Kristín Bjarnadóttir

rannsóknardósent, emeritus

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Orðfræðisvið
Laugavegi 13

sími: 525 4449
farsími: 692 0537
kristinb@hi.is
kristin.bjarnadottir@arnastofnun.is


Nám

Viðbótarnám

 • 2010: Sótti tíma í námskeiðinu Þáttun og þáttunaraðferðir) við HÍ á vorönn (TUN201F).
 • 2002: Námskeiðið Linguistic Resources við GSLT (Graduate School of Language Technology) í Háskólanum Gautaborg á haustönn 2002.
 • 2002: Námskeiðið Almen og datamatisk leksikografi -- med korpuslingvistiske metoder sem haldið var á vegum Háskólans í Osló, Center for sprogteknologi í Kaupmannahöfn og Háskólans í Gautaborg í Rosendal í Noregi 2.-6. september 2002.
 • 2001: Námskeiðið Natural Language Processing 1 við GSLT í Gautaborg á haustönn 2001.
 • 1996: 05.41.18. Beygingar og setningagerð. Semínar á MA-stigi í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands. Vor 1996.
 • 1996: Námskeiðið Methods and Tools for Large-Scale Corpus Linguistics á vegum NorFA við Stokkhólmsháskóla 13.-17. ágúst 1996.
 • 1989: NorFA-námskeiðið Comparative Syntax Summer School á vegum Háskólans í Lundi í Svíþjóð 5.-16. júní 1989.
 • 1989: NorFA-námskeiðið Nordic Summer Course on Semantics á vegum Gautaborgarháskóla, haldið í Särö 24. júlí - 5. ágúst 1989.

