Teiknimyndasögugerð með Comiclife

Skjámynd úr ComicLife 3

Instacomic1 myndasaga í Comiclife


(Salvör haust 2013 hér fyrir neðan er sögulegt efni, ekki uppfært)

Ítarefni með Comiclife 2

Efni fyrir nemendur

Nemendaverkefni frá 2013, verkefnalýsing

Hér er ýmis konar efni til að hjálpa þér að komast á stað í Comiclife. Myndirnar eru í þjöppuðum skrám (zip skrám) til að auðveldara sé fyrir þig að hlaða þeim niður. Þú hleður þeim niður á tölvuna þína, ræsir forrit til að afþjappa skrám (það ætti að gerast ef þú tvísmellir á skrána sem þú hefur hlaðið niður)


Nokkur hagnýt atriði varðandi Comic Life 2
Vista myndasögu sem .pdf skrá: Til að vista þá veldu file->save as en þá vistast skrá á .cl2arc formi en síðan velja file-> export to pdf Þú átt að skila myndasögu inn í Moodle á .pdf formi. Íslenskt letur í talblöðrum: Í Comiclife eru margar leturgerðir. Aðeins hluti þeirra virkar með íslensku stöfunum. Hér fyrir neðan er listi yfir nokkrar af þeim leturgerðum sem virðast virka vel á íslensku
Antihero
Hired goons
Minya Nouvelle
Webletterer
Berilyum
Crystal radio kit (ekki stóra Þ)
Cyrano
Foo
Squealer
Vinque
Biometric Joe
Bloody murder
Entrails
GlassJaw
Nightporter
Rackumfrackum
Shlop
Vademecum
Zooom
Earwik Factory
Pricedown
Ennobled Pet
Knuckle Down
Planet Benson Two
Rafika
Squealer Embossed

Sýnishorn Hér eru nokkur sýnishorn sem sýna þér hvað er hægt að gera í Comiclife. Sum verkefnin eru unnin í eldri og takmarkaðri útgáfu af Comiclife. Í Comiclife getur þú unnið teiknaðar sögur og sögur með ljósmyndum eða sambland. Þú getur gert sögur en líka ýmis konar fræðsluefni og kynningaefni.

Spunakonur - æfing í ævintýri:

Hér er ævintýrið um spunakonurnar þrjár, það er æfingarverkefni í að setja ævintýri inn í Comiclife. Hér er gamalt ævintýri með nokkrum sögupersónum. Þegar þú tekur gamalt ævintýri og breytir í teiknimyndasögu gæti vinnuferlið verið svona: