•  

   

   

  In English

  Jörundur Svavarsson     

  Prófessor í sjávarlíffrćđi

  Líffrćđistofnun Háskólans, Sjávarlíffrćđisetur, Aragötu 9, 101 Reykjavík

  og 

  Háskólasetri Suđurnesja, Garđvegi 1, 245 Sandgerđi

  símar: 525 4610 (Askja); 525 5163 (Háskólasetur Suđurnesja)

  fax: 525 40 69;  netfang: jorundur [hjá] hi.is  


    

Helstu rannsóknarverkefni:

Vistfrćđilegar og flokkunarfrćđilegar rannsóknir

 • Rannsóknir á samfélögum á djúpslóđ međ hjálp sjálfvirks kafbáts (AUV) (Deep-West verkefniđ). Unniđ í samvinnu viđ Christoffer Scander, Háskólanum í Bergen, Ole Tendal, Kaupmannahafnarháskóla, Ámund Nolsö, Fćreyjum og Eric dos Santos, Háskóla Íslands. Rannsóknirnar eru styrkar af Norrćna ráđinu (MiFi).
 • Fćđunám djúpsjávarkrabbadýra. Unniđ í samvinnu viđ Karen Osborn, MBARI, BNA, Wiebke Brökeland, Wilhelmshaven og Guđmund Guđmundsson, Náttúrufrćđistofnun Íslands.
 • Líffrćđi hákarlsins (Somniosus microcephalus). Verkefniđ er unniđ í samvinnu viđ Anna Strid, Ĺke Bergman og Hrönn Jörundsdóttur, Stokkhólmi, Aaron Fisk, Atlanta, BNA, Hildibrand Bjarnarson, Bjarnarhöfn, og fleiri.
 • Flokkun og dýralandafrćđi jafnfćtlna (Isopoda) á Íslandsmiđum. Rannsóknaverkefniđ fellur innan rannsóknaverkefnisins Botndýr á Íslandsmiđum.
 • Flokkun og lifnađarhćttir jafnfćtlna af ćttinni Gnathiidae (útkjálkar). 
 • Útbreiđsla jafnfćtlna af ćttinni Desmosomatidae (Asellota) á Íslandsmiđum. Unniđ í samvinnu viđ Saskia Brix, Háskólanum í Hamborg, Ţýskalandi.
 • Flokkun, lifnađarhćttir og sameindalíffrćđi ferskvatnsmarflóa, sem lifa í grunnvatni sem streymir út í Ţingvallavatn og víđar. Rannsóknirnar eru unnar í samvinnu viđ Bjarna Kr. Kristjánsson, Hólum í Hjaltadal, Etienne Kornobis og Snćbjörn Pálsson, Líffrćđistofnun Háskólans.
 • Útbreiđsla töskukrabba (Cancer pagurus) á Íslandsmiđum. Rannsóknirnar eru unnar í samstarfi viđ Óskar Sindra Gíslason, Marinó Pálsson, Brynhildi Davíđsdóttur og Halldór Pálmar Halldórsson.
 • Lifnađarhćttir brennuhvelju (Cyanea capillata) á Íslandsmiđum. Rannsóknirnar eru unnar í samstarfi viđ Guđjón Má Sigurđsson, Fannar Ţey Guđmundsson og Ástţór Gíslason.

Umhverfisfrćđilegar rannsóknir

 • Mengandi efni í eggjum langvíu frá Norđurlöndum (CAPNE - comparative assessment of persistent organic pollutants and their metabolites, with emphasis on non-traditional contaminants, in the West-Nordic and the Baltic Proper environments). Unniđ í samvinnu viđ Ĺke Bergman, Hrönn Jörundsdóttur, Pál Weihe, Torgeir Nygĺrd. Rannsóknirnar eru styrktar af Norrćna ráđinu (Haf- og lofthópurinn; NMD).
 • Erfđaskemmdir í krćklingi af völdum mengandi efna, einkum PAH sambanda, sem koma úr olíu. Rannsóknirnar eru unnar í samvinnu viđ Gunillu Ericson og Halldóru Skarphéđinsdóttur, Stokkhólmsháskóla og Halldór P. Halldórsson, Háskóla Íslands. Rannsóknirnar hafa veriđ styrkar af Norrćna ráđinu.
 • Eiturefnavistfrćđilegar rannsóknir á ýmsum sjávarlífverum. Rannsóknirnar eru unnar í samvinnu viđ Kenneth Leung, Háskólanum í Hong Kong.

