Stýrikerfi I

Kynning á námskeiđinu


Kennari

Hjálmtýr Hafsteinsson , dósent
Skrifstofa: 210, annari hćđ Tćknigarđi
Póstfang: hh@rhi.hi.is

Fyrirlestrar

Fyrirlestrar eru í stofu V-156 á mánudögum kl. 9:30-10:45 og miđvikudögum kl. 11:00-12:15. Dćmatími er á föstudögum kl. 13:55-14:30 í stofu V-155.

Kennslubók

Engin sérstök kennslubók verđur notuđ, en ţegar kemur ađ ţeim hluta námskeiđsins sem fjallar um smalamálsforritun fyrir 8086 örgjörvann er mćlt međ ađ nemendur verđi sér úti um kennslubók um ţađ efni. Ein slík hefur veriđ pöntuđ hjá Bóksölu Stúdenta.

Einkunnagjöf og dćmaskil

Lögđ verđa fyrir heimadćmi og verkefni í námskeiđinu. Ţau verđa sett út á Vefsíđuna auk ţess ađ vera dreift í fyrirlestrum. Heimadćmin verđa 5-6 yfir misseriđ og forritunarverkefni verđa 4 (3 í 8086 og 1 í PA-RISC). Einkunn fyrir ţessa heimavinnu mun gilda 20% af lokaeinkunn. Samsetning heimavinnueinkunnar verđur ţannig ađ heimadćmin eru 1/3 og forritunarverkefnin 2/3.


hh@rhi.hi.is, 18. ágúst, 1995.