09.71.35 Stırikerfi I

Dæmi 2


  1. Fariğ á heimasíğu tímaritsins Byte og náiğ í mæliforritiğ BYTEmark og keyriğ şağ á a.m.k. şremur mismunandi tölvum sem şiğ hafiğ ağgang ağ og segiğ frá niğurstöğum. Hægt er ağ ná í keyrsluskrár fyrir ımsar tölvur, en fyrir Unix tölvur şarf ağ fá í forritaskrárnar sjálfar og şığa şær.

  2. Pentium gjörvar hafa tvö heiltölureikniverk sem geta unniğ samtímis, şannig er hámarkshraği (peak speed) Pentium gjörva tvöfaldur klukkuhraği hans. Til dæmis getur 90MHz Pentium gjörvi ekki framkvæmt fleiri en 200 milljón skipanir á sekúndu (ef gert er ráğ fyrir ağ hver skipun taki einn klukkupúls, sem er næstum şví rétt). Ef viğ gerum ráğ fyrir şví ağ şegar forritiğ, sem gefiğ var á síğasta dæmablaği, er şá framkvæmist 100 milljón smalamálsskipanir. Hversu nálægt hámarkshrağanum kemst şá şetta forrit? (Şiğ şurfir ağ keyra forritiğ á Pentium tölvu)

  3. Sıniğ i) annars vegar forrit fyrir staflagjörva og ii) hins vegar forrit fyrir safnaragjörva fyrir segğina
    x = ((a*b)/(10+d))*c

    Hvort forritsgerğin hefur fleiri skipanir? Getiğ şiğ búiğ til segğ şar sem hin gerğin er lengri?

  4. Hver af hinum fjórum tegundum samhliğa vinnslu (fjölgjörva, vektor, sérhæfğ reikniverk, pípun) er líklegust til ağ gefa mest hröğun og hvers vegna?

  5. Gerum ráğ fyrir ağ til ağ geyma tölur höfum viğ ağeins 120 stöğur. Meğ şví ağ nota mismunandi talnakerfi skiptum viğ stöğunum upp á mismunandi hátt. Til dæmis í tvíundarkerfinu eru ağeins tvær stöğur í hverju sæti, şannig ağ viğ getum haft 60 sæti. Í şríundarkerfinu eru şrjár stöğur í hverju sæti, svo viğ getum haft 40 sæti, o.s.frv. Hvağa talnakerfi er best ağ nota til ağ hámarka gildi şeirra talna sem viğ getum geymt? Sıniğ stærstu tákanlegar tölur í hverju talnakerfi.

Skiliğ şessum dæmum şriğjudaginn 10. september.

hh@rhi.hi.is, 5. september, 1996.