Störf

 • 1986-2020. Starfsmaður Orðabókar Háskólans og við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum eftir sameiningu stofnana 1. sept. 2006. Rannsóknarlektor frá 1. janúar 2009, rannsóknardósent 2016-2020. Vinna við máltækniverkefni tengd Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls frá 1. febrúar 2020.
  Helstu verkefni:
 • 2020. Orðföng. Gagnagrunnur um orðmyndun.
 • 2017-. Endurgerð BÍN. Verkefnið frá styrk frá Máltæknisjóði. Aðrir starfsmenn: Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir og Samúel Þórisson.
 • 2012. Skrambi. Leiðréttingarforrit. Jón Friðrik Daðason og Kristín Bjarnadóttir. Verkefnið fékk Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands 2012. Það er framhald af verkefnunum Leiðrétting ljóslesinna texta (2010), Samhengisháð villuleiðrétting (2011) og Fjölnir fyrir hvern mann (2012) og meistaraverkefni Jóns Friðriks Post-Correction of Icelandic OCR Text.
 • 2012. Fjölnir fyrir hvern mann. Umsjónarmaður: Kristín Bjarnadóttir. Starfsmenn: Jón Friðrik Daðason og Kristján Rúnarsson. Verkefnið fékk styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna sumarið 2012. Verkefnið er framhald af sumarverkefnum 2010, Leiðrétting ljóslesinna texta, og 2011, Samhengisháð villuleiðrétting. Sjá lokaskýrslu Jóns Friðriks Daðasonar til Nýsköpunarsjóðs [Slóð væntanleg].
 • 2011. Samhengisháð villuleiðrétting. Verkefnisstjóri: Kristín Bjarnadóttir. Starfsmenn: Jón Friðrik Daðason og Kristján Rúnarsson. Verkefnið fékk styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og frá Vinnumálastofnun sumarið 2011. Verkefnið er framhald af sumarverkefni 2010, Leiðrétting ljóslesinna texta. Umsjónarmenn nýsköpunarsjóðsverkefnisins: Sven Þ. Sigurðson og Kristín Bjarnadóttir. Sjá lokaskýrslu Jóns Friðriks Daðasonar til Nýsköpunarsjóðs [Slóð væntanleg]. Verkefnið var tilnefnt til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands 2012 og hlaut styrk úr Samfélagssjóði Landsbankans í nóvember 2011.
 • 2011. Gagnagrunnur fyrir Talmálssafn Orðabókar Háskólans. Verkefnisstjóri: Kristín Bjarnadóttir. Forritari: Ólafur Dagur Skúlason. Verkefnið fékk styrk frá Vinnumálastofnun í einn mánuð sumarið 2011.
 • 2010. Leiðrétting ljóslesinna texta. Verkefnisstjóri: Kristín Bjarnadóttir. Verkefnið fékk styrk til tveggja mánaða frá Vinnumálastofnun sumarið 2010. Meðumsækjendur: Sigrún Helgadóttir og Ásta Svavarsdóttir. Starfsmenn: Jón Friðrik Daðason og Kristján Rúnarsson.
 • 2009-2010. Orðið.is. Verkefni sem stuðlar að greiðari aðgangi að gögnum úr Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls til máltækninota. Vinna við skipulag gagna, notendaskýringar á vefsíðu og opna samkeppni um not á gögnunum. Verkefnið er unnið í samstarfi við Já-Spurl ehf.
 • 2007. Orðtaka. Tilraunir með vélræna orðtöku í samstarfi við Hjálmar Gíslason hjá Já.is og Eirík Rögnvaldsson prófessor. Orðtökutólið er hugbúnaður notar gögn úr Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls við að finna orð og orðmyndir sem ekki koma fyrir í Beygingarlýsingunni í rafrænum textum.
 • 2007. Úttekt á gagnagrunnum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Upphaflegt markmið var að fá yfirsýn um gagnagrunna stofnunarinnar eftir sameiningu 2006, innhald, umfang, kerfi og ástand. Á Orðabók Háskólans hafa verið gerðar tilraunir með að víkka úttektina út og láta hana einnig ná yfir gagnasöfn og verkefni sem ekki eru í gagnagrunnskerfum til þess að fá heildaryfirlit yfir gögn og verkefni sem eru í vörslu eða á ábyrgð OH.
 • 2006. Íslenskur textaskimi. Samstarfsverkefni Orðabókar Háskólans og Já-Spurl um gerð textaskima sem skimar eftir þekktum orðum og orðasamböndum í samfelldum texta, t.d. nöfnum af ýmsu tagi. Verkefnið er styrkt af Tækniþróunarsjóði. Verkefnisstjóri er Hjálmar Gíslason.
 • 2005. Veflæg orðmyndabók. Samstarfverkefni Orðabókar Háskólans og Spurl ehf. um þróun Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls. Verkefnið er styrkt af Tækniþróunarsjóði. Kristín Bjarnadóttir sér um málfræðihluta verksins en Hjálmar Gíslason um forritun. Verkefnisstjóri er Hjálmar Gíslason.
 • 2005-2009. Embla. Leitarvél á vef Morgunblaðsins, mbl.is. Embla er samstarfsverkefni mbl.is, Spurl ehf. og Orðabókar Háskólans. Kristín Bjarnadóttir annast þátt Orðabókarinnar í þessu verkefni. Verkefnisstjóri er Hjálmar Gíslason hjá Spurl ehf. Leitarvélin var tekin í notkun 1.11.2005. Henni var lokað snemma árs 2009.
 • 2004-. Mörkuð íslensk málheild. Verkefnisstjóri Sigrún Helgadóttir. Verkefnisstjórn: Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson og Kristín Bjarnadóttir. Kristín Bjarnadóttir sér um gerð orðasafna til nota í verkefninu og tekur þátt í málfræðilegum hluta verksins.
 • 2002-. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Fyrsti áfangi verkefnis (2002-2004) var unninn fyrir styrk úr tungutæknisjóði. Verkefnisstjóri er Kristín Bjarnadóttir.
 • 2002-2004. Málfræðimarkari fyrir íslensku. Verkefni unnið fyrir styrk sem Málgreiningarhópurinn (Auður Þórunn Rögnvaldsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Helgadóttir) og Orðabók Háskólans fengu úr tungutæknisjóði. Verkefnisstjóri er Eiríkur Rögnvaldsson.
 • 2001. Undirbúningur fyrir útgáfu íslensk-enskrar orðabókar fyrir nýbúa sem unnin er á grunni sænskra og norskra verka, Lexin.
 • 2000-2002. Tölvutæk beygingarlýsing og tilraunir til lemmunar á textum. Efnið hefur verið prófað á gögnum úr talmáli, sjá ÍS-TAL hér á eftir. Þetta verkefni var undanfari Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls.
 • 1997-2001. Endurskoðun Íslenskrar orðabókar fyrir bókaútgáfuna Mál og menningu (síðar Eddu hf.) mars 1997 - mars 2001, þ.m.t. ritstjórn sagnlýsingarinnar (um 9.000 sagnir), endurskoðun á beygingarlýsingu nafnorða og sagna og vinna við kerfislýsingu fyrir gagnagrunn. (3. útgáfa orðabókarinnar kom út á geisladiski í nóvember 2000 og á bók 2002. Ritstjóri Mörður Árnason.)
 • 1994-1999. Íslenskur stofn íslensk-skandinavískrar orðabókar.
 • 1986-1993. Greining á sögnum í Ritmálssafni Orðabókarinnar 1986-1993; jafnframt vinna við útgáfu Sýniheftis sagnorðabókar frá hausti 1990.
 • 1985-1986. Starfsmaður við 2. útgáfu Tölvuorðasafns, ritstjóri Sigrún Helgadóttir, útgefandi Íslensk málnefnd, 1986.
 • 1983-1984. Starfsmaður við Ensk-íslenska orðabók, ritstjóri Jóhann S. Hannesson, útgefandi Örn og Örlygur, 1984.

