09.12.35 Stırikerfi I

Forritunarverkefni 1


Í şessu fyrsta 8086-forritunarverkefni eigiğ şiğ ağ skrifa forrit sem finnur n-tu Fibonacci töluna. Forritiğ gerir ráğ fyrir ağ gildiğ n sé í bæti merkt n. Setja á n-tu Fibonacci töluna í 16-bita orğiğ merkt fn. Athugiğ ağ şiğ şurfiğ ekki ağ prenta neitt út, bara ağ skilja Fibonacci töluna eftir í minnishólfinu.

Şiğ getiğ notağ forritisbútinn hér ağ neğan sem beinagrind fyrir forritiğ:

		DOSSEG
		.MODEL	SMALL
		.STACK	100H

		.DATA
	n	DB	30
	fn	DW	?

		.CODE
	Byrjun:
		mov	ax, @data
		mov	ds, ax			; láta DS benda á gagnasegment

	; Forrit kemur hér

		mov	ax, 4C00h		; DOS: Enda forrit
		int	21h			; Enda forritiğ

		END	Byrjun

Skiliğ útprentun şriğjudaginn 15. október.

hh@rhi.hi.is, 10. október, 1996.