Versti se­labankastjˇrinn

BandarÝski hagfrŠ­ingurinn Jeffrey Sachs segir stundum s÷guna af fundi sÝnum me­ Viktor Gerasjenkˇ, ■ß se­labankastjˇra Ý Moskvu. Gerasjenkˇ var flokksjaxl af gamla skˇlanum, forhertur komm˙nisti. Hann haf­i aldrei haft fyrir ■vÝ a­ kynna sÚr efnahagsmßl e­a hagfrŠ­i, en hika­i samt ekki vi­ a­ taka vi­ stjˇrn Se­labanka R˙sslands. Ůegar rÝkisstjˇrn JeltsÝns forseta ba­ Sachs a­ leggja ß rß­in um hagstjˇrn eftir 1991, hlaut Sachs a­ leggja lei­ sÝna Ý se­labankann til a­ reyna a­ lei­a bankastjˇranum fyrir sjˇnir, a­ of mikil ˙tlßna■ensla hlyti a­ řfa ver­bˇlguna. Gerasjenkˇ var ß ÷­ru mßli og sag­i Sachs, a­ aukin ˙tlßn bankakerfisins og peningaprentun myndu ■vert ß mˇti draga ˙r ver­bˇlgu, vŠri ■ess gŠtt a­ koma lßnsfÚnu Ý rÚttar – vinveittar  – hendur. Hann ßtti vi­ rÝkisfyrirtŠkin, sem r÷mbu­u ß barmi gjald■rots, enda var ■eim stjˇrna­ af m÷nnum eins og honum sjßlfum. Sachs sat lengi hjß Gerasjenkˇ og reyndi a­ mi­la honum af reynslu ■jˇ­a, sem hafa misst stjˇrn ß ˙tlßnum bankakerfisins og peningamagni, en bankastjˇrinn lÚt sÚr ekki segjast. Sachs sag­i nokkru sÝ­ar af sÚr sem rß­gjafi rÝkisstjˇrnarinnar og hefur ekki sÝ­an stigi­ fŠti ß r˙ssneska grund. Ver­bˇlgan Šddi ßfram, og se­labankinn jˇs olÝu ß eldinn. Gerasjenkˇ var rekinn ˙r bankanum 1994, en hann var rß­inn ■anga­ aftur 1998-2002 (■annig er R˙ssland). Hann var sag­ur versti se­labankastjˇri heims og bar nafngiftina me­ rentu.

Se­labanki ═slands er Ý svipu­um vanda staddur. Se­labankinn lŠkka­i bindiskyldu bankanna a­ ˇsk ■eirra og lag­i hana sÝ­an frß sÚr, ■ˇtt bindiskyldan sÚ ßsamt střriv÷xtum nau­synlegt vopn gegn ˇhˇflegri ˙tlßna■enslu vi­ Ýslenzkar a­stŠ­ur. Bankarnir una hßum střriv÷xtum, ■vÝ a­ ■eir geta ßvaxta­ fÚ ß ■eim kj÷rum Ý Se­labankanum. Bankarnir una ekki bindiskyldu, ■vÝ a­ h˙n sker­ir ˙tlßnagetu ■eirra. Se­labankinn ßtti a­ hafa hemil ß b÷nkunum, en lag­ist flatur fyrir framan ■ß. Reynslan sřnir, a­ střrivaxtavopn Se­labankans dugir ekki eitt sÚr til a­ hemja ˙tlßnav÷xt og ver­bˇlgu svo sem vita mßtti. Se­labankinn ber ■vÝ h÷fu­ßbyrg­ ß ˙tlßna■enslu bankanna, ver­bˇlgunni af hennar v÷ldum og um lei­ einnig a­ talsver­u leyti ß bankahruninu n˙, enda ■ˇtt neistinn, sem kveikti bßli­, hafi borizt utan ˙r heimi.

═ annan sta­ vanrŠkti Se­labankinn Ýtreka­ar a­varanir um ˇhˇflega skuldas÷fnun bankanna og of lÝtinn gjaldeyrisfor­a og haf­i sjßlfur lÝti­ sem ekkert frumkvŠ­i Ý mßlinu. RÝkissjˇ­ur neyddist ■vÝ ß elleftu stundu til a­ taka dřr erlend lßn til a­ auka for­ann, sem er ■ˇ enn allt of lÝtill mi­a­ vi­ miklar skammtÝmaskuldir bankanna. Hef­i Se­labankinn veri­ vakandi, hef­i gjaldeyrisfor­anum ekki veri­ leyft a­ dragast aftur ˙r erlendum skammtÝmaskuldum bankanna, og ■ß vŠri Se­labankinn Ý stakk b˙inn a­ verja gengi krˇnunnar gegn ßhlaupum spßkaupmanna. En Se­labankinn svaf, og gengi­ hrapa­i. Ůa­ ■ř­ir ekki fyrir bankastjˇrn Se­labankans a­ stÝga n˙ fram og segjast hafa vara­ rÝkisstjˇrnina vi­ ß einkafundum. ═ ■ri­ja lagi hefur Se­labankinn vanrŠkt a­ leita eftir a­sto­ hvort heldur frß Noregi, Danm÷rku og SvÝ■jˇ­ e­a Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­num, sem er řmsum tŠkjum b˙inn til a­ taka ß vanda sem ■essum. ═ sta­inn hefur bankastjˇrn Se­labankans fari­ me­ fleipur eins og ■a­, a­ Sjˇ­urinn sÚ til ■ess a­ a­sto­a gjald■rota ■jˇ­ir, sem er alrangt. Ţmis ÷nnur ˇgŠtileg ummŠli formanns bankastjˇrnarinnar hafa auki­ vandann. A­sto­ a­ utan hlyti a­ vera bundin skilyr­um um bŠtta hagstjˇrn, svo sem e­lilegt er og alsi­a. R˙ssar setja tr˙lega engin slÝk skilyr­i. Einmitt ■ar liggur hŠttan. Tilgangurinn me­ ■vÝ a­ ■iggja erlenda a­sto­ vi­ a­stŠ­ur sem ■essar er a­ endurvekja traust umheimsins me­ ■vÝ a­ ■iggja rß­ af ÷­rum. SÚ R˙ssalßni­, ef af ■vÝ ver­ur, engum skilyr­um hß­, getur ■a­ ekki haft nein ßhrif til a­ endureisa traust ˙tlendinga ß Ýslenzku efnahagslÝfi. Ůvert ß mˇti hafa rÝkisstjˇrnin og Se­labankinn kosi­ a­ auglřsa ■a­ ˇsannlega fyrir umheiminum, a­ ═sland njˇti einskis trausts lengur me­al gamalla vina og bandamanna. Se­labankanum ber a­ l÷gum a­ stu­la a­ st÷­ugu ver­lagi og virku og ÷ruggu fjßrmßlakerfi. Bankastjˇrnin veldur hvorugu hlutverkinu. Ver­bˇlga og gengisfall ˇgna afkomu margra heimila og fyrirtŠkja. Bankarnir og fjßrmßlakerfi­ eru Ý uppnßmi. RÝkisstjˇrnin og Al■ingi bera ßbyrg­ ß Se­labankanum. Bankastjˇrn Se­labankans ver­ur a­ vÝkja ßn frekari tafar. A­ ■vÝ tilskildu ver­ur hŠgt a­ hefja endurreisnarstarfi­ Ý samvinnu vi­ erlenda sÚrfrŠ­inga.

 

FrÚttabla­i­, 9. oktˇber 2008.


Til baka