TL203M Tlvugrafk

Heimadmi 4


 1. [Prf 2010] Sni rvar varpanir til a varpa efra hsinu (me eitt horni (7, 2, 0)) yfir nera hsi. Samsvarandi horn v hsi er (-2, -5, 0). Auk ess hefur strin breyst. a arf ekki a gefa upp fylkin sjlf, heldur bara nefna hverja grunnvrpun fyrir sig og gildin henni.

 2. [Prf 2016] Hr fyrir nean er mynd af ferhyrndu spjaldi me gati. a er skilgreint me 8 hntum, sem eru merktir a, b, ..., h myndinni.
  1. Ef vi teiknum spjaldi sem staka rhyrninga (.e. notum gl.TRIANGLES gl.drawArrays), hversu marga hnta urfum vi a nota teikningunni?
  2. Ef vi teiknum spjaldi sem rhyrningalengju (notum gl.TRIANGLE_STRIP), hversu margar lengjur urfum vi a nota og hve marga hnta arf samtals teikningunni? Sni grfa teikningu me skipulaginu.
  3. Ef vi teiknum spjaldi sem rhyrningablvng (notum gl.TRIANGLE_FAN), hversu marga blvngi urfum vi a nota og hve marga hnta arf samtals teikningunni? Sni grfa teikningu me skipulaginu.

 3. Skrifi WebGL forrit sem setur upp og snir stl rvdd. Stllinn a vera samsettur r sex teningum, sem eru kvarair rttan htt og hlira rttan sta (.e. bak, sti og fjrir ftur). Leyfi notandanum san a sna stlnum um miju sna me msinni (.e. egar msarhnappi er haldi niur). Skili skjmynd og hlekk forriti ykkar.

 4. Skrifi WebGL forrit sem slinni, jrinni og tveimur tunglum sem snast kringum jrina. Jrin okkar hefur reyndar aeins eitt tungl, en i eigi a sna hvernig etta liti t ef jrin hefi tv tungl. Anna tungli alltaf a sna smu hli a jru (eins og okkar tungl), en hitt a snast kringum sjlft sig um lei og a snst kringum jrina. i geti nota forriti solkerfi.html (og solkerfi.js) sem fyrirmynd. Skili hlekk forriti ykkar.

 5. Skrifi falli rpyView til a hgt s a stasetja horfanda me roll, pitch, yaw afer (sj t.d. Wikipedia. Falli a taka inn fjgur vifng: rj float gildi fyrir snninga um essa rj sa auk stasetningar. Setji falli a ru leyti upp eins og falli lookAt MV.js, annig a a skili 4x4 vrpunarfylki. Skili kanum fyrir falli rpyView.

Skili PDF-skjali me lausnum ykkar essum dmum fyrir mintti laugardaginn 18. febrar Gradescope.com (leibeiningar). Agangski (Entry Code) er 9JDDW9. Hafi hlekki WebGL forritin lausnunum ykkar annig a hgt s a smella au til a keyra au (ekki ljsmyndir af hlekkjum!).

hh (hja) hi.is, 12. febrar, 2017.