Framhaldsnemar

Eric dos Santos, meistaranemi - Lífríki á djúpslóđ á Norđurlöndum - Deep-West verkefniđ.

Guđjón Már Sigurđsson, meistaranemi - Vistfrćđi brennuhvelju (Cyanea capillata) á Íslandsmiđum.

Marinó Fannar Pálsson, meistaranemi - Töskukrabbi á Íslandsmiđum – mat á ţéttleika, vexti og áhrifum á samfélag á botni.

Ólafía Lárusdóttir, meistaranemi - Pungrćkjur á Íslandsmiđum.

Óskar Sindri Gíslason, meistaranemi - Töskukrabbi á Íslandsmiđum – tímgun og lirfuţroskun.

Sigríđur Kristinsdóttir, meistaranemi - Ţjóđgarđar í sjó.

Fannar Ţeyr Guđmundsson, meistaranemi - Brennihvelju á Íslandsmiđum - tímgun og útbreiđsla sepastigsins.

Sigurđur Ţórđarson, fjórđa árs nemi. Útbreiđsla tegunda og tegundasamsetning innan ćttarinnar Ischnomesidae (Isopoda, Asellota) á Íslandsmiđum

Chiara Bertulli, meistaranemi - Implementation of a multidiscipline and comparative approach in understanding minke whale (Balaenoptera acutorostrata) and white-beaked dolphin (Lagenorhynchus albirostris) feeding behaviour off Faxaflói, South-west Iceland.

Elísabet Edda Magnúsdóttir, doktorsnemi - Heilsársţéttleiki og svćđaval hvala - rannsóknir međ nýjum ađferđum.

Ţórđur Örn Kristjánsson, doktorsnemi - Áhrif dúntekju og umhverfisţátta á afkomu ćđarfugls (Somateria mollissima).

 

Nýlega útskrifađir:

Edda Elísabet Magnúsdóttir, M.Ped.; meistaraprófsritgerđ: Year-round distribution and abundance of white-beaked dolphins (Lagenorhynchus albirostris) off the southwest coast of Iceland.

Hildur Pétursdóttir, M.S.; meistaraprófsritgerđ: Lipids and stable isotopes in planktonic organisms on the Reykjanes Ridge.

 

Nýlegar tímaritsgreinar

Halldór P. Halldórsson, Jörundur Svavarsson og Ĺke Granmo 2005. The effect of pollution on scope for growth of the mussel (Mytilus edulis L.) in Iceland. Marine Environmental Research 59: 47-64.

Halldóra Skarphéđinsdóttir, Gunilla Ericson, Halldór P. Halldórsson og Jörundur Svavarsson 2005. Seasonal and intertidal impact on DNA adduct levels in gills of blue mussels (Mytilus edulis L.). Environmental Pollution 136: 1-9.

Kenneth M.Y. Leung, Rachel W. Dewhurst, Halldór P. Halldórsson og Jörundur Svavarsson 2005. Metallothioneins and trace metals in the dogwhelk Nucella lapillus (L.) collected from Icelandic coasts. – Marine Pollution Bulletin 51: 729-737.

Katla Jörundsdóttir, Jörundur Svavarsson og Kenneth M.Y. Leung 2005. Imposex levels in the dogwhelk Nucella lapillus (L.) – continuing improvement at high latitudes. – Marine Pollution Bulletin 51: 744-749.

Jörundur Svavarsson 2006. New species of Gnathiidae (Crustacea, Isopoda, Cymothoida) from seamounts off northern New Zealand. – Zootaxa 1173: 39-56.

Bente Stransky og Jörundur Svavarsson 2006. Astacilla boreaphilis sp. nov. (Crustacea: Isopoda: Valvifera) from shallow and deep North Atlantic waters. – Zootaxa 1259: 1-23.

Jörundur Svavarsson og Bjarni K. Kristjánsson 2006. Crangonyx islandicus sp. nov., a subterranean freshwater amphipod (Crustacea, Amphipoda, Crangonyctidae) from springs in lava fields in Iceland. – Zootaxa 1365: 1-17.

Bjarni K. Kristjánsson og Jörundur Svavarsson 2007. Subglacial refugia In Iceland enabled groundwater amphipods to survive glaciation. American Naturarlist 170: 292-296.

Halldóra Skarphéđinsdóttir, Gunilla Ericson, Jörundur Svavarsson og Kristoffer Nćs 2007. DNA adducts and polycyclic aromatic hydrocarbon (PAH) tissue levels in blue mussels (Mytilus spp.) from Nordic coastal sites. – Marine Environmental Research 64: 479-491.  

Anna Strid, Hrönn Jörundsdóttir, Olaf Päpke, Jörundur Svavarsson og Ĺke Bergman 2007. Dioxins and PCBs in Greenland shark (Somniosus microcephalus) from the North-east Atlantic. – Marine Pollution Bulletin 54: 1514-1522.

Hildur Pétursdóttir, Ástţór Gíslason, Stig Falk-Petersen, Haakon Hop og Jörundur Svavarsson 2008. Trophic interactions of the pelagic ecosystem over the Reykjanes Ridge as evaluated by fatty acid and stable isotope analyses. – Deep-Sea Research II 55: 83-93.

Brent W. Murray, John Y. Wang, Shih-Chu Yang, John D. Stevens, Aaron Fisk og Jörundur Svavarsson 2008. Mitrochondrial cytochrome b variation in sleeper sharks (Squaliformes: Somniosidae). – Marine Biology 153: 1015-1022.

Halldór P. Halldórsson, Maurizio De Pirro, Chiara Romano, Jörundur Svavarsson and Gianluca Sara 2008. Immediate biomarker responses to benzo[a]pyrene in polluted and unpolluted populations of the blue mussel (Mytilus edulis L.) at high-latitudes. – Environment International 34: 483-289.

Kenneth M.Y. Leung, Robert W. Furness, Jörundur Svavarsson, T.C. Lau, Rudolf S.S. Wu 2008. Field validation, in Scotland and Iceland, of the artificial mussel for monitoring trace metals in temperate seas. – Marine Pollution Bulletin 57: 790-800.

Karin Löfstrand, Hrönn Jörundsdóttir, Gregg Tomy, Jörundur Svavarsson, Pál Weihe, Torgeir Nygĺrd og Ĺke Bergman 2008. Spatial trends of polyfluorinated compounds in guillemot (Uria aalge) eggs from North-Western Europe. – Chemosphere 72: 1475-1480.

 

 

 

Ráđstefnurit

E. Sigvaldadóttir, A.S.Y. Mackie, G.V. Helgason, D.J. Reish, J. Svavarsson, S.A. Steingrímsson og G. Guđmundsson, ritstjórar, 2003. Advances in Polychaete Research. Hydrobiologia 496, 399 bls.

Malcolm B. Jones, Agnar Ingólfsson, Emil Ólafsson, Guđmundur V. Helgason, Karl Gunnarsson og Jörundur Svavarsson, ritstjórar, 2003. Migrations and dispersal of Marine Organisms. Hydrobiologia 503, 262 bls.


Kennslugreinar:

Vormisseri 

 • Dýrafrćđi B (09.51.32) 
 • Eiturefnavistfrćđi (09.51.91)
 • Námsferđ erlendis (09. 51.82)
 • Vistfrćđi (09.51.41)

Haustmisseri

 • Sjávarvistfrćđi (09.51.53)
 • Sjávarhryggleysingjar (09.51.71)