orbjrg Sveinsdttir
(1827-1903)

 
Inngangur
Lfshlaup
Jafnrttisml
Hsklamli
Hi slenska kvenflag
Hvtabandi
Heimildaskr
 
Hfundar: Aubjrg Halla Jhannsdttir og Drfn Sigurbjrnsdttir
Inngangur

Umfjllunarefni essa verkefnis er a kynnast konu sem var uppi 19. ea 20. ld og lagi eitthva fram til uppeldis- og/ea menntamla. S pll var tekinn hina a skoa konu sem vri okkur algjrlega ekkt. Fyrir valinu var orbjrg Sveinsdttir, en merkileg s er ekki a finna miki efni um hana. Aallega var a draumur hennar um jafnan rtt kvenna til menntunar sem heillai.

Segja m a orbjrg Sveinsdttir hafi veri ein af merkustu konum slandssgunar. egar visaga hennar er skou kemur ljs a hn var ein fyrst kvenna til a vekja athygli mlefnum eirra, a r ttu a hafa jafnan rtt vi karlmenn, hefu lngun og getu til a skja sr ekkingu sem essum tma var ekki boi. orbjrg vildi a konur gtu stt sr menntun til a geta barist fyrir mrgum eim mlefnum sem voru brennidepli, hvort sem a sneri a almennum jflagsmlum ea mlum sem snertu allar konur. Hn taldi konur enga eftirbta karlmanna, r gtu vel stunda nm ef r fengju tkifri til. Lei hennar til a vekja athygli ekkingarflun kvenna og landsmanna allra var a halda fund ar sem hn beindi sjnum a menntun og hvaa gildi hn hefi fyrir allar manneskjur. Aalumfjllunarefni essarar samkomu var a berjast fyrir stofnun hskla slandi.

Fari verur yfir lfshlaup hennar og helstu afrek. orbjrg stti menntun sna til Kaupmannahafnar ar sem hn lagi stund ljsmurfri og gegndi hn v starfi til viloka. Mefram v var hn mjg flugur forklfur jflagsmlum og beitti sr fyrir framfrum mrgum svium. Ber ar helst a nefna hsklamli svokallaa, Elliarmli og stofnun Hins slenska kvenflags.

Hara bla, heita, sterka sl,
hjarta itt var eldur, gull og stl,
lkt mr, en allt eins fyrir a
ertu grin vi minn hjartasta.

llu gu unni eg sem :
einur, sannleik, drengskap, von og tr;
eins mig pndi essi botnlaus raut,
essi ur, er sligar lfsins braut.

(orbjrg Sveinsdttir, 1908: 27)
Upp
 

Lfshlaup

orbjrg Sveinsdttir er talin hafa fst rslok 1827 ea byrjun rsins 1828, a Sandfelli rfum. Foreldrar hennar voru Sveinn Benediktsson og Kristn Jnsdttir. Fair hennar fddist 1791, og vgist til prests a Sandfelli ri 1823. Sar fri hann sig til ykkvabjarklausturs 1827 og ri 1828 til Mrar lftaveri. Kristn var dttir Jns rnlfsssonar, bnda Skrauthlum Kjalarnesi. Hn fddist ar ri 1798. orbjrg lst upp a Mrum fram til rsins 1853, en fluttist hn samt mur sinni norur Skagafjr. Fjrum rum ur, ea 1849 lst fair hennar eftir langvarandi heilsuleysi, 58 ra gamall. orbjrg var fjra rinni af tta systkinum. Einn af brrum hennar var Benedikt Sveinsson, alingismaur, dmari og sslumaur. Hann var fair Einars Benediktssonar sklds (Bjrg Einarsdttir 1984a: 220-222; Eln Plmadttir, Hannes H, Gissurason og Ragnhildur Helgadttir, 1981: 173; Jnas Jnasson, 1959: 33-35; orbjrg Sveinsdttir, 1908: 7-8).

Presthjnin bjuggu vi mikla ftkt og hfu v ltil sem engin r a senda brn sn skla, Benedikt sem lst var sem brskrpum og efnilegum var orinn tvtugur egar hann fr loks skla, s eini af brrunum. Ekki kom til greina a systurnar fengju menntun. orbjrg lt a ekki stoppa sig v ri 1855 hlt hn til Kaupmannahafnar ar sem hn lagi stund ljsmurfri og tskrifaist hn me fyrstu einkunn ann 30. aprl 1856, en var hn ein af fyrstu lru ljsmrunum slandi. a sama r fer hn aftur heim til slands og starfar sem ljsmir Skagafiri. Dvelur hn mjg stutt Skagafirinum ea nokkra mnui og flyst til Reykjavkur og hefur ar strf. ar er hn starfandi sem ljsmir tta r en ri 1864 var hn skipu sem embttisljsmir Reykjavk, samt annarri ljsmur. v starfi sinnti hn fram til rsins 1902. essum rum ni Reykavkurumdmi yfir Seltjarnarnes a Grttu, og inn eftir Grnuborg og Flutjrn. byrjun voru um 1500 manns umdminu en Reykjavk fr rt vaxandi um aldamtin og um a leyti sem orbjrg httir eru barnir ar um 7000 manns. Embttisljsmir var ekki eina starf orbjargar essum tma v samfara eirri atvinnu s hn um verklega kennslu nema ljsmrafrum. Oft bjuggu nemendurnir heima hj orbjrgu og yfirleitt nokkrir samtmis. Ekki er vita hve mrgum brnum orbjrg tk mti lngum starfsferli snum en au hafa veri mrg. Hn var mjg eftirstt og tti hn hafa miki lknisviti, konurnar treystu henni v hn var snr snningum ef urfti a halda (Bjrg Einarsdttir, 1984a: 222; Eln Plmadttir, Hannes H, Gissurason og Ragnhildur Helgadttir, 1981: 174; Gujn Fririksson, 1997: 9-10; orbjrg Sveinsdttir, 1908: 8).

Skyldusslu sinni gegndi orbjrg me hinni mestu al og samvizkusemi. Hn var eftirlti eirra mra, er barnsnau leituu lknar hennar. Henni lt nrkonustarfi svo lipurlega, a svo mtti segja, a mur kepptust um a n jnustu hennar, egar lei a hinum tvhttu tmamtum. r dust af lknisviti hennar, snarri egar v var a skipta, og egar hughreystandi mli hennar, sem fli fr sterku, miskunnarheitu hjarta. Yfir sngurkonurnar breiddi hn alla hina vrmu veslli, og hljp trautt undir bagga me eim, sem rbirg geri hinn litla gest milungi velkominn heimili.

orbjrg kvntist aldrei og eignaist engin brn en tk hins vegar a sr systurdttur sna lafu Jhannsdttur er fddist 1863 fstur, fimm vetra. Mjg krt var milli eirra og reyndi orbjrg a veita lafu gott uppeldi og hvatti hana til menntunar. Mir orbjargar bj hj henni til dauadags, einnig bjuggu fegarnir Benedikt Sveinsson og Einar Benediktsson hj henni reglulega skamman tma senn. Flk leitai miki til orbjargar og var hn alltaf tilbin a veita v hsaskjl ef urfti a halda. Hn hafi miklar og sterkar skoanir hlutunum, og fr oft mikill tmi heimafyrir a ra hin msu jml.
Upp
 

Jafnrttisml

egar orbjrg settist a Reykjavk ttu margar breytingar sr sta jlfi slendinga. eim tma st Jn Sigursson fyrir jafnrttismlum. a tti ekki vi hfi a kvenflk skipti sr af jflagsmlum, heimilisverkin var ng hlutverk fyrir r. orbjrg var undan sinni samt, talai hn um lngun konunnar til a afla sr ngrar ekkingar. Me ekkingu hafi einstaklingurinn rtt til a dma um hin msu mlefni. essum tma voru a helst eldri konur sem voru hva harastar a halda gmlu gildin, haldssemina, r tldu a hlutverk konunnar vri aeins innan veggja heimilsins. orbjrg var algjrlega ndverum meii. Hn tk tt umrum um landsmlin sem voru hva mest brennidepli hj jinni. frtma snum las hn ll au rit og rur sem komu fr Jni Sigurssyni, einnig lri hn margt af brur snum Benedikti. enhnan htt var hn fr um mis mlefni (Eln Plmadttir, Hannes H. Gissurason og Ragnhildur Helgadttir, 1981: 175-177; orbjrg Sveinsdttir, 1908: 9-14).