Önnur störf

 • 2005. Stundakennari (ásamt öðrum starfsmönnum OH) í námskeiðinu Orðabókarfræði við íslenskuskor hugvísindadeildar Háskólans.
 • 1997-1999, 1991-1992. Stundakennari í námskeiðinu Beyginga- og orðmyndunarfræði við íslenskuskor heimspekideildar Háskólans. [Kenndi námskeiðið fjórum sinnum.]
 • Yfirlestur orðasafna fyrir Íslenska málnefnd (Hagfræðiorðasafn (2000), Flugorðasafn (1993), Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði (1986)).

Ritstjórn

Annað

 • 2017. Scientific Committee member for LREC 2018. The 11th edition of the Language Resources and Evaluation Conference, May, Japan.
 • 2015-2016. Scientific Committee member for LREC 2016. The 10th edition of the Language Resources and Evaluation Conference, 23-28 May, Portorož, Slovenia.
 • 2014. Programme Committee member for LaTeCH 2014. The 8th EACL Workshop on Language Technology for Cultural Heritage, Social Sciences, and Humanities, Gothenburg, Sweden, Apr. 26.
 • 2013-2014. Organizing Committee member for LRT4HDA, Language resources and technologies for processing and linking historical documents and archives- Deploying Linked Open Data in Cultural Heritage, Workshop at LREC 2014, Reykjavík May 26, 2014.
 • 2013-2014. Local Organizing Committee member for LREC 2014. The 9th edition of the Language Resources and Evaluation Conference, 26-31 May, Reykjavik, Iceland
 • 2013-2014. Scientific Committee member for LREC 2014. The 9th edition of the Language Resources and Evaluation Conference, 26-31 May, Reykjavik, Iceland
 • 2013. Programme Committee member for Nordic Language Research Infrastructure. Workshop at NoDaLiDa Oslo, May 22, 2013.
 • 2012. Reviewer for The 15th EURALEX International Congress. 7-11 August, 2012, Oslo.
 • 2010. Í dómnefnd í samkeppninni Þú átt orðið, ásamt Hrafni Loftssyni (HR og Tungutæknisetur) og Hjálmari Gíslasyni (f.h. Já.)
 • 2010. Programme Committee member for IceTAL 2010. The 7th International Conference on Natural Language Processing, Reykjavik, Iceland. 2010.
 • 2007-2012. Varamaður í stjórn Menota.
 • 1996. Í samstarfshópi um samvinnu um samskiptanet, námskeiðahald og kennslu í máltölvun á vegum NorFA, undir forystu Kimmo Koskenniemi.
 • 1990-1999. Í stjórn Orðmenntar, félags áhugamanna um orðabókarfræði (ritari og síðar varaformaður).

