09.12.35 Stırikerfi I

Forritunarverkefni 4


Í şessu forritunarverkefni eigiğ şiğ ağ skrifa PA-RISC fall sem fær inn 32-bita heiltölu og skilar fjölda 1-bita í henni. Fallinu má lısa á eftirfarandi hátt.
    /* Notkun:  k = telja(w); */
    /* Fyrir:   w er heiltala */
    /* Eftir:   k er fjöldi 1-bita í w */
    unsigned int telja(int w)
Şiğ ráğiğ hvağa ağferğ şiğ notiğ til ağ finna fjölda 1-bita (sındar voru a.m.k. 5 mismunandi ağferğir í fyrirlestri nılega), en lısing á ağferğinni şarf ağ koma fram í athugasemdum fallsins.

Skrifiğ einnig C forrit sem kallar á falliğ og leyfir ağ şağ sé prófağ á mismunandi gildum.

Reyniğ ağ nıta biğhólf eins og hægt er viğ forritun fallsins.


Skiliğ útprentun fimmudaginn 21. nóvember.

hh@rhi.hi.is, 12. nóvember, 1996.