orbjrg tk mlsta Jns Sigurssonar og hjlpai mjg til ar, mean fugt var fari me andstinga hennar. Hn talai gegn eim og eirra mlefnum. orbjrg var oft fyrirlitin af andstingum snum, en svo fr a menn geru sr grein fyrir a hn tti traust almennings. Mlefni kvenna, eins og tttaka eirra opinberum mlum, voru ekki umrunni, og v tti orbjrg ekki lglegan rtt til a sitja fundi og taka tt umrum. Brennandi hugi hennar, vilji til a berjast fyrir hag jarinnar og mlsnilld geru a a verkum a hn tti bi sjlfsagur og raun nausynlegur gestur essum fundum. Fundarmenn hefu frekar sliti fundi og reki fundarstjrann heldur en a neita henni um setu, v hn hefi ekki kosningartt tti hn vissulega erindi arna og litu fundarmenn a sem ofbeldi gagnvart konum ef neita tti henni um fundarsetu. Hn hafi lklega meiri hrif ingkosningar en nokkur annar og v tti betra a hafa hana me sr lii heldur en ekki. essum tmapunkti var orbjrg farin, ein kvenna landinu, a halda rur jafnt vi karlmenn (Jnas Jnasson, 1959: 37-38; orbjrg Sveinsdttir, 1908: 9-11).

orbjrg vildi fullkomi jafnrtti kvenna vi karlmenn og skyldi a byrja strax uppeldinu, bi nmi og sklagngu, me rttindum og tttku kvenna borgaralegu lfi og hvort sem a varai erfir ea atvinnu. Vegna sterkrar rttltiskenndar orbjargar fannst henni rttltt og fyrirgefanlegt a konum vri mismuna grundvelli kyns hva varai inngngu skla, a voru svo til aeins karlmenn sem agang hfu a eim menntastofnunum. fannst henni einnig mjg sanngjarnt, eins og tkaist eim tma, a konur stu ekki jafnftis krlum erfamlum vandamanna (Jnas Jnasson, 1959 : 38).
Upp
 

Hsklamli

Eitt af eim mlum sem voru orbjrgu afar mikilvgt og raun llum slendingum var hi svokallaa hsklaml, a er a segja, stofnun hskla hr landi. Stofnun jskla hafi veri umrunni san fyrsta alingi eftir endurreisn ri 1845 en fjallai Jn Sigursson um mli. ri 1893 samykkti alingi lagafrumvarp Benedikts Sveinssonar um stofnun hskla, en konungur neitai a stafesta a. Fylgismenn frumvarpsins stofnuu samtk um a stofna svokallaan hsklasj. ri sar ea 26. janar 1894 safnai orbjrg vinkonum snum saman og tluu r a beita sr v mlefni sem eim fannst brenna miki a koma verk, en a var velfer sona eirra og dtra og framtarheill landsins. Fram til essa hfu margar mur urft a horfa eftir brnum snum til Kaupmannahafnar til a leita sr menntunar. essar konur stofnuu samtk og heldu fund ar sem um tvhundru konur sfnuust saman til a lsa yfir stuningi snum vi stofnun hskla slandi. Fundarstjri var Tryggvi Gunnarsson og meal ess efnis sem rtt var fundi essum voru hskla-stofnanir ngrannalndum slands. orbjrg var meal rumanna og flutti hn erindi um gildi ess a hsklamenntun flyttist inn til slands. tkoma fundarins var s a stofnu var nefnd tjn kvenna sem ttu a sj um fjrsfnun til styrktar hsklamlinu og var orbjrg ein nefndarkvenna. Meal ess sem gert var til a safna f var a halda happadrtti og hlutaveltu og oft safnaist dg upph eirra til handa (Bjrg Einarsdttir, 1984a: 230; Eln Plmadttir, Hannes H. Gissurason og Ragnhildur Helgadttir, 1981: 176-177; lafa Jhannsdttir, 1982: 69-70).

orbjrg tileinkai lf sitt llu v sem henni fannst gott og gfugt, til dmis st orbjrg fast vi hli Benedikts, brur sns, barttu hans fyrir endurskoun stjrnarskrrinnar (Gujn Fririksson, 1997: 165-166).
Upp
 

Hi slenska kvenflag

Eitt helsta verk hennar mtti telja stofnun Hins slenska kvenflags 26.janar 1894. a var einmitt fyrsta fjldahreyfing kvenna slandi. Stofnun ess m segja a hafi veri bein afleiing hsklafundarins sem meal annars orbjrg hafi hvatt til. Hann var til ess a r konur sem sttu fundinn kvu a stofna samtk til eflingar flagsskap kvenna vsvegar um landi. Aalhersla flagsins var helst aukin rttindi slenskra kvenna og a efla menningu eirra me msu mti. Einnig lgu r herslu a styrkja allar framfarir landinu. orbjrg lagi rka herslu a konur fluu sr menntunar annig a r gtu af ekkingu krafist rttarbta og nota ekkingu skynsamlega og gu kvenna (Bjrg Einars, 1984a: 230-231; orbjrg Sveinsdttir, 1908: 11).