Rannsóknarverkefni

 • 2011-2013. Baltic and Nordic Parts of the European Open Linguistic Infrastructure (META-NORD). Megintilgangur verkefnisins er að skapa tæknilegar forsendur fyrir margmála upplýsingasamfélagi í Evrópu þar sem allir geti notað móðurmál sitt við öflun og úrvinnslu hvers kyns upplýsinga. Máltæknifyrirtækið Tilde í Riga í Lettlandi leiðir verkefnið sem hefst 1. febrúar 2011 og stendur í tvö ár. Aðrir þátttakendur eru háskólarnir í Kaupmannahöfn, Bergen, Gautaborg, Helsinki, Tartu og Vilnius, auk Máltækniseturs sem er stofa innan Málvísindastofnunar Háskólans rekin í samstarfi við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Stjórnandi íslenska hlutans er Eiríkur Rögnvaldsson prófessor, en verkið verður unnið í nánum tengslum við Árnastofnun. Hlutur Máltækniseturs af styrknum er um 202 þúsund evrur, tæplega 31 milljón króna á núverandi gengi.
 • 2009-2011. Hagkvæm máltækni utan ensku --- íslenska tilraunin. Meginmarkmið er að þróa vísindalegar máltækniaðferðir sem henta auðlindalitlum tungumálum, einkum beygingamálum. Verkefnisstjóri Eiríkur Rögnvaldsson (HÍ). Aðrir umsækjendur eru Hrafn Loftsson (HR), Matthew Whelpton (HÍ), Kristín Bjarnadóttir, Anthony Kroch og Joel Wallenberg (Univ. of Pennsylvania), Mikel Forcada (Univ. d'Alacant). Aðrir þátttakendur eru Sigrún Helgadóttir (SÁ), Anna Björk Nikulásdóttir og Anton Karl Helgason (HÍ), Martha Dís Brandt (HR). Verkefnið hlaut öndvegisstyrk frá Rannís til þriggja ára í janúar 2009.
 • 2008-. Stafsi. Greining á orðmyndum og vörpunartafla úr stafréttum textum til nútímamáls. Þáttur í vinnu við gerð hugbúnaðar til vélrænnar breytingar á stafréttum textum. Fyrsti textinn var Paradísarmissir Miltons í þýðingu Jóns Þorlákssonar frá Bægisá (útg. 1828).
 • 2005. Samanburður á orðaforða í ýmsum heimildum, upprunalega samanburður á Fornmálsorðabókinni í Kaupmannahöfn og Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans.
 • 2002-. Samsett orð. Rannsókn á formlegum og merkingarlegum venslum.
 • 2001. Vélræn orðflokkagreining með námfúsum markara. [Ásamt Eiríki Rögnvaldssyni, Auði Þórunni Rögnvaldsdóttur og Sigrúnu Helgadóttur.]
 • 2000-2002. Ópersónulegar sagnir. Flokkun eftir setningargerð; efniviður er orðasambandaskrá OH og gagnasöfn úr Íslenskri orðabók.
 • 1999-2001. ÍS-TAL. Gagnabanki um íslenskt talmál. Samvinnuverkefni sjö málfræðinga við Orðabók Háskólans, Háskóla Íslands og Kennaraháskólann. Verkefnið hlaut styrk úr Tæknisjóði Rannís.

Gögn


Erindi

Veggspjöld

 • Þórunn Blöndal, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Kristín Bjarnadóttir, Sigurður Konráðsson og Þóra Björk Hjartardóttir. 2001. ÍS-TAL: Íslenskt talmál -- gagnabanki. Veggspjald á 5. málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, 13. október.

 • Sigrún Helgadóttir, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín Bjarnadóttir & Hrafn Loftsson. 2012. The Tagged Icelandic Corpus (MÍM). LREC 2012. The Workshop "Language Technology for Normalization of Less-Resourced Languages", SaLTMiL 8 -- AfLaT 2012. Istanbul.

 • Kristín Bjarnadóttir, Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir & Steinþór Steingrímson. 2019. DIM: The Database of Icelandic Morphology. NoDaLiDa 2019, Turku, Oct. 1-2.


Ritaskrá

 • Kristín Bjarnadóttir, Aðalsteinn Eyþórsson og Þorsteinn G. Indriðason. 1988-89. Skrá um íslensk málfræðirit til 1925: Mart finna hundar sjer í holum. Íslenskt mál 10-11:177-257.

 • Kristín Bjarnadóttir. 1989. Dativus sympatheticus. Óprentuð ritgerð, Háskóla Íslands. [Birt á vef í nóvember 2011. 49 bls.]

 • Þorsteinn G. Indriðason, Aðalsteinn Eyþórsson, Gunnar Þ. Halldórsson, Jóhannes G. Jónsson og Kristín Bjarnadóttir. 1990-1991. Mál er að mæla. Um samhljóðalengd í íslensku. Íslenskt mál 12-13:143-190.

 • Ásta Svavarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson, Kristín Bjarnadóttir. 1992. Fra seddelsamling til database: Leksikografisk analyse af islandske verber. Í: Fjeld, R. V. (ritstj.). Nordiske studier i leksikografi. Rapport fra konferanse om leksikografi i Norden 28.-31. mai 1991, bls. 390-402.

