Home | Professional background | Research Interests | Publications | Lecturing and supervising | Quaternary Geology | Photo Gallery | Favorite links | Antarctica glacial history | Svalbard Geology | Icelandic glaciers | Iceland Excursion | Climate in Iceland | Utanlandsferd 2005 | Utanlandsferd 2007 | Geology of Thingvellir | Saga lifs og lands | Lagarfljot Project | Eyjabakkajokull Project | Kalahari | Ritgerdir nemenda | Visindavefur

Námsferđ jarđfrćđinema til útlanda 2005


Slappađ af á Kambrískri sandströnd, Ströby Nya Sandstensbrud, Bornhólmi.


Leitađ ađ steingerđum belemnitum í gömlu kalknámunni ađ Ignaberga, suđur Svíţjóđ

Annađ hvert ár, ţegar ártal er oddatala, er jarđfrćđinemum viđ Háskóla Íslands gefin kostur á ađ taka ţátt í námsferđ til útlanda, ţar sem ţeir fá tćkifćri til ađ kynnast eldri jarđfrćđi en ţeirri sem gefur ađ líta á Íslandi. Jarđsagan spannar nćstum 5 milljarđi ára, en elsta berg á Íslandi er yngra en 20 milljón ára gamalt. Jarđsaga Íslands spannar ţannig ađeins síđasta hluta Nýlífsaldar, og ţví er nauđsynlegt ađ fara erlendis til ađ kynnast eldra bergi og jarđsögu. Úr gömlu bergi má lesa sögu um ţróun lífs og lands í tíma og rúmi; rek meginlanda og fellingafjallamyndanir, ísaldir og gróđurhúsaheim, ţróun lífs í hafi og á landi, eldgos, rof, hamfarahlaup og margt fleira. Yfir árin hefur veriđ fariđ til Noregs, Svíţjóđar, Danmerkur og Skotlands, en ţessi lönd geyma langa og merka jarđsögu. Allir ţátttakendur í námsferđinni hafa lokiđ námskeiđunum Jarđsaga 1 og Jarđsaga 2 viđ Jarđ- og landfrćđiskor HÍ, og m.a. kynnst jarđsögu mismunandi tímabila međ ţví ađ skrifa ritgerđir um valin efni.

Námsferđin anno 2005 var farin til Danmerkur og Suđur Svíţjóđar, dagana 22-31 maí. Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru 18 nemendur, 1 kennari og 2 leiđsögumenn:

Kennari: Ólafur Ingólfsson, prófessor viđ Háskóla Íslands

Leiđsögumenn: Friđgeir Grímsson, doktorsnemi í steingervingafrćđi viđ Háskóla Íslands, og Jakob Vinther, doktorsnemi í steingervingafrćđi viđ Kaupmannahafnarháskóla.

Nemendur: Gunnlaugur Brjánn Ţorbergsson, Jón Kristinn Helgason, Steinţór Níelson, Kristinn Lind Guđmundsson, Kristín Björg Ólafsdóttir, Helga margrét Helgadóttir, Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir, Snorri Guđbrandsson, Ásdís Dögg Ómarsdóttir, Anton Carrasco, Sigurveig Árnadóttir, Auđur Agla Óladóttir, Kristbjörg María Guđmundssóttir, Theódóra Matthíasdóttir, Gunnar Sverrir Ragnars, Sigurjón Vídalín Guđmundsson, Erla Dóra Vogler og Ingibjörg Magnúsdóttir.

Dagbók ferđar

 Mánudagur 23/5 - Dagskrá dagsins hófst á Jarđvísindastofnun Kaupmannahafnarháskóla. Ţar tók Johannes Krüger, prófessor í eđlisrćnni landfrćđi viđ okkur, sýndi stofnunina og sagđi frá eđlisrćnni landfrćđi viđ Kaupmannahafnarháskóla. Eckart Hĺkansson, lektor í steingervingafrćđi bauđ hópnum í morgunkaffi, og kynnti jarđfrćđi viđ skólann. Frá Jarđfrćđistofnuninni fórum viđ í Jarđfrćđisafn Kaupmannahafnarháskóla. Ţađ er lokađ almenningi á mánudögum, en var oppnađ sérstaklega fyrir hópinn. Ţar skođuđum viđ sýningar um jarđfrćđi Danmerkur auk steinda- og steingervingasafnsins.


