Hulda rds Stefnsdttir
(1897- 1989)

Forsaga
Norurland
Stai eigin ftum
ingeyrar
Hsmrasklinn Blndusi
Hsmrasklinn Reykjavk
Aftur til Blnduss
G vi
Heimildaskr
Hfundar: Berglind Hansen og Gurn Sigrur Magnsdttir
Forsaga

Hulda . Stefnsdttir lagi sterkan grunn a menntun kvenna slandi. Hn var kennari og hsmrasklastjri meira og minna fr rinu 1921 til 1967. Hulda kom af gu menntaflki komin og hafi allt fr barnsku mikinn huga menntun. Menntun stlkna var henni mjg hugfangin enda ekki miklir mguleikar menntun fyrir stlkur essum tma. Sjlf hafi hn vilja mennta sig enn frekar og til marks um a lauk hn aldrei hsmrakennaraprfi a hn hafi veri sklastjri tugi ra vi tvo hsmraskla. Metnaur hennar til sklastarfsins var mjg mikill og tk hn byrg mjg alvarlega a mennta ungt flk eins og essi klausa sem eftir fer ber vitni, en hn er tekin r sjlfsvisgu hennar:

llum sklum er a sameiginlegt, a eim vex nemendum kunntta og leikni, svo framarlega sem tilsgn sklans er ekki hgmi einn. En a eru fleiri skyldur, sem sklarnir hafa a gegna. eim er tla a ala upp nta jflagsegna ga slendinga, er jafnan su veri a gta menningarvermta jar sinnar. eim er tla a vera nokkurs konar landvttir, er verndi og hli a llu v besta slenskri jarsl, en vsi bug llum freskjum og menningu, er a j vorri stejar (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls.73).

Einkennandi var hversu vel Hulda talar um samferaflk sitt og hversu vel hn vill gera eim skil. Minnst var henni eiginlega umhuga um a koma sinni sgu framfri. eir sem a skrifa hafa um hana geru a allir ljfum ntum og minntust hennar me hlhug.
Upp
 

Norurland
Hulda rds Stefnsdttir var fdd 1. janar 1897 a Mruvllum Hrgrdal og lst Reykjavk 25. mars 1989 (Sigrur Halldrsdttir, 1989, bls. 71-73). Hulda lst upp a Mruvllum fram til sj ra aldurs en flutti hn til Akureyrar. Fr hn sumrin a Mruvllum fram til 13 ra aldurs. Fann Hulda fyrir sterkum tengslum vi Mruvelli alla sna vi (Hulda . Stefnsdttir, 1985, bls. 49). Foreldrar Huldu voru Stefn Jhann Stefnsson og Steinunn Frmannsdttir og tti hn einn brur, Valtr sem var fjrum rum eldri. Fair hennar var bi kennari og bndi Mruvllum. Sar var hann kennari og sklameistari vi Gagnfrasklann Akureyri. Furafa Huldu var miki umhuga um menntun og tti hann tt v a stofna Barnaskla Sauarkrki (Hulda . Stefnsdttir, 1985,bls.80-82).

egar lesi er um sku Huldu skn a bersnilega ljs a hn er umvafin flki sem var annt um hvert anna og menntun. Mruvllum var valt margt um manninn, ar voru afi og amma Huldu, vinnustlkur og vinnumenn ea um 20 manns heimilisfastir ar. voru undanskildir nmsmenn og gestir svo oft var htt 40 manns heimilinu lengri ea skemmri tma (Jnas Jnasson, 1983, bls. 149). var alla t mjg gestkvmt heimilum Huldu hvort sem var Mruvllum ea Akureyri. Sklahsi Mruvllum brann 1902 en a leiddi af sr flutning sklans og fjlskyldu Huldu til Akureyrar (Hulda . Stefnsdttir, 1985, bls. 140-141). ska Huldu var ekki n missis. Hn tengdist flki tryggarbndum og var etta flk sem skildi vi hana snemma vi hennar. ar m nefna Gurnu furmmu hennar sem var henni mjg kr. eim erfia tma var henni til halds og trausts lafur Davsson kennari vi Mruvallaskla. Fr v a Hulda mundi eftir sr hfu au veri vinir. lafur kenndi Huldu a lesa, spila og dansa lk hann einnig vi hana og dkkurnar hennar. egar Hulda var aeins sex ra gmul drukknai lafur (Hulda . Stefnsdttir, 1985, bls. 171-173).