 • Ásta Svavarsdóttir, Guðrún Kvaran, Jón Hilmar Jónsson og Kristín Bjarnadóttir (ritstj.). 1993. Sýnihefti sagnorðabókar. Rannsóknar- og fræðslurit 3. Orðabók Háskólans.

 • A Prospectus to a Dictionary of Icelandic Verbs. English Version of the Introduction. Technical Report 5. Institute of Lexicography, Reykjavík 1993. [English version translated and rewritten by Kristín Bjarnadóttir.]

 • Jörgen Pind, Kristín Bjarnadóttir, Jón Hilmar Jónsson, Guðrún Kvaran, Friðrik Magnússon, Ásta Svavarsdóttir. 1993. Using a Computer Corpus to Supplement a Citation Collection for a Historical Dictionary. International Journal of Lexicography, Vol. 6 No. 1. [Oxford University Press.]

 • Kristín Bjarnadóttir. 1994. Um orðaforðann í þýðingu Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á Nikulási Klím. Hræríngur úr ritum Grunnavíkur-Jóns, bls. 23-31. Orðmennt og Góðvinir Grunnavíkur-Jóns, Reykjavík.

 • Kristín Bjarnadóttir. 1995. Lexicalization and the Selection of Compounds for a Bilingual Icelandic Dictionary Base. Í: Ásta Svavarsdóttir, Guðrún Kvaran, Jón Hilmar Jónsson (ritstj.). Nordiske studier i leksikografi 3:255-263.

 • Kristín Bjarnadóttir. 1996. Naumt að hugað hætti: Um lýsingarhátt þátíðar. Óbirt ritgerð úr námskeiðinu Beygingar og setningagerð, Háskóla Íslands.

 • Kristín Bjarnadóttir. 1997. Allravagn og aðgöngumiðaokrari. [Um samsett orð í Orðabók Blöndals.] Orð og tunga 3:61-70.

 • Kristín Bjarnadóttir. 1998. Orðaforði í skýringum. Orð og tunga 4:32-43.

 • Kristín Bjarnadóttir. 1998. Norræna verkefnið. Skýrsla um íslenskan orðabókarstofn, 6. mars 1998.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2000. Rökleysa, lögbrot og hin gyðjumlíka Cameron Diaz. Orðhagi, bls. 83-87. Reykjavík.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2000. Þágufallssamsetningar í ritmálssafni Orðabókar Háskólans. Birt á vefsíðu Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2000. Beygingarlýsingin í Íslenskri orðabók. Óprentuð skýrsla unnin fyrir Mál og menningu, 735 bls.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2000. Athugun á Íslensk-enskri viðskiptaorðabók. Óprentuð skýrsla unnin fyrir Mál og menningu.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2001. Verbal Syntax in an Electronic Bilingual Icelandic Dictionary: A Preliminary Study. LexicoNordica 8:5-23.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2001. Um sagnlýsinguna í 3. útgáfu Íslenskrar orðabókar. Orð og tunga 5:87-114.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2001. Kafli um orðmyndun á geisladisknum Alfræði íslenskrar tungu, ritstj. Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson. Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun, Reykjavík.

 • Eiríkur Rögnvaldsson, Auður Þórunn Rögnvaldsdóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Helgadóttir. 2002. Vélræn greining með námfúsum markara. Orð og tunga 6:1-9.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. A Short Description of Icelandic Compounds. Vefsíða Orðabókar Háskólans, apríl 2002, http://notendur.hi.is/~kristinb/comp-short.pdf.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. baldýra. Orð vikunnar 8.-14. apríl. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. samfella. Orð vikunnar 27. maí-2. júní. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. jaðrakan. Orð vikunnar 15.-21. júlí. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. sigtimjöl. Orð vikunnar 2.-8. september. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. bíslag. Orð vikunnar 15.-27. október. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. skarhjálmur. Orð vikunnar 9.-15. desember. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2002. skarbítur. Orð vikunnar 16.-22. desember. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2003. kontórstingur. Orð vikunnar 24.-30. mars. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2003. skjuð. Orð vikunnar 5.-11. maí. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2003. þæfing, þóf. Orð vikunnar 10.-16. nóvember. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir (verkefnisstjóri). 2004. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Útgáfa 1.0, febrúar 2004. [Tölvutæk beygingarlýsing á geisladiski, unnin fyrir tungutæknisjóð, rúmlega 172 þúsund beygingardæmi á formi xml-skráa.]