Járnloftsteinn frá norđvesturhluta Grćnlands, stendur fyrir utan Jarđfrćđisafn Kaupmannahafnarháskóla.

Eftirmiđdeginum var eytt í grasagarđi Kaupmannahafnarháskóla, Botanisk Have. Ţađ er mjög skemmtilegur garđur, sem á uppruna sinn í rćktun lćkningajurta á miđöldum, en sem hefur veriđ kennslu- og rannsóknargarđur í grasafrćđi síđust 200 árin. Ţar lögđum viđ áherslu á ađ skođa plöntur sem ţrifust á Íslandi á Miocene-Pliocene - en ţar var ýmislegt annađ skemmtilegt ađ sjá, auđvitađ, allt frá orkideum og kaktusum til pálma og tuggugúmmítrjáa.


Arnklit Folmer, grasafrćđingur viđ Kaupmannhafnarháskóla og leiđsögumađur okkar um garđinn, sýnir gingko lauf. Gingko er frumstćtt barrtré...

 

Ţriđjudagur 24/5 - Viđ lögđum upp frá Kaupmannahöfn á ţremur "rúgbrauđum", og ókum til Helsingřr. Ţar fórum viđ međ ferju yfir til Helsingborgar í Svíţjóđ, og ókum viđ međ ströndinni til norđurs, til skaga sem heitir Bjärrehalvön. Fyrsti áfangastađur á Bjärrehalvön var ţjóđgarđur sem kallst “Kullen”, sem ţýđir “Hóllinn”. Viđ byrjuđum á ţví ađ heimsćkja náttúrustofu ţar sem jarđfrćđi svćđisins var útskýrđ. Kullen er rishryggur (horst), ţar sem forkambriskt berg, 1700 milljón ára gamalt, kemur til yfirborđs, skoriđ af göngum (dykes) frá Kolatímabilinu og  Perm. Gnćsiđ er víđa fellt og ummyndađ.  Gunnlaugur Brjánn skrifađi dagbók, sjá hér.

 
Friđgeir viđ fellt gnćs. Altartavlan, Kullen.

Annar áfangastađur:  Frá Kullen héldum viđ til suđausturs, móti Ignaberga gamla kalkbrott. Ţar eru setlög frá Krítartíma, sett á grunnsćvi í hlýjum sjó. Allt fullt af steingervingum: samlokur, belemnitar, mosadýr, hákarlatennur. Viđ eyddum töluverđum tíma í ađ skođa ţetta, safna steingervingum og rćđa um Krítarumhverfiđ. Jón Kristinn skrifađi dagbók.

Miđvikudagur 25/5 – Ekiđ yfir Eyrarsundsbrúna og til Skánar. Elsta bergiđ sem viđ skođuđum var í gamalli námu í Andrarum á Skáni. Ţetta er mjög frćgur fundarstađur steingervinga frá Kambríum (“The Cambrian Explosion of Life”), m.a. trílóbítar sem finnast í svörtum skífum (alunskífum). Steinţór hélt dagbók.


Yngri jarđlög er ađ finna viđ Rövarkulan (“Rćningjabćliđ”). Ţar gefur ađ líta gráar skífur frá Silur (400 milljón ára gamlar). Skífurnar mynduđust í djúpsjávarrennu ţegar Avalónía sigldi móti Norđur-amerísku plötunni (á ţessum tíma var Pangea ađ myndast, og N Ameríka í nágrenni Skánar). Í skífunum er töluvert af steingervingum, ađallega graptolítar sem synt hafa um í yfirborđssjó og síđan sokkiđ eftir dauđa og varđveist í súrefnissnauđum skífunum. Opnurnar eru í 10 m djúpum giljum, sem grafnar hafa veriđ af rennandi vatni, kanski viđ jökulhlaup á síđustu ísöld. Kristín Björg skrifađi dagbók.

 
Graftólítar frá Rćningjabćlinu. 400 milljón ára gamlar lífverur.

