Tölvugrafík

Kynning á námskeiđinu


Kennari

Hjálmtýr Hafsteinsson , dósent
Skrifstofa: 210, annari hćđ Tćknigarđi
Póstfang: hh (hja) hi.is

Fyrirlestrar

Fyrirlestrar eru í stofu V-157 á mánudögum kl. 15:00-16:30 og stofu V-157 á miđvikudögum kl. 10:00-11:30. Dćmatími er á miđvikudögum kl. 11:40-12:20 strax á eftir fyrirlestrinum. Ađstođarkennari í ár er Stefán Gunnlaugur Jónsson.

Kennslubók

Ađalkennslubók námskeiđsins er Edward Angel, Dave Shreiner: Interactive Computer Graphics: A Top-Down Approach with WebGL, 7. útgáfa. Ţetta er nýleg útgáfa af bókinni sem hefur veriđ notuđ undanfarin ár. Ţessi útgáfa notar WebGL (og Javascript), en eldri útgáfur notuđu OpenGL (og C++). Ţađ verđur ţví erfitt ađ nota eldri útgáfur af bókinni, ţví ţessi er töluvert breytt.

Einkunnagjöf og dćmaskil

Lögđ verđa fyrir u.ţ.b. 7 heimadćmi og 3 forritunarverkefni. Einkunn fyrir ţau mun gilda 40% af lokaeinkunn til hćkkunar (ţ.e. 20% fyrir dćmin og 20% fyrir verkefnin). Fyrirlestraćfingar verđa í lok hvers fyrirlesturs. Einkunn fyrir ţćr gildir 10% til hćkkunar. Skila ţarf 20 ćfingum til ađ fullt fyrir ţennan liđ. Lokaeinkunn í námskeiđinu er gefin í heiltölum.


hh (hja) hi.is, janúar, 2019.