TL203M Tlvugrafk

Forritunarverkefni 1


essu forritunarverkefni eigi i a skrifa WebGL forrit til a spila einfaldan tvvddarleik sem svipar til Frogger.

leiknum stjrni i Fredda froski (.e. grnum rhyrningi!), sem reynir a komast yfir gtu. gtunni keyra blar sem drepa Fredda ef eir lenda honum. Freddi vill endilega komast yfir gtuna og vi a fr hann eitt stig. snr hann vi og reynir a komast til baka. Vi a komast til baka fr hann stig og snr aftur vi, o.s.frv. Leikurinn gengur sem sagt t a a lta Fredda komast sem oftast fram og til baka yfir gtuna n ess a blarnir ni a keyra hann.

Spilari stjrnar Fredda me rvalyklunum (upp, niur, vinstri, hgri). Freddi er aukenndur me rhyrningi me oddinn upp egar hann er leiinni upp skjinn, en rhyrningi me oddinn niur egar Freddi er leiinni niur skjinn. Blarnir eru ferhyrningar sem keyra eftir remur brautum gtunni. Gatan sjlf arf a vera ferhyrningur sem er rum lit en gangstttirnar sitt hvoru megin.

grunntgfu verkefnisins urfa a vera rjr brautir gtunni og a.m.k. einn bll hverri. Blarnir frast me mismunandi hraa eftir brautunum (.e. brautirnar hafa mismunandi hraa). a sst hvort Freddi er a fara upp ea niur skjinn eftir v hvernig rhyrningurinn snr. a arf a halda utanum stigin sem Freddi vinnur sr inn og i megi skrifa stigin vefsuna fyrir nean strigann.

Til vibtar grunntgfunni urfi i a tfra a.m.k. tvr af eftirfarandi vibtum:

Hgt er a f eitt aukastig fyrir verkefni me v a tfra allar vibturnar a ofan (a v gefnu a allt virki!).

Hr eru nokkar punktar um tfrslu forritsins:

etta fyrsta verkefni er einstaklingsverkefni og er aallega tla a fa ykkur einfaldri tvvddarforritun WebGL.


Skili Gradescope.com PDF-skjali sem er eins til tveggja sna skrsla um lausn ykkar. Skrslan a lsa eiginleikum tfrslu ykkar (m.a. hva vibtur i hafi). Auk ess skrslan a innihalda hlekk forriti ykkar. Skilafrestur er til minttis laugardaginn 4. febrar.

hh (hja) hi.is, 22. janar 2017.