flagslgum kvenflagsins segir einmitt:

Tilgangur flagsins er srstaklega a auka rttindi kvenna slandi og a gla huga eirra fyrir v a gta fenginna rttinda og hagnta sr au, enn fremur a efla menningu kvenna me samtkum og flagsskap. Flagi vill einnig styrkja allt a , er horfir til framfara landinu og ra au ml, sem efst eru dagskr jarinnar og vinna a framgangi eirra.
(Bjrg Einarsdttir, 1984a: 231)

ri 1897 tk orbjrg vi formennsku kvenflagsins af Sigri Fririksdttur og gegndi hn v til dauadags.
Hi slenska kvenflag stofnai sjkrasj og tti f a sem safnaist saman hlutaveltu a renna til hsklans og styja konur til nms vi hann. Kvenflagi gaf einnig t rsrit me margvslegu efni, ar sem hst bar gma hsklaml og kvenrttindaml, ar sem r vildu f jafnan agang a sklum, vildu f atvinnufrelsi og smu laun og karlmenn, kostningartt og kjrgengi, fjalla var um murst og murskyldu, svo dmi su tekin.
Upp
 

Hvtabandi og Elliarmli

orbjrg, samt uppeldisdttur sinni lafu Jhannsdttur, stofnai Hvtabandsdeild ri 1895. Flagi var kristilegt bindindisflag og voru melimir ess um fimmtu konur. Flagi starfai a msum mlum, svo sem bindindismlum, friarmlum, jafnrttismlum, draverndun og frslu- og lknarmlum. lafa var formaur flagsins og orbjrg mestjrnandi.

Hn sinnti fjlttum mlefnum og meal annars tk hn vel mti gusmnnum, til a mynda voru foringjar Hjlprishersins alltaf velkomnir og leituu eir oft tum stunings hennar. Einnig var hn me eim fyrstu til a styja K.F.U.K. og stti sar fundi anga.

Rtt er a minnast tttku orbjargar Elliarmlinu svokallaa. Mlsatvik voru au a reistar hfu veri vergiringar sem komu veg fyrir laxinn gengi upp na. Leiindi uru vegna essa v eir sem lengra voru upp me nni fengu engan lax. Mli tengdist raun erfartti en fegar einir tldu sig hafa einkartt veium Elliar. Benedikt, brir orbjargar, var einn essara sem tti eignarjr vi na og taldi hann a athfi gengi mti fornum slenskum lgum sem enn vru gildi og bnnuu vergiringar m. orbjrg, eins og vinlega, st me brur snum. Mlalok uru au a giringarnar voru brotnar og tali var a orbjrg hefi veri forsprakki essa athfis. Vildi lggslumaur einn varpa henni gsluvarhald, fangavrur taldi sig ekki geta loka essa ekktu konu inni, til dmis hafi hn teki mti brnum hans, baust hann v til ess a lna b sna sem nokkurs konar gsluvarhald. a var aldrei neitt r essu varhaldi v akallandi starf hennar geri a a verkum a hn var a vera vistdd fingu essum tma. Lngu eftir eirra lfdaga viurkenndi slensk lggjf rttmti agera eirra systkina (Bjrg Einarsdttir, 1984a: 228-230; Eln Plmadttir, Hannes H. Gissurason og Ragnhildur Helgadttir, 1981: 176; Jnas Jnasson, 1959; 38-40).
Upp
 

Heimildaskr
Bjrg Einarsdttir. (1984a). r vi og starfi slenskra kvenna. 1. bindi. Reykjavk: Bkrn.

Bjrg Einarsdttir. (Ritstj.). (1984b). slenskar ljsmur. 1. bindi. Akureyri: Kvldvkutgfan hf.

Eln Plmadttir, Hannes H. Gissurason og Ragnhildur Helgadttir. (Ritstj.). (1981). Auarbk Auuns. Reykjavk: Landssamband Sjlfstiskvenna og Hvt, flag Sjlfstiskvenna Reykjavk.

Gujn Fririksson. (1997). Einar Benediktsson. 1. bindi. Reykjavk: Iunn.

Jnas Jnasson. (1959). Aldamtamenn: ttir r hetjusgu. 1. bindi. Akureyri: Bkaforlag Odds Bjrnssonar.

lafa Jhannsdttir. (1982). Fr myrkri til ljss. Akureyri: Arthur Gook.

orbjrg Sveinsdttir. (1908). orbjrg Sveinsdttir ljsmir: Minningarrit. Reykjavk: Hi slenska Kvenflag.
Upp
 
Til baka aalsu