Home | Professional background | Research Interests | Publications | Lecturing and supervising | Quaternary Geology | Photo Gallery | Favorite links | Antarctica glacial history | Svalbard Geology | Icelandic glaciers | Iceland Excursion | Climate in Iceland | Utanlandsferd 2005 | Utanlandsferd 2007 | Geology of Thingvellir | Saga lifs og lands | Lagarfljot Project | Eyjabakkajokull Project | Kalahari | Ritgerdir nemenda | Visindavefur

Námsferđ jarđfrćđinema til útlanda 2007


Kambrískur sandsteinn (Balka), brotinn upp mót misgengi á Thörnqvist beltinu. Strřby, Bornhólmi. Mynd: Ásgeir Einarsson


Menn íklćddust Egypskum fatnađi til ađ skýla sér frá sólinni sem hellti úr skálum geisla sinna; gáfumenn skođa 1400 milljón ára gömul skil Bornhólmgnćss og Svanekegraníts viđ Listed, Borgundarhólmi. Myndir: Páll Kolka


Hópurinn viđ Dalby Hage, á síđasta degi ferđar. Mynd: Ívar Örn Benediktsson.

Annađ hvert ár, ţegar ártal er oddatala, er jarđfrćđinemum viđ Háskóla Íslands gefin kostur á ađ taka ţátt í námsferđ til útlanda, ţar sem ţeir fá tćkifćri til ađ kynnast eldri jarđfrćđi en ţeirri sem gefur ađ líta á Íslandi. Jarđsagan spannar meira en 4,5 milljarđi ára, en elsta berg á Íslandi er yngra en 20 milljón ára gamalt. Jarđsaga Íslands spannar ţannig ađeins síđasta hluta Nýlífsaldar, og ţví er nauđsynlegt ađ fara erlendis til ađ kynnast eldra bergi og jarđsögu. Úr gömlu bergi má lesa sögu um ţróun lífs og lands í tíma og rúmi; rek meginlanda og fellingafjallamyndanir, ísaldir og gróđurhúsaheim, ţróun lífs í hafi og á landi, eldgos, rof, hamfarahlaup og margt fleira. Yfir árin hefur veriđ fariđ til Noregs, Svíţjóđar, Danmerkur og Skotlands, en ţessi lönd geyma langa og merka jarđsögu. Allir ţátttakendur í námsferđinni hafa lokiđ námskeiđunum Jarđsaga 1 og Jarđsaga 2 viđ Jarđvísindaskor HÍ, og m.a. kynnst jarđsögu mismunandi tímabila međ ţví ađ skrifa ritgerđir um valin efni.

Námsferđin anno 2007 var farin til Borgundarhólms, Suđur Svíţjóđar og Danmerkur, dagana 22 maí til 1. júní. Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru 16 nemendur og 2 kennarar, auk leiđsögumanna frá Lundarháskóla:

Kennarar: Ólafur Ingólfsson, prófessor viđ HÍ, og Ívar Örn Benediktsson, doktorsnemi viđ HÍ.

Leiđsögumenn frá Lundarháskóla:

bullet

Prófessor Per Ahlberg, einn fremsti sérfrćđingur Norđurlanda í umhverfisbreytingum á Fornlífsöld, sérstaklega Kambrísku lífssprengingunni.

bullet

Dr. Ulf Söderlund, bergfrćđingur, sérfrćđingur í aldursgreiningum og jarđlagafrćđi.

bullet

Dr. Johan Lindgren, steingervingafrćđingur, og sérfrćđingur um lífiđ í Krítarhafinu, sérstaklega ţróun stórra rándýra úr hópi skriđdýra í sjó.

bullet

Dósent Mats Eriksson, steingervingafrćđingur, og sérfrćđingur um ţróun lífs á Fornlífsöld.

Nemendur ađ ţessu sinni voru: Antje Herbrich, Auđur Ţorleifsdóttir, Ásgeir Einarsson, Ásgerđur Sigurđardóttir, Benedikt Óskar Steingrímsson, Eygló Ólafsdóttir, Freyr Pálsson, Gísli Örn Bragason, Guđjón Eyjólfur Ólafsson, Jorge E.M. Morales, Jónas Guđnason, Njáll Fannar Reynisson, Páll V. Kolka Jónsson, Sigrún A. Pálsdóttir, Skafti Brynjólfsson og Ögmundur Erlendsson.

