Yfirfariđ námsefni hingađ til í kennslubók
Tölvugrafík, Vor 2019


Edward Angel, Dave Shreiner: Interactive Computer Graphics, 7. ed..

Yfirfariđ námsefni

Kafli 1: Grafíkkerfi og líkön (allur kaflinn)
Kynning á helstu hugtökum sem koma nánar síđar í námskeiđinu.
Kafli 2: Grafíkforritun (allur kaflinn)
Grafíkpípan, einföld 2víđ WebGL forrit, línur, marghyrningar,
Kafli 3: Gagnvirkni og hreyfing (allur kaflinn, en 3.3-3.5 lauslega)
Hreyfing í grafík, inntakstćki, atburđastýrđ forritun
Kafli 4: Rúmfrćđilegir hlutir og varpanir (4.1-4.13)
Tölur, punktar og vigrar. Ţrívíđir grunnhlutir. Varpanir. Útfćrsla í WebGL.
Kafli 5: Áhorf (5.1 - 5.8, 5.10)
Hefđbundiđ áhorf (lauslega), stađsetning myndavélar, sjónvörpun og ofanvarp í WebGL.
Kafli 6: Ljós og litun (6.1 - 6.12)
Ljósgjafar, lýsingarlíkan Phongs, litun.
Kafli 9: Líkanagerđ og stigveldi (9.1 - 9.5, 9.7 - 9.8)
Stigveldislíkön, grafískir hlutir (lauslega), sviđsnet (lauslega)

hh (hja) hi.is, 27. febrúar 2019.