Upprunalegt bréf íslraelsku háskólamannanna má lesa á
http://www.indymedia.org.il/imc/israel/webcast/display.php3?article_id=37938

Bréf 800 bandarískra háskólamannanna má lesa á
http://www.professorsofconscience.org/


English text of this appeal   

Áskorun

 

81  hefur skrifað undir (12. feb. 2003)
Tekið á móti nýjum nöfnum hjá eftirfarandi:
Gisli Gunnarsson <gisligu@hi.is>
Pétur Knútsson <peturk@hi.is>
Þorbjörn Broddason <tbrodd@rhi.hi.is>

 

Við undirritaðir íslenskir háskólastarfsmenn höfum séð áskorun frá 187 ísraelskum háskólakennurum, þar sem þeir biðja þjóðir heims að vera á verði gegn hugsanlegum þjóðarhreinsunum á Palestínumönnum í skjóli stríðs gegn Írak - það sé vilji núverandi ísraelskra stjórnvalda að færa sér i nyt stríðsástand í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs til að hrekja á brott alla araba frá bæði Ísrael og Palestínu.

 

Með óhug höfum við veitt því athygli hvernig stjórn Ísraels hefur eyðilagt alla æðri menntun í Palestínu, raunar alla menntun í landinu. Með óhug höfum við séð hvernig núverandi ráðamenn í Ísrael hafa reynt að eyðileggja alla innviði hins palestínska samfélags, bæði byggingar og stofnanir, og óttumst að þetta sé upphaf stórfelldra þjóðarhreinsana.

 

Við fordæmum þau mannréttindabrot sem núverandi stjórnvöld í Ísrael standa nú fyrir. Við skorum á heiðarlegt fólk nær og fjær að gera slíkt sama.

 

Áslaug Agnarsdóttir

Atli Jósefsson

Auður Ólafsdóttir

Baldur A. Sigurvinsson

Baldvin Zarioh

Bergljót Gunnlaugsdóttir

Bergljót Kristjánsdóttir

Bjarni R. Kristjánsson

Björg Sigurðardóttir

Einar Örn Lárusson

Elísabet Erlendsdóttir

Elísabet Jóna Sólbergsdóttir

Erlendur Haraldsson

Eva Benediktsdóttir

Garðar Baldvinsson

Gauti Kristmannsson

Gísli Gunnarsson

Grímhildur Bragadóttir

Gro Tove Sandsmark

Guðjón Ingvi Guðjónsson

Guðmundur H. Guðmundsson

Guðmundur Víðir Helgason

Guðmundur Jónsson

Guðný Guðlaugsdóttir

Guðrún Ása Grímsdóttir

Guðrún Ingólfsdóttir

Guðvarður Már Gunnlaugsson

Gunnar Grímsson

Gunnar Þór Jóhannesson

Gunnar Karlsson

Haraldur Ólafsson veðurfræðingur

Heiðrún Guðmundsdóttir

Helga Kress

Helgi Þorláksson

Hjalti Hugason

Hólmfríður Tómasdóttir

Inga Huld Hákonardóttir

Ingibjörg Áskelsdóttir

Ingólfur V. Gíslason

Ingvar Arnason

Jakob Smári

Jón Ingólfur Magnússon

Jónína Einarsdóttir

Lárus St. Guðmundsson

Lilja Hjartardóttir

Karl Benediktsson

Kristín Ólafsdóttir

Kristín Á. Ólafsdóttir

Kristján Árnason bókmenntafræðingur

Magnús Jóhannsson

Magnús Már Kristjánsson

Margét Guðnadóttir

María Þorsteinsdóttir

Oddur Benediktsson

Ólafur Páll Jónsson

Ólöf Benediktsdóttir

Pétur Knútsson

Robert Cook

Robert J. Magnus

Rósa Guðrún Bergþórsdóttir

Rósa Þorsteinsdóttir

Sigríður Björnsdóttir

Sigríður Þorgeirsdottir

Sigurbjörg Þorsteinsdóttir

Sigurður Steinþórsson

Sigurlína Davíðsdóttir

Skúli Sigurðsson

Soffía Auður Birgisdóttir

Stefán Karlsson

Svanhildur Óskarsdóttir

Sveinn Eggertsson

Sverrir Guðmundsson

Sverrir Jakobsson

Unnur Dís Skaptadóttir

Vésteinn Ólason

Viðar Þorsteinsson

Vilhjálmur Árnason

Vilhjálmur Þór Kjartansson

Þorbjörn Broddason

Þorgerður Einarsdóttir

Þórunn Sigurðardóttir