Dagbók ferđar

Ferđin hófst ţriđjudaginn 22 maí, en ţá söfnuđust ţáttakendur saman á járnbrautarstöđinni í Lundi, Svíţjóđ. Ţađan var síđan haldiđ til Ystad, og tekin ferja til Rřnne á Borgundarhólmi. Nćstu 4 sólarhringa bjuggum viđ á feltstöđ Kaupmannahafnarháskóla ađ Gravgćrde, á suđurhluta eyjunnar. Ţar var frábćrt ađ búa, góđ ađstađa og stutt ađ fara í helstu jarđlagaoppnur á svćđinu. Veđriđ lék viđ okkur á Borgundarhólmi - sól og létt hafgola allan tímann. Frá Borgundarhólmi var fariđ til Lundar laugardaginn 26. maí. Ţar bjuggum viđ á Farfuglaheimilinu Lestinni, sem er gömul nćturlest sem hefur veriđ lagt á hliđarspori viđ járnbautarstöđina. Ţađ gekk vel, en lestarklefarnir voru svo ţröngir ađ ţađ ţurfti ađ fara út ef mađur vildi skifta um skođun. Frá Lundi var fariđ víđa um Skán og dagsferđ til Danmerkur. Veđriđ var ađeins rysjóttara síđari hluta ferđarinnar - yfirleitt gott, ţó skýjađ vćri nokkra daga og ţađ rigndi hressilega ţegar viđ heimsóttum Kullaberg. Fimmtudagskvöldiđ 31 maí var okkur haldin mikil veisla af Jarđfrćđiklúbb Lundarháskóla, ţar sem svíar og íslendingar m.a. kepptu í samkvćmissöngvum. Ferđinni lauk föstudaginn 1 júní. Hér ađ neđan er yfirlit yfir ţá stađi og ţá jarđfrćđi sem skođuđ var í ferđinni. Til ađ skođa jarđfrćđikort af Borgúndarhólmi (smelltu hér), Danmörku (smelltu hér), Skáni (smelltu hér), Svíţjóđ (smelltu hér).

Jarđfrćđi Borgúndarhólms:


Mörk Bornholmgnćss og Svaneke graníts skođuđ; basaltgangur (dólerít) í Svaneke graníti. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Listed - Listed er ţekkt fyrir ađ ţar mćtast Bornhólmsgnćsiđ (1700 milljón ára (MÁ) gamalt) og Svanekegranítiđ (1400 MÁ). Auk ţess eru ţar 800-1000 MÁ gamlir basaltgangar, og setgangar (sprungufyllingar) úr kambrískum sandsteini. Antje hélt dagbók.


Ekkódalurinn, sprungudalur í gegnum Almendingengranítiđ, og jökulrákađ stáliđ ofan viđ dalbotninn. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Ekkodalen og Hammershus - Ekkodalen er sprungudalur sem gengur í gegnum Bornhólmsgnćsiđ og sýnir hversu virkt höggun hefur veriđ á Borgúndarhólmi í gegnum jarđsöguna. Hammershus er hins vegar frćgt virki, ađ hluta byggt úr Hamarsgranítinu. Guđjón hélt dagbók.


Úr ganítnámunni í Rřnne. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Rřnne granítiđ - Granítnáman í Rřnne sýnir byggingu Rřnnegranítsins, sem tilheyrir eldri kynslóđ graníta á Borgúndarhólmi. Viđ heimsóttum námuna, og kyntumst vinnslunni. Freyr skrifađi dagbók.


Gáraför í Strřby og lífför í Pederskersnámunni. Myndir. Ó. Ingólfsson.

Pedersker, Snogebćk og Strřby - Ţetta eru stađir sem eru ţekktir fyrir sk Balka sandstein, frá Kambríska tímabilinu. Hann er myndađur viđ áflćđi í grunnu hafi, fyrir um 570 MÁ, og má sjá í honum jafnt sandskafla og gáraför sem lífför eftir orma sem skriđiđ hafa um yfirborđ sandsteinsins og grafiđ sig ofaní setiđ. Ásgeir hélt dagbók.


