![]() |
Háskóli Íslands - Uppeldis- og menntunarfræðiskor Inngangur að uppeldis- og menntunarfræði, haustið 2004 | |
Efnisflokkar Aðbúnaður og staða fatlaðra í háskólum á Íslandi Alþjóðlegur samanburður á skólastarfi BLÖNDUN Í SKÓLAKERFINU: INNFLYTJENDUR FATLAÐIR NEMENDUR Í FRAMHALDSSKÓLA FULLORÐINSFRÆÐSLA Í SKÓLAKERFINU SAMSTARF HEIMILA OG GRUNNSKÓLA SÉRHÆFÐ ÚRRÆÐI Í NÁMI OG GREININGARFERLI Í TENGSLUM VIÐ ÁHÆTTUHEGÐUN UNGLINGA SÉRTÆKIR NÁMSÖRÐUGLEIKAR - DYSLEXIA
|
Þessi upplýsingaveita er safn vefverkefna nemenda á fyrsta ári í uppeldis- og menntunarfræði á haustönn 2004. Verkefnin voru unnin í námskeiðinu Inngangur að uppeldis- og menntunarfræði, haustið 2004. Hér má finna ýmsa málaflokka innan uppeldis- og menntunarfræða. Þessi vefur á eflaust eftir að stækka enn frekar, enda er gert ráð fyrir því að fleiri nemendaverkefni fari á vefinn á næstu misserum. |
Uppsetning og ritstjórn: Valgerður S. Bjarnadóttir, vsb@hi.is