 • Kristín Bjarnadóttir. 2004. handlína. Orð vikunnar 15. feb. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2004. rambelta. Orð vikunnar í mars. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir (verkefnisstjóri). 2004. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Vefútgáfa, ætluð almennum notendum. Birt á vefsíðu Orðabókar Háskólans, 24. september 2004.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2004. lungi. Orð vikunnar í okt. Vefsetur Orðabókar Háskólans.

 • Kristín Bjarnadóttir (verkefnisstjóri). 2004. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Útgáfa 2.0, 30. nóvember 2004. [Tölvutæk beygingarlýsing á geisladiski.]

 • Kristín Bjarnadóttir. 2004. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Samspil tungu og tækni. Afrakstur tungutækniverkefnis menntamálaráðuneytisins. Nóvember 2004. Bls. 23-25. Menntamálaráðuneytið, Reykjavík.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2005. Modern Icelandic Inflections. Nordisk sprogteknologi 2005. Aarbog for Nordisk Sprogteknologisk Forskningsprogram 2000--2004. Bls. 49-50. Museum Tusculanums Forlag, Köbenhavns Universitet.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2005. Afleiðsla og samsetning í generatífri málfræði og greining á íslenskum gögnum. Rannsóknar- og fræðslurit 7. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [220 bls.]

 • Kristín Bjarnadóttir. 2005. Lauertukjólar, reifakjólar, vöggukjólar. Hugur og hönd, bls. 29-31.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2006. Málfræði í orðabókum. Orð og tunga 8:27-43.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2006. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Orð og tunga 8:145-146.

 • Kristín Bjarnadóttir (ritstjóri). 2006. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Útgáfa 3.0, 25. ágúst 2006. [Vefsíða opnuð í tilraunaskyni fyrir valinn hóp manna.]

 • Kristín Bjarnadóttir. 2006. Mynstur úr handlínu. Hugur og hönd, bls. 42-44.

 • Kristín Bjarnadóttir (ritstjóri). 2007. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Nýr gagnagrunnur, Veflæg orðmyndabók, opnaður á nýrri vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2007.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2007. Maríuklæði og Marteins: Um endurgerð tveggja íslenskra altarisklæða. Hugur og hönd, bls. 4-6.

 • Rögnvaldsson, Eiríkur, Hrafn Loftsson, Kristín Bjarnadóttir, Sigrún Helgadóttir, Anna Björk Nikulásdóttir, Matthew Whelpton and Anton Karl Ingason. 2009. Icelandic Language Resources and Technology: Status and Prospects. Domeij, Rickard, Kimmo Koskenniemi, Steven Krauwer, Bente Maegaard, Eiríkur Rögnvaldsson and Koenraad de Smedt (eds.): Proceedings of the NODALIDA 2009 workshop Nordic Perspectives on the CLARIN Infrastructure of Language Resources, pp. 27-32. Northern European Association for Language Technology (NEALT), Tartu University Library, http://hdl.handle.net/10062/9207.

 • Kristín Bjarnadóttir, Sveinn Steinarsson o.fl. 2009. Þú átt orðið. Vefsíða um Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls og samkeppnina "Þú átt orðið".

 • Kristín Bjarnadóttir. 2009. Á refilstigum í fimmtíu ár og gott betur: Um rit Elsu E. Guðjónsson um refilsaumuð íslensk klæði. Hugur og hönd, bls. 14-15.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2010. Unnið fyrir gýg? Guðrúnarstikki kveðinn Guðrúnu Nordal fimmtugri, 27. september 2010, bls. 54-56. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2010. Skærahús: Með mynstrum úr sjónabókum. Hugur og hönd, bls. 16.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2011. Tvö kvenbrjóst hafa tapast á götunum: Úreltur fatnaður í orðabókum. Díslex. Dísæt lex(íkógraf)ía kennd Þórdísi Úlfarsdóttur fimmtugri 27.4.2011, bls. 50-53. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2012. Talmálssafn Orðabókar Háskólans: Gagnagrunnurinn. Skýrsla, drög. 15.3.2012.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2012. The Database of Modern Icelandic Inflection. LREC 2012 Proceedings: Proceedings of "Language Technology for Normalization of Less-Resourced Languages", SaLTMiL 8 -- AfLaT 2012, bls. 13-18.

