TÖL203M Tölvugrafík

Heimadæmi 3


 1. Dæmi 4.19 í kafla 4 í kennslubók. Sıniğ reiknirit til şess ağ ákvarğa hvort n hnútar (n > 3) í şrívídd liggi allir í sömu sléttunni (plane). Vísbending: Skoğiğ şrjá og şrjá hnúta í einu.

 2. [Próf 2016]
  1. Hér ağ neğan er tvívítt vörpunarfylki í jafnşættum (homogeneous) hnitum.
   1. Útskıriğ í orğum hvağ vörpunin gerir, ş.e. hvağa áhrif hún hefur á hlut sem er varpağ meğ henni
   2. Tákniğ vörpunina ağ ofan sem samsetningu grunnvarpana, ş.e. hliğrun (translate), kvörğun (scaling) og snúning (rotation).

  2. Sıniğ tvívíğa vörpun sem breytir şríhyrningnum vinstra megin yfir í şann sem er hægra megin á myndinni hér ağ neğan:

 3. Skrifiğ tvívítt WebGL forrit sem lætur lítinn kassa (tveir şríhyrningar) skoppa um í lokuğum ferningi. Í upphafi er kassanum gefin slembin stağsetning og slembistefna. Notandinn getur aukiğ hrağa kassans um 10% meğ şví ağ ıta á uppörina, og minnkağ hrağann um 10% meğ şví ağ ıta á niğurörina. Şağ er vænlegast ağ tákna stefnu kassans meğ tveimur gildum (dx, dy), sem tákna breytingu í x og y-átt. Şegar kassinn rekst á vegg şá şarf hann ağ endurkastast, sem şığir ağ önnur breytingin snıst viğ og hin verğur óbreytt. Skiliğ hlekk á forritiğ ykkar.

 4. Breytiğ gasket2, şannig ağ şağ noti şrívíğ hnit og geriğ şağ şannig ağ notandinn geti snúiğ şríhyrningnum (sem er eins og örşunnt spjald) í hringi eins og hægt er ağ gera meğ teninginnn í cube-js.html. Leyfiğ einnig ağ şríhyrningurinn sé kvarğağur meğ upp/niğur-örvum eğa músarhjóli. Skiliğ hlekk á forritiğ ykkar.

 5. Breytiğ einu af teningsforritinu cube-js.html (cube-js.js) şannig ağ notandinn geti snúiğ teningnum meğ örvalyklunum. Vinstri og hægri örvar snúa teningnum um y-ásinn, upp og niğur örvar snúa um x-ásinn og a- og d-lyklarnir snúa um z-ásinn. Skiliğ hlekk á forritiğ ykkar.

Skiliğ PDF-skjali meğ lausnum ykkar á şessum dæmum fyrir miğnætti laugardaginn 11. febrúar í Gradescope.com (leiğbeiningar). Ağgangskóği (Entry Code) er 9JDDW9. Hafiğ hlekki á WebGL forritin í lausnunum ykkar şannig ağ hægt sé ağ smella á şau til ağ keyra şau (ekki ljósmyndir af hlekkjum!).

hh (hja) hi.is, 5. febrúar, 2017.