Flutningurinn til Akureyrar eftir brunann var ekki fyrr en ri 1904 og tti Huldu etta erfiir flutningar en hafi ekkert val um a. Hn undi sr vel Akureyri og eignaist ar ga vini. Meal tra gesta foreldra hennar voru Stephensen hjnin og dttir eirra Mara. Baust Mara til ess a kenna Huldu pan og i hn a. sama tma var leitast eftir a Hulda lri dnsku. egar hn var bi kominn pannm og dnskukennslu vildi fr Stephensen endilega kenna henni ensku og ekki var hgt a neita slku boi fr hefarkonu eins og henni (Hulda . Stefnsdttir, 1986, bls. 12-14).
Upp
 

Stai eigin ftum
ri 1908 tk fair Huldu vi stu sklastjra Gagnfrasklanum. flutti fjlskyldan sklahsi og fannst Huldu a ekki slmt enda fann hn sig betur ar en Sptalsstgnum ar sem hn hafi ur bi (Hulda . Stefnsdttir, 1986, bls.38-39).

19. aldursri fr Hulda til Danmerkur fylgd fjlskyldu vinar og ar dvaldi hn hj dr. Valt Gumundsyni. ar hjlpai hn vi saumaskap heimilinu mefram v a stunda nm ensku og panleik (Hulda . Stefnsdttir, 1986, bls. 151-155). Hulda stti um a ganga Hsmrasklann Vordingborg og fkk inngngu. ar var hn fram undir septemberlok og fr svo aftur til Kaupmannahafnar. Leigi hn herbergi me Kristnu, unnustu Valts brur sns. ennan vetur hlt hn fram a nema panleik og ensku kvldskla (Hulda . Stefnsdttir, 1986, bls.155).

Vori 1917 var Hulda bein um a koma heim til slands. Fair hennar var orinn veikur (Hulda . Stefnsdttir, 1986. bls.174). Hulda fr aftur utan ri 1920 en hafi fair hennar veri sendur til Kaupmannahafnar til a f lkningu. Fr hn eftir honum til ess a hla a honum og dvaldi svo lengur eftir a hann fr heim aftur (Hulda . Stefnsdttir, 1986, bls. 200-201). Um sumari sama r fkk Hulda vinnu vi skrifstofustrf hj Martin Larssen fram til jn 1921 en frttir Hulda af andlti fur sns og snr aftur heim (Hulda . Stefnsdttir, 1986, bls. 202-209). gstmnui flytja r mgur r hsi Gagnfrasklans Brekkugtu og deildu ar b (Hulda . Stefnsdttir, 1986, bls. 212). Hulda var rin sem dnskukennari Gagnfrasklanum Akureyri og vann hn ar tvo vetur (Hulda . Stefnsdttir, 1980, bls.20).

ess er vert a geta a ri 1921 voru starfsmguleikar fyrir konur ekki miklir. Breytingar voru hafnar essum tma ar sem konur voru farnar a ljka embttisprfum og prfum vi kvennaskla. Konur strfuu sem kennarar og vi verslunar- og skrifstofustrf. Enn var a svo a konur ttu ess helst kost a gifta sig ea gerast vinnukonur (Sigrur Th. Erlendsdttir, 1989).

Hulda tti gan vin og var hann Dav Stefnsson fr Fagraskgi. Kom hann oft til Mruvalla og lku au sr ar saman. Einnig lgu leiir eirra saman Kaupmannahfn og Gagnfrasklanum Akureyri ar sem au voru samkennarar. Hulda talai um a au hafi tt margt sameiginlegt og a missir eirra beggja lafi Davssyni hafi ori til ess a milli eirra spunnust leynirir umhyggju og gvildar sem aldrei rofnuu. Tala hefur veri um a au hafi tt starsambandi en aldrei hefur veri gefi svar vi v. Hulda segir bk sinni a au hafi alltaf veri gir vinir og aldrei hafi veri um nein svik a ra hj eim og leiir eirra hafa skili brerni. Hn nefnir einnig a aldrei hafi falli styggaryri milli eirra og talar um a hvort sem flk tri v ea ekki hafi einlg vintta ri ferinni hj eim (Hulda . Stefnsdttir, 1986, bls.244-252).
Upp
 

