Tölvugrafík

Kynning á námskeiđinu


Kennari

Hjálmtýr Hafsteinsson , dósent
Skrifstofa: 210, annari hćđ Tćknigarđi
Póstfang: hh (hja) hi.is

Fyrirlestrar

Fyrirlestrar eru í stofu HT-105 á mánudögum kl. 15:00-16:30 og stofu V-157 á miđvikudögum kl. 10:00-11:30. Dćmatími er á miđvikudögum kl. 11:40-12:20 strax á eftir fyrirlestrinum. Ađstođarkennarar í ár eru Pétur Guđmundur Ingimarsson og Ţorsteinn Pétur M. Lemke.

Kennslubók

Ađalkennslubók námskeiđsins er Edward Angel, Dave Shreiner: Interactive Computer Graphics: A Top-Down Approach with WebGL, 7. útgáfa. Ţetta er frekar ný útgáfa af bókinni sem hefur veriđ notuđ undanfarin ár. Ţessi útgáfa notar WebGL (og Javascript), en eldri útgáfur notuđu OpenGL (og C++). Ţađ verđur ţví erfitt ađ nota eldri útgáfur af bókinni, ţví ţessi er töluvert breytt.

Einkunnagjöf og dćmaskil

Lögđ verđa fyrir u.ţ.b. 6 heimadćmi og 3 forritunarverkefni. Einkunn fyrir ţau mun gilda 40% af lokaeinkunn til hćkkunar (ţ.e. 20% fyrir dćmin og 20% fyrir verkefnin). Lokaeinkunn í námskeiđinu er gefin í heiltölum.


hh (hja) hi.is, jan., 2018.