TL203M Tlvugrafk

Forritunarverkefni 2


essu forritunarverkefni eigi i a skrifa WebGL forrit til a sna og herma eftir fiskum a synda rvum kassa. Hver fiskur samanstendur af bk, spori og tveimur hliaruggum. Fiskarnir blaka sporinum og uggunum og synda annig fram. lgmarkstgfu af verkefninu hefur hver fiskur slembistefnu og slembihraa, en fullri tgfu strist hreyfing af hjarhegun (e. flocking algorithm).

Svi sem fiskarnir synda um er teningur 100x100x100 (ea eitthva sambrilegt, i megi ra einingunum). a vri gott a sna tlnur teningsins me lnum, en a er ekki nausynleg. a a vera hgt a sna teningnum me msinni, annig a notandinn getur skoa rmi fr msum hlium. egar fiskarnir fara t r teningnum koma eir aftur inn hann hinu megin, annig a a eru alltaf jafnmargir fiskar a synda rminu.

Hver fiskur er mjg einfaldur. Hann er eitt langt og mjtt spjald (bkurinn), einn rhyrningur aftan r v (sporurinn) og san eru tveir minni rhyrningar sem ganga t r hlium bksins (hliaruggar). Sporurinn sveiflast fram og til baka og uggarnir sveiflast lka fram og til baka t fr hlium fisksins. i eigi a hafa a minnsta kosti 10 fiska af mismunandi lit og eir eiga ekki allir a hreyfa uggana takt (t.d. hgt a hafa upphafsstu hvers ugga vera slembna, kvenu bili, upphafi).

Hver fiskur hefur stefnu, sem er vigur af gerinni (δx, δy, δz) og stasetningu, sem er lka 3ja staka vigur. Fyrir lgmarkstgfuna er ng a setja essi gildi upphafi fyrir hvern fisk og lta au haldast. fullu tgfunni rst stefnan sfellt af stefnu fiskanna kring, samkvmt reglum um hjarhegun: Askilnaur (Separation), Upprun (Alignment) og Samloun (Cohesion), sj nnari tskringu.

i hafi nokku frjlsar hendur me tfrslu hjarheguninni, en hn arf a hafa ofangreindar rjr hegunarreglur. Hver regla hefur stika, sem rur styrk hans, og notandinn arf a geta breytt eim stikum keyrslu (t.d. me lyklaborssltti).

Hr fyrir nean eru nokkrar bendingar um tfrsluna:

Fyrir vel tfra lgmarkstgfu (.e. ekki hjarhegun) er mest hgt a f 8 (af 10).

etta verkefni er einstaklingsverkefni og er aallega tla a fa ykkur rvddarforritun WebGL.


Skili Gradescope.com PDF-skjali, sem er um tveggja sna skrsla um lausn ykkar me skjmynd(um). ar a lsa tfrslunni lausninni me srstakri herslu tfrslu hjarhegunarinnar ef hn er tfr. Auk ess skrslan a innihalda hlekk forriti ykkar. Skilafrestur er til kl. 23:59 laugardaginn 2. mars.

hh (hja) hi.is, 16. febrar 2019.