ingeyrar
ri 1923 stokkai Hulda upp lf sitt og sagi upp sem kennari vi Gagnfraskla Akureyrar. Sigurur sklameistari Gagnfrasklans kvaddi Huldu me gum orum og nefndi hversu gur kennari hn vri og a mikil missir vri flginn brotthvarfi hennar (Hulda . Stefnsdttir, 1980, bls. 228). Hn yfirgaf Akureyri og fr til Reykjavkur og giftist Jni Siguri Plmasyni 15. jn sama r. Jn var bndi a ingeyrum Austur-Hnavatnssslu fr v ri 1915 (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls. 9). Hulda var 26 ra egar hn gifti sig en Jn var hins vegar 37 ra gamall (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls. 14). Fyrir tti Jn dtturina Valgeri stu me Maru Eirksdttur. Valgerur sta fddist 1911 en hafi alist upp hj afa snum og mmu. egar Hulda kom til ingeyra var hins vegar Valgerur ar, 12 ra gmul (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls. 69). egar nja hsfreyjan settist a ingeyrum fr saga um alla sveitina a nja konan ingeyrum vri svo merkileg me sig, a hn rai alla, meira a segja hundana (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls. 188). En ringar voru eitthva sem a Hulda hafi fengi me uppeldinu Akureyri (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls. 28). ingeyrar var strt bli og egar Hulda flutti anga bjuggu ar 23 heimilismenn samt fimm manna fjlskyldu (Hulda . Stefnsdttir, 1980, bls. 20). ingeyrum var, essum tma 10 bsa fjs, nokkur fjrhs fyrir samtals um 500 kindur, hnur, laxveii, hesths fyrir 80 hesta og kartflu- og grnmetisbe. var einnig hgt a veia seli og einstaka hvalreki var bjrg b (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls.33). Ekkert var rafmagni og ekkert rennandi vatn. Mjg langt var a fara til ess a n vatn svo a nta vatni eins og hgt var, ur en v var skett t (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls. 32).

ingeyrar ttu merka sgu af v a ingstaur Hnvetninga jveldisld var ar, sem og a ar hafi veri stasett fyrsta klaustur slands. Klaustri sem var munkaklaustur af reglu heilags Benedikts fr Nrsu var vgt ri 1130 (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls. 33-35). ur en r var lii fr v a Hulda tk vi heimilishaldi a ingeyrum dundu skpin yfir. ri 1924 hinn 11. mars dettur loka af reykhf haloftsglfi og eldglrur kveiktu msu dti sem ar var. Mjg erfitt var a slkkva eldinn ar sem vatnskortur var mikill bnum. Haldi var a a hefi tekist a slkkva eldinn me v a hella hann sru en kom svo ljs a neisti hafi borist einangrun hsins sem var a mestu leiti trspnir og upp fr v var ekki ri vi neitt. Hsi brann til kaldra kola (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls. 62). Fyrst sta var ger brabirga astaa fyrir heimilisflki einu fjrhsinu. Hafist var handa vi a byggja ntt hs en ar sem a fyrra hsi hafi veri vantryggt, var nja hsi sem teki var notkun ma sama r, mjg lti. Ekki var byggt vi hsi fyrr en 1935 en hfu au bi litla hsinu 11 r (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls.70).
Upp
 

Hsmrasklinn Blndusi
Um a leyti sem a Hulda flutti Hnavatnssslu var veri a breyta Kvennasklanum Blndusi eins rs hsmraskla (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 38). Sklinn hafi veri stofnaur 1879 a Undirfelli Vatnsdal, tveimur rum eftir a fyrsti sklinn fyrir stlkur, Kvennasklinn Reykjavk, var stofnaur (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 11). Fyrir tma Kvennasklanna hfu ungar stlkur aeins fengi tilsgn lestri til a geta numi sinn kristnidm en me tilkomu sklanna ttu r a f kennslu gagnfrifgum auk handavinnu (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 10-12). Eln Briem fr me forstu sklans um 16 r me hlum ea allt til rsins 1915 en var hann kominn til Blnduss (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 27). Eln var trnaargo Huldu enda taldi hn hana eina fremstu konu jarinnar. egar Hulda var um 11-12 ra gmul hitti hn Elnu sem egar hafi stjrna skla og gefi t bk. rtt fyrir ungan aldur geri Hulda sr grein fyrir v a a vri strkostlegt afrek. Huldu tti Eln vera fyrirmannleg kona me broshrt augnar og prtt fas (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls.27). Kvennasklinn Blndusi hafi mikil hrif mtun hsmrafrslu slandi. Markmii me nju snii sklanum var a stlkur lru allt til a vera gar hsmur egar r stofnuu til heimilis (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 38). ri 1925 var Hulda kosin sklanefnd Hsmrasklans Blndusi og sat henni til rsins 1934. Hulda, auk annarar konu, voru fyrstar kvenna til ess a sitja sklarinu. Sklinn starfai fr mnaarmtum september-oktber til 20 jn. sklanum var kennd matreisla, fatasaumur alls konar og tsaumur, vefnaur, slenska, danska, reikningur, heilsufri og sngur. ttu einnig a vera fyrirlestrar uppeldis- og jflagsfri. Karlmannafatasaumur var kenndur srstakri deild og garyrkja haustin og vorin (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 39-41).