Grćnskífur og alúnskífur međ antrakonítboltum viđ Lćsĺ. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Lćsĺ - Gönguferđ niđur međ Lćsĺ-ánni er ferđalag í gegnum 150 milljón ár af jarđsögu. Ţar eru jarđlög frá neđri hluta Kambríum til efri hluta Ordovicium, "grćnar skífur", sandsteinn, skífur, kalk og alúnskífur. Ásgerđur hélt dagbók.


Steingerđur ţríbrotahali frá Komstad kalkinu í Skelbro; haggađur Tríassandur viđ Risebćk. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Skelbro, Risebćk og Sose Bugt - Ţetta eru oppnur sem hafa setlög frá Fornífsöld og Miđlífsöld. Í Skelbro má sjá sk Komstadkalk frá Ordovicium; Risbebćk oppnurnar hafa skífur frá Ordovicium og sand og leir frá Trías; Viđ Sose Bugt eru setlög frá neđri hluta Júra, sandur, leir og kol. Eygló og Benedikt héldu dagbćkur.


Opnnan viđ Arnager. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Arnager - Ţetta er ţekktur fundarstađur kalks og grćnsands frá efri hluta Krítar. Auđur hélt dagbók.


Aflöguđ Júralög undir jökulruđningi á Korsodden; steingervingum safnađ úr grćnsandi á Bavnodden. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Korsodden - Bavnodden - Viđ Korsodden má sjá sand, leir og kol frá neđri hluta og miđhluta Júra - undir jökulruđningi frá síđasta Jökulskeiđi. Bavnodden er hins vegar ţekktur fyrir grćnsand frá efri hluta Krítar. Gísli hélt dagbók.

Jarđfrćđi Skánar:


Kullaberg: Viđ Silfurhellinn (Silvergrottan); grófkrystallađ amfibólít ("demantaberg"); niđurrigndur hópur međ athyglina í lagi. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Kullaberg - Vägesked - Kullaberg er rishryggur, ţar sem 1700 milljón ára gamall berggrunnur kemur til yfirborđs. Viđ skođuđum fellt og ummyndađ gnćs, basaltganga, grófkrystallađ amfibólít og fleira. Ţađan fórum viđ til Vägesked og skođuđum skánsk eldfjöll frá Júratímabilinu. Jónas hélt dagbók.


Eldfjall frá Júra tímabilinu viđ Vägsked, Skáni. Mynd: Ó. Ingólfsson.

Svanhall - Enn einn fundarstađur Kambrísks sandsteins. Hann kallast Hardeberga sandsteinninn í Skáni, en mótsvarar Balka sandsteininum á Borgundarhólmi. Sjá dagbók Ásgeirs.


Kaólínnáman í Ívö Klack; Johan Lindgren sýnir úrval steingervinga frá Ívö; Johann viđ leiđsögn. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Ivö Klack - Ivö er athyglisverđur stađur fyrir merkilega jarđsögu: ţar kemur til yfirborđs granít sem veđrast hefur yfir til kaólíníts (notađ í postulín), en síđan hefur strönd Krítarhafsins legiđ um Ivö. Ţar er fjöruset sem inniheldur mikiđ magn steingervinga, m.a. hákarlatennur, ostrur, horneđlur, slöngueđlur (mosasaurus) ofl. Síđan er ţetta fćđingarstađur Ifö postulínsins sem Íslendingar hafa notađ sér til hćgđarauka um árarađir...Freyr hélt dagbók.


Náman í Ignaberga; beinbrot úr skriđdýri frá Krítartímabilinu. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Ignaberga - Ţetta er annar frćgur fundarstađur steingervinga frá Krítartímabilinu, allt löđrandi í belemnítum, ostrum, hákarlatönnum, skriđdýrabeinum. Ögmundur hélt dagbók.


