TÖL203M Tölvugrafík

Vor 2016

Vafrinn þinn ræður ekki við WebGL, náðu í nýja útgáfu að Chrome, Firefox eða Opera

Nýjar Fréttir

Hér er prófið sjálft [18. maí 2016]
Áhugaverðar lausnir á Verkefni 3 eru komnar á síðuna [24. apríl 2016]

Almennar upplýsingar

Kennari námskeiðsins er Hjálmtýr Hafsteinsson. Hann kenndi námskeiðið síðast í fyrra, en þá var WebGL/Javascript notað í fyrsta sinn. Skrifstofutímar Hjálmtýs eru kl. 10:00-11:00 á föstudögum. Skrifstofan er á annari hæð Tæknigarðs.

Heimadæmi og verkefni


Ýmislegt efni tengt námskeiðinu

OpenGL/WebGL

Kennsluefni um WebGL

WebGL forrit úr námskeiðinu Litafræði Ýmislegt kennsluefni tengt tölvugrafík
hh (hja) hi.is, apríl 2016.