Bjärsjölagĺrd er kanski ríkasti fundarstađur steingervinga á Skáni – gamalt rif frá Silúrtímabilinu. Kalk, kórallar, höfuđfćtlur, mosadýr, samlokur, ţríbrotar, graptolítar, hafsporđdrekar; allt hefur ţetta fundist ţarna. Viđ eyddum töluverđum tíma ţarna, og fundum margt skemmtilegra steingevinga. Gaman, gaman! Helga Margrét hélt dagbók.

Svo kallađur “Öveds-sandsteinn” frá Silur og Devon er mjög ţekktur sem byggingarsteinn á Skáni. Hvernig myndađist hann? Jú, Skánn var fyrir 350-400 milljón árum rétt viđ rćtur Kaledónísku fellingarfjallanna, og náfrćndi  “Old Red Sandstone”, "Öveds-sandsteinninn,  myndađist viđ rof ţessarar fjallakeđju. Viđ komumst ekki í opnu međ sandsteininum, heldur skođuđum hann í Öveds klaustrinu - sem nú er herragarđur. Ţar bar annars helst til tíđinda ađ frúin á herragarđinum hundskammađi okkur fyrir ađ kíkja á glugga


Öveds-klaustur, byggt úr rauđleitum sandsteini.

Ţegar degi tók ađ halla ókum viđ til Ystad, og tókum ţađan ferju til Rönne á Bornhólmi. Svo vildi til ađ um kvöldiđ var úrslitaleikur í Evrópubikarkeppninni, Liverpool á móti AC Milan. Kvöldinu var ţví eytt á og utan viđ krá fullri af fótboltabullum, og ţar sem leikurinn fór í framlengingu og vítaspyrnukeppni ćtlađi ţetta aldrei ađ klárast... Viđ komumst ţó heilu og höldnu til Gravegćrde, sem er feltstöđ Kaupmannahafnarháskóla á Bornholm. Ţar áttum viđ góđa vist í ţrjár nćtur.

 
Gravegćrde, feltstöđ Kaupmannahafnarháskóla á Bornholm.

 

Fimmtudagur 26/5 Fyrsti áfangastađur á Bornholm var Listed, á norđausturhluta Bornholm. Ţarna skođum viđ prekambriskan berggrunn, granít, pegmatít, basaltganga, sprungur fylltar af yngri sandsteini. Snorri skrifađi dagbók.Annar áfangastađur var Pederskers nye sandstenbrud. Ţar kemur fyrir forkambriskur sandsteinn, svo kallađur Nexř sandsteinn, sem er u.ţ.b. 570 milljón ára gamall. Hann var mikiđ notađur sem byygingarefni, og eru margar frćgar byggingar í Kaupmannahöfn, svo sem ađalbygging Kaupmannahafnarháskóla og Dómkirkjan . Ásdís Dögg hélt dagbók.


Skálögun í forkambríska Nexö sandsteininum.

 Ţriđji áfangastađur á Bornhólmi var Strřby nye sandstensbrud. Ţarna er ađ finna sk Hardeberga sandstein, myndađan viđ áflćđi á Kambríska tímabilinu. Ţarna er ýmislegt ađ sjá, ss gárur, lífför ofl. Sigurjón skrifađi dagbók.


Gárađur Kambrískur sandsteinn, Strřby nye sandstensbrud

Fjórđi áfangastađur var Lćsĺen ved Vasegĺrd. Ţarna er ađ finna alúnskífur, kalk og graftólítaskífur frá Ordovicium tímabilinu. Alúnskífur tilheyra hópi dökkra leirskífna, myndađar á grunnsćvi, viđ súrefnissnauđar ađstćđur en hrađa upphleđslu lífrćns efnis/olía stundum unnin úr ţeim. Anton hélt dagbók. Kristinn Lind skrifađi dagbók um kalk og skífur frá Kabríum og Ordovicium viđ Limansgade ved Lćsĺ.


Ordovicisk öskulög (ljós) ofaná dökkum skífum. Ţau hafa myndast vegna eldgosa á eyjabogum viđ myndun Pangeu.