Gárađur Hardeberga sandsteinn, Vik; Bađkar prestsins; Leiđsögumennirnir, Mats og Per, ráđa ráđum sínum. Myndir Ó. Ingólfsson.

Vik - Hér skođuđum viđ aftur Hardeberga sandsteininn frá Kambríska tímabilinu, lífför, setbyggingu ofl. Sjá dagbók Ásgeirs.


Helluristur bronsaldarmanna á Hardeberga sandsteini, rétt fyrir utan smfélagiđ ađ Vik. Myndir: Ó. Ingólfsson


Per talar um jarđfrćđi Andrarum; opnan í skóginum. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Andrarum - Ţetta er einn frćgast fundarstađur steingervinga frá Kambríumtímabilinu á Skáni - ţetta er gluggi aftur í lífssprenginguna á Kambríum. Mikill fjöldi steingerđra ţríbrota af tveimur mismunandi hópum í ţykkum alúnskífum... Njáll skráđi.


Bjärsjöladugĺrd: Mats segir fráopnunni; blágrćnţörungakúlur (stromatolítar) og armfćtla; leitađ steingervinga íoppnunni. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Bjärsjöladugĺrd - Ţetta er önnur mjög ţekkt oppna, gamalt rif frá Silúr. Mikiđ magn steingervinga sem varpa ljósi á umhverfisađstćđur viđ lokun Iapetushafsins, í ţann mund sem Kaledónísku fjölln voru ađ myndast. Páll hélt dagbók.


Skriđur í Skäralid; Skyggnst yfir Odensjön. Myndir: Ó. Ingólfsson.

Skäralid og Odensjön - Skäralid er gil sem skerst inní Söderĺsen - einn rishryggjanna á Skáni sem mynduđust í tengslum viđ myndun Pangeu, á tímabilinu fyrir 400-150 milljón árum. Ţetta er sennilega gamalt árgil- frá Miđlífsöld. Odensjön er hringlaga stöđuvatn í ásnum, en uppruni ţess er óţekktur. Jorge hélt dagbók.

Skroppiđ til Danmerkur:

 
Stevns Klint - Hřjerups gamla kirkja nánast hangir á bjargbrún; Röđ af tinnu í Krítarkalkinu. Myndir: Ó. Ingólfsson

Stevns Klint - Ţetta er heimsţekktur stađur, ekki síst fyrir ţađ ađ ţar má sjá mörk Krítar- og Tertíertímabilanna. Sigrún skrifađi um oppnuna.


Ívar Örn bendir á fiskileirinn, á mörkum Krítar og Tertier. Ljósa kalkiđ er Maastrich (Krít) og ţađ dökka ofaná er Danien (Tertier). Mynd: Jorge Morales.


Möns Klint; Skafti viđ líkan af kalkţörungi frá Krít; Slöngueđla gín yfir skelfdum jarđfrćđinemum frá Íslandi. Myndir: Ó.Ingólfsson.

Mřns Klint - Hér má sjá stórar blokkir af Krítarseti sem jöklar síđasta jökulskeiđs stöfluđu upp. Stórgóđ sýning í nýju safni á barmi bakkanna. Skafti hélt dagbók.

Ađ lokum - veisla og skógarferđ:


Sungiđ fyrir svía í veislunni góđu; setiđ ađ borđum; gönguferđ í Dalby Hage (skógarferđ á Plíósen). Myndir: Jorge Morales og Ó. Ingólfsson.


Ljósmyndir úr ferđinni

(myndir: Páll, Guđjón, Jorge, Ívar og Ólafur)

 
Áhugamenn um froskaveiđar í uppgripum - froskurinn Ţorleifur Yngri handsamađur; hver jarđfrćđinemi međ sinn steingerving úr Komstad kalkinu frá Ordóvisíum. Myndir: Páll Kolka.

 
Fjórđi hćsti foss Danmerkur fellur af fossbrún úr Ordóvískum skífum viđ Risbćk, Bornhólmi; Úlf Söderlund veitir leiđsögn í rigningu á Kullaberg. Myndir: Ó. Ingólfsson.


Úr veislunni góđu; Per og Mats verđlaunađir fyrir leiđsögn. Myndir: Jorge Morales.