 • Sigrún Helgadóttir, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín Bjarnadóttir & Hrafn Loftsson. 2012. The Tagged Icelandic Corpus (MÍM). LREC 2012 Proceedings: Proceedings of "Language Technology for Normalization of Less-Resourced Languages", SaLTMiL 8 -- AfLaT 2012, bls. 67-72.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2012. Breaking away from tradition: Linking a database of inflection to an electronic dictionary. Nordiska studier i lexikografi 11, bls. 128-137. Nordiska föreningen för lexikografi.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2013. Hvert á að sækja orðaforðann í orðabók? Orð og tunga 15:23-39.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2014. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls: Regluverk eða beygingardæmi. Orð og tunga 16:123-140.

 • Jón Friðrik Daðason, Kristín Bjarnadóttir & Kristján Rúnarsson. 2014. The Journal Fjölnir for Everyone: The Post-Processing of Historical OCR Texts. Proceedings of Language Resources and Technologies for Processing and Linking Historical Documents and Archives - Deploying Linked Open Data in Cultural Heritage, pp. 56-62. (LRT7HDA), á ráðstefnunni LREC 2014 í Reykjavík, 26. maí 2014.

 • Jón Friðrik Daðason & Kristín Bjarnadóttir. 2014. Utilizing Constituent Structure for Compound Analysis. LREC 2014 Proceedings, pp. 1637-1641.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2015. Brjóstumkjennanleg aumíngjaþjóð. Ástumál kveðin Ástu Svavarsdóttur sextugri. 19. janúar 2015. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, bls. 43-46.

 • Jón Friðrik Daðason og Kristín Bjarnadóttir. 2015. Kvistur: Vélræn stofnhlutagreining samsettra orða. Orð og tunga 17:115-132.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2015. Handlína og handlín. Konan í menningarsögunni. Pistlar birtir á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í tilefni af 100 ára kosningarétti kvenna á Íslandi. Ágúst.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2016. The Case for Normalization: Linking Lexicographic Resources for Icelandic. Nordiske Studier i Leksikografi. Astrid Gudiksen & Henrik Hovmard (eds.), pp.79-88

 • Kristín Bjarnadóttir. 2017. Phrasal compounds in Modern Icelandic with reference to Icelandic word formation in general. Trips, Carola & Jaklin Kornfilt (eds.). Further investigations ito the nature of phrasal compounding. Language Science Press, Berlin.

 • Thórdís Úlfarsdóttir & Kristín Bjarnadóttir. 2017. The lexicography of Icelandic. Patrick Hanks & Gilles-Maurice de Schryver, eds. International Handbook of Modern Lexis and Lexicography. Springer International Publishing AG.

 • Kristín Bjarnadóttir, Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir & Steinþór Steingrímson. 2019. DIM: The Database of Icelandic Morphology. Proceedings of the 22nd Nordic Conference on Computational Linguistics, pp. 146-154. Turku, Finland.

 • Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir, Hrafn Loftsson, Jón Friðrik Daðason & Kristín Bjarnadóttir. 2019. Nefnir: A high accuracy lemmatizer for Icelandic. Proceedings of the 22nd Nordic Conference on Computational Linguistics, pp. 310-315. Turku, Finland.

 • Jón Friðrik Daðason, David Erik Mollberg, Hrafn Loftsson, Kristín Bjarnadóttir. 2020. Kvistur 2.0: a BiLSTM Compound Splitter for Icelandic. LREC 2020 Proceedings, pp. 3984–3988.

 • Arnardóttir, Þórunn, Hinrik Hafsteinsson, Einar Freyr Sigurðsson, Kristín Bjarnadóttir, Anton Karl Ingason, Hildur Jónsdóttir, Steinþór Steingrímsson. 2020. A Universal Dependencies Conversion Pipeline for a Penn-format Constituency Treebank. Coling 2020.

 • Kristín Bjarnadóttir og Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir. 2020. Online Data on Icelandic Inflection: Descriptive to Prescriptive: "Why, for whom, by whom" and how?. Nordiska studier i lexikografi 15. Rapport från 15 konferensen om lexikografi i Norden. Helsingfors 4-5 juni 2019, pp. 71-79.

 • Kristín Bjarnadóttir. 2021. ... og byrtist hún nú í öllu þessu stássi .... Um skautbúninga Sigurlaugar í Ási og Ingibjargar Ágústsdóttur. Hugur og hönd, bls. 34-37.