Föstudagur, 27/5 – Deginum var eytt í langa gönguferđ frá Skelbro til Sose Bugt. Á leiđinni skođuđum viđ fornlífs- og miđlífsaldarset: Silt frá neđri hluta Kambríum međ skeldýrafánu, kalkstein frá Ordovicium, Graftólítaskífur, stór misgengi sem tengjast Caledonisku fellingunni, landset frá Trías, leirur frá neđri hluta Júra međ plöntusteingervingum, og Júra sandstein međ steingerđum leifum svaneđla. Dagbćkur: Sigurveig og Gunnhildur skrifuđu dagbćkur.


Ströndin viđ Sose Bugt. Ţetta er ţrćldómsvinna, ađ skođa jarđfrćđi... Hádegisverđur á ströndinni, Sose Bugt.

 Laugardagur 28/5 - Fyrsti áfangastađur var Arnager. Ţar finnst kalksteinn frá miđhluta Krítar, fullt af steingervingum svampdýra, glaukonitsandur. Glaukonít myndast viđ ummyndun bíotíts viđ súrefnissnauđar ađstćđur á grunnsćvi. Friđgeir Grímsson hefur unniđ rannsóknarverkefni ţarna, og útskýrđi fyrir okkur myndunina. Auđur hélt dagbók.


Friđgeir sýnir Krítarsetiđ viđ Arnager.

 

Annar áfangastađur dagsins var Rönne granitbrud. Ţetta er gríđarlega stór grjótnáma, sem í dag er ađallega nýtt til efnistöku fyrir vegagerđ og undirlag járnbrautarteina. Gunnar hélt dagbók.

Frá Rönne héldum viđ til Hammershus Slotsruin, á norđaustur hluta Bornhólm. Ţetta eru stćrstu kastalarústir á Bornhólmi, sem standa á og eru byggđar úr svo kölluđu Hammer Graníti. Ţađ tilheyrir yngri granítunum á eyjunni, myndađ fyrir u.ţ.b. 1400 milljón árum síđan. Yfirborđ granítsins er jökulrákađ.

 
Hammershus Slotsruin

Veđriđ var međ eindćmum gott, hitabylgja, eins og myndirnar hér ađ neđan bera vitni um:

 
"The Boyz" og ţrjár hafmeyjur, Bornhólmi.

 

Sunnudagur 29/5 - Fyrsti áfangastađur var Stevns Klint. Ţar getur ađallega ađ líta Krítarsetlög/skrifkrít, en stađurinn er merkilegur fyrir ţćr sakir ađ ţar getur ađ líta mörk Krítar og Tertíer. Kalkiđ hefur gríđarlegt magn steingervinga (mosadýr, ígulker, armfćtlur, samlokuskeljar). Kristbjörg hélt dagbók.

   
Stevns Klint. Mörk Krítar og Tertíer eru rofflöturinn ţar sem grátt kalk leggst ofaná hvítt. Ráđiđ í steingervinga.

Frá Stevns Klint héldum viđ til Faxe Kalkbrud. Ţar koma fyrir kórallarif frá neđsta hluta Tertíertímabilsins, frá Paleocen (63 MY). Fjöldi steingervinga (krabbadýr, samlokuskeljar, kórallar, hákarlstennur). Theó skrifađi dagbók.

 
Frá Faxe Stenbrud. Kórallaset í opnu, og yfirlitsmynd yfir námuna

Síđasti áfangastađur námsferđarinnar var Mřlns Klint. Ţar er krítarset, 75 milljón ára gömul skrifkrít, sem hefur veriđ flutt og aflöguđ af jökli á síđustu ísöld. Steingervingar (belemnítar, ammónítar, hákarlstennur, ígulker, samlokuskeljar, sníglar; raf á ströndinni). Erla Dóra heldur dagbók.

 
Myndir frá Mřlns Klint


Skematísk mynd af Mřlns Klint, frá sýningarspjaldi viđ bílastćđi.

Ţar međ lauk námsferđinni. Fernt ber hćst ţegar litiđ er til baka til ferđarinnar: Góđ jarđfrćđi, frábćr leiđsögn Jakobs og Friđgeirs, skemmtilegur félagsskapur, sól og hitabylgja. Hér ađ neđan er gallerí međ myndum úr ferđinni. 

.

horizontal rule