Um vori 1932 var htta a sklinn legist niur ar sem forstukona sklans, rn Filippusardttir sagi upp samt llum kennslukonum a undanskildnum matreislukennaranum. Sklanefndin ba Huldu treka um a taka vi forstu sklans og samykkti hn a endanum. Fjrhagsstaa ingeyra var bg essum tma og taldi Hulda a hn gti eitthva hlaupi undir bagga me v a taka vi sklanum (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 41-42). Jrina urftu au samt a selja ri seinna en fengu a leigja hana me llu fyrir utan laxveiina (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls. 178). Um hausti 1932 tk hn vi sklanum og hafi me sr mur sn og fsturdttur, Jhnnu, 18 ra gamla en hn tti a setjast sklabekk Hsmrasklanum. Hulda fkk til umra tv herbergi en hvorki var klaskpur n rennandi vatn eim. a var mist og rafmagn hsinu. Hulda fkk borgaar 180 krnur mnui auk fis og hsnis fyrir a gegna forstu sklans en urfti a borga 50 aura til einnar krnu fyrir hvern kaffibolla (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 42-43). Eftir hvern vetur var auglst laus staa forstukonu sklans en engin fkkst til starfsins fyrr en 1937 annig a Hulda gegndi v starfi fjra vetur (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 46). essu tmabili eignast Hulda og Jn maur hennar, dttur. Hn fddist 20. mars 1935 og fkk nafni Gurn lafa (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 87). Gurnar nafni var hfui mmu Huldu en v nafni hafi hn sjlf vilja heita og til marks um a nefndi hn allar dkkur sem hn fkk, Gurn (Jnas Jnasson, 1983, bls. 148). Dttir Huldu fddist sklanum ar sem a hn kom heiminn mars en sklaslit voru ekki fyrr en jn. Hulda tk sr vikufr eftir barnsburinn en var me samviskubit allan tmann yfir v a kennsla flli niur mean (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls. 87).

Eftir a Hulda fr a vera aftur veturlangt a ingeyrum hlt hn unglingaskla til rsins 1941 (Jnas Jnasson, 1983,bls.228). Saknai hn ess a hafa ekki stlkur kringum sig svo a 12 stlkur fengu a sitja riggja mnaa unglingaskla hj Huldu (Hulda . Stefnsdttir, 1980,bls.31).
Upp
 

Hsmrasklinn Reykjavk
ri 1941 var miki lagt upp r v a hfustaur slands eignaist almennilegan hsmraskla. Eln Briem hafi stofna hsmraskla Reykjavk ri 1897 In en lt af strfum egar hn fr til Blnduss til a taka vi forstu Kvennasklans ar. Ekki hafi veri mikil uppbygging sklanum fr v. hafi veri stofnu hsmra- ea hsstjrnardeild vi Kvennasklann Reykjavk ri 1907 en a ru leyti var hsmrafrslu btavant hfuborginni. Keypt var hs a Slvallagtu 12 100.000 krnur. Hsi var mjg strt og miki mia vi ennan tma en var ori 20 ra gamalt og illa til haldi. a fru v um arar 100.000 krnur a gera a upp og breyta v gan og ltinn hsmraskla.

Forsvarsmenn sklans bu Huldu a taka vi forstu hans og sgu henni a til hsmrakennara hafi veri leita me bo um stuna en a hana hafi veri bent. Hulda var ekki viss fyrstu hvort hn tti a flytjast bferlum og taka vi essum nja skla. Henni var umhuga um stlkurnar sem a sttu unglingasklann hj henni en mti var hn ekki viss hversu lengi au fengju a ba a ingeyrum ar sem a au voru ornir leiguliar. Hulda samykkti beini sklanefndar eftir a miki hafi veri veri tt eftir henni, enda talin hfust umskjenda ar sem hn hafi alist upp vi skla og sklastrf og lrt miklu list af fur snum hvernig umgangast eigi sklaflk (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls.53-58). Eins og Hulda sagi sjlf veitti a henni kjark til a taka essu mikla byrgastarfi, a fr barnsku hafi hn heyrt tala um sklaml og fylgst me run eirra. ri a einnig rslitum a henni tti gaman a kenna og vera me ungu flki (Hulda . Stefnsdttir, 1980, bls.30).

lok september hlt Hulda ein til Reykjavkur til a taka vi nju starfi. tti henni umhverfi framandi og skkti sr niur etta nja verkefni ar sem anna hvort var a duga ea drepast (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 59). Erfileikar voru v a f kennara til sklans ar sem a samtk voru ger meal hsmrakennara um a skja ekki um kennslu vi sklann, ar sem a sklastjrinn vri ekki me hsmrakennaraprf (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 63). A lokum tkst a fylla allar kennarasturnar en voru ekki allir kennarar me full rttindi fyrr en eftir a sklinn hafi starfa tv r (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 69). Ekki tkst a setja sklann fyrr en 7. febrar 1942 ar sem a framkvmdir vi hsi hfu dregist (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 64). mean essum framkvmdum st tti Hulda athvarf hj brur snum sem bj Laufsvegi 69. anga komu margir forystumenn jarinnar og rddu ml dagsins og framtarinnar. Sagt var bnum, a landinu vri stjrna fr Laufsvegi 69 (Hulda . Stefnsdttir, 1988,bls.59) og Hulda lagi vel vi hlustir v heimili (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 59). Fyrir vinnu sna vi sklann fkk Hulda 1800 krnur og tti henni a mjg mikill peningur (Hulda . Stefnsdttir, 1988,bls.61). Hausti 1942 fylgja Huldu til Reykjavkur bi dttir hennar og mir (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 68). Veturinn 1942-1943 voru 27 stlkur heimavist, 42 tvskiptum dagskla og 82 fimm nmskeium. Eftirspurnin um sklavist var mrgum tugum fleiri en sklinn gat teki (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 68). Undir hennar stjrn x og dafnai sklinn vel (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 71-73). Hulda lt af strfum eftir 12 ra sklastjrn vi Hsmraskla Reykjavkur ri 1953 (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls.74).
Upp
 

Aftur til Blnduss
Hulda sagi starfi snu Reykjavk lausu til ess a taka aftur vi forstu Hsmrasklans Blndusi fyrir beini sklars. Aftur var htta a sklinn legist niur en eftir miklar framkvmdir nist a setja sklann 9. janar 1954 (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 77-79). ri 1959 var sklinn leigur til Steinunnar Hafsta yfir sumartmann og rak hn ar gistihs. kjlfari jkst eftirspurn eftir sklavist veturna. Hulda og Steinunn su ar mikla mguleika og vildu stkka sklann svo hgt vri a taka inn fleiri nemendur veturna og fleiri feramenn sumrin. hfu r pln um a lta gera sundlaug og leikvelli sem og a stofna sumarskla fyrir unglinga r kaupstum. Hugmyndin var a listamenn kmu og kenndu unglingunum msan listina svo sem a mla, teikna, skera t og mis konar listsmi. su r einnig mguleika a nta vefstla og saumavlar sklans. Engin essara fyrirtlana nu a lta dagsins ljs nema stkkun sklans (Hulda . Stefnsdttir, 1988,bls.88). Hafist var handa vi breytingar ri 1964 samkvmt uppdrtti sem a dttir Huldu, Gurn og maurinn hennar Knud Jeppesen geru. En var Gurn bin a lra arktekt Kaupmannahfn (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 88-89).

Hulda lt af strfum sem forstukona sklans ri 1967 vegna aldurs og flutti til Gurnar sem var bsett Reykjavk, til a hjlpa til me brn hennar fjgur (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 90-92). Hulda var orin 70 ra egar hn ltur af starfi en miklar krfur hfu veri gerar til hennar starfi rtt fyrir a hn vri farin a eldast. tlast var til a hn gti haldi rur fyrirvaralaust og spila fyrir dansi ea til skemmtunar fleiri tma. Hulda geri a allt saman me glsibrag allt fram lokadag sinn sem forstukona sklans og kvartai ekki, jafnvel hn tti kennslu a morgni (Dmhildur Jnsdttir, 1980, bls. 113-114). Rulist hennar sannai sig vel egar hn hlt undirbningslaust ru nrisafmli Sigrar Eirksdttur, mur fyrrverandi forseta slands. ru hlt Hulda 87 ra a aldri og var eim sem a hlddu hana afar minnisst (Sigrur Th. Erlendsdttir, 1989, bls. 173). Hn var gdd einstkum frsagnahfileikum og hreif me sr unga sem aldna (Sigrur Halldrsdttir, 1989, bls.4). Jn eiginmaur Huldu flutti a Steinnesi 1974 me Jsef Magnssyni og fjlskyldu sem hann hafi veri sambli me a ingeyrum. En ar sem ingeyrar voru aeins leigar eitt r senn vildi Jsef fra sig til og Jn fkk a fylgja me ar sem a hann var orinn heilsuveill. Jn andaist ri 1976 Blndusi (Hulda . Stefnsdttir, 1987, bls. 181-183).
Upp
 

G vi

rtt fyrir mikla flutninga um vina leiddist Huldu feralg og a kostai hana mikil tk vi a flytja njan sta (Hulda . Stefnsdttir, 1988. bls. 76). Hins vegar toguu menntaml hana sem krafist ess a hn flytti sig um set til ess a geta sinnt eim. Hafi hn fengi kennslu dnsku, ensku og panleik Akureyri og jk vi menntun sna Kaupmannahfn. ar nam hn einnig hsmrafrslu en a nm nttist henni vel hennar vistarfi. egar hn kom aftur heim fr Danmrku fkk hn starf sem dnskukennari. Eftir tv r giftist hn og flutti Hnavatnssslu. kjlfari fr hn a taka tt Hsmrasklanum Blndusi og endai a taka vi forstustu sklans. framhaldi tk hn vi forstu Hsmrasklans Reykjavk og var fyrsti sklastjrinn ar. Snri hn aftur til Hsmrasklans Blndusi egar hann var ann mund a leggjast niur og byggi hann upp af snum myndarleik. Htti hn strfum ar vegna aldurs saka 70 ra a aldri.
Hulda taldi alveg fram sasta dag a hsmrafrsla tti jafn mikinn rtt sr ntmanum eins og ll nnur frsla. a urfi enn a halda heimili og ekki s sama hvernig a s gert svo a sem flestum li sem best. Verst tti Huldu hversu reiulaus brn ntmans vru ar sem ekkert foreldri vri heima vi til ess a leibeina eim um lfsins veg (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 112-113). A lokum vri vert fyrir hvern mann a tileinka sr mt or Huldu okkar einstaklingshyggjusamflagi.

Hvernig vri n a fara a hrista af sr doann og letina og bta r sitt nafni krleika og gvildar, svo a skirnar rtist um batnandi menn betri heimi? Lng fer byrjar litlu skrefi (Hulda . Stefnsdttir, 1988, bls. 117).
Upp
 

Heimildaskr
Dmhildur Jnsdttir. (1980). ttir r sgu Kvennasklans: Erindi flutt
Hskuldsstaakirkju. HNVAKA, 20, 111-115.

Hulda . Stefnsdttir. (1980). g var hsmrasklastjri. Gsli Kristjnsson (Ritstj.), tjn Konur: feril eirra og framtak ntma hlutverkum (bls. 9 - 36). Hafnarfiri: Skuggsj.

Hulda . Stefnsdttir. (1985). Minningar Huldu Stefnsdttur: Bernskan. Reykjavk: rn
og rlygur HF.

Hulda . Stefnsdttir. (1986). Minningar Huldu Stefnsdttur:skan.
Reykjavk: rn og rlygur HF.

Hulda . Stefnsdttir. (1987). Minningar Huldu Stefnsdttur: Hsfreyja Hnaingi. Reykjavk: rn og rlygur HF.

Hulda . Stefnsdttir. (1988). Minningar Huldu Stefnsdttur: Sklastarf og efri r. Reykjavk: rn og rlygur HF.

Jnas Jnasson. (1983). Hulda Stefnsdttir og Snorri Ingimarsson. Guni Kolbeinsson (Ritstj.), Kvld gestir (bls. 148- 174). Reykjavk: Vaka.

Sigrur Th. Erlendsdttir. (1989). Ritfregnir. Saga Tmarit Sguflagsins, 27, 173-184.

Sigrur Halldrsdttir. (1989). Hulda Stefnsdttir. Hugur og Hnd, 4.
Upp
 

Til baka aalsu