Sigrún Helgadóttir

fyrrverandi verkefnisstjóri

sími: 864 7575
sigruhel@hi.is; helgadottir.sigrun@gmail.com


Helstu verkefni


Nám

 • 1976: M.Sc. próf frá Háskólanum í Liverpool (Department of Computational and Statistical Science).
 • 1969: B.Sc. Hons. próf frá Háskólanum í Liverpool (Department of Computational and Statistical Science).

Viđbótarnám


Störf

 • 2002- . Starfsmađur Orđabókar Háskólans og viđ Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum eftir sameiningu stofnana 1. sept. 2006. Helstu verkefni:
 • 2004-. Mörkuđ íslensk málheild. Verkiđ er kostađ af tungutćkniverkefni menntamálaráđuneytisins og meginmarkmiđ ţess er ađ bćta forsendur fyrir ţróun íslenskrar máltćkni. Stefnt er ađ ţví ađ í málheildinni verđi í fyrstu um 25.000.000 orđ úr um ţađ bil 900 textum af ýmsu tagi. .
 • 2002-2004. Málfrćđilegur markari. Verkefniđ var styrkt af Tungutćkniverkefni menntamálaráđuneytisins. Verkefniđ fólst í ţví ađ prófađir voru gagnamarkarar á íslenskum textum og ţróađar ađferđir viđ ađ sameina útkomu ţeirra.
 • 2000-: Sjálfstćđur ráđgjafi í gagnaúrvinnslu og tölfrćđi frá október 2000. Helstu verkefni snúa ađ úrvinnslu gagna kennara viđ Tannlćknadeild Háskóla Íslands.
 • 1996-2000: Deildarstjóri Manntals- og mannfjöldadeildar Hagstofu Íslands.
 • 1987-1996: Deildarstjóri á Hagstofu Íslands frá september 1987. Stjórnađi m.a. úrvinnslu manntals sem tekiđ var í byrjun 9. áratugar 20. aldar.
 • 1985-1986: Ritstjóri 2. útgáfu Tölvuorđasafns (janúar 1985 til desember 1986), útgefandi Íslensk málnefnd, 1986.
 • 1983-1984: Ráđgjafi um tölvuorđaforđa viđ Ensk-íslenska orđabók, Arnar og Örlygs (ágúst 1883 til desember 1984). Ritstjóri Jóhann S. Hannesson, útgefandi Örn og Örlygur, 1984.
 • 1976-1984: Sérfrćđingur viđ Rannsóknastofnun landbúnađarins, í hálfu starfi frá janúar 1976 til desember 1978 og 80% starfi frá janúar 1979 til febrúar 1982. Einnig í hlutastarfi fyrri hluta árs 1983 og aftur seinni hluta árs 1984.
 • 1974-1978: Sérfrćđingur viđ Reiknistofu Raunvísindastofnunar Háskólans, síđar Reiknistofnun Háskólans, í fullu starfi frá janúar 1974 til desember 1976 og í hálfu starfi til desember 1978.

Önnur störf:

 • 2013-2014. Starfsmađur stađarnefndar (Local Committee) viđ undirbúning LREC 2014.
 • 2009. Fyrirlestur á námskeiđinu ŢÝĐ001F Íđorđafrćđi í Háskóla Íslands á vormisseri 2009.
 • 2008. Fyrirlestur á námskeiđinu 05.02.61 Íđorđafrćđi í Háskóla Íslands á vormisseri 2008.
 • 2005. Stundakennari (ásamt öđrum starfsmönnum OH) í námskeiđinu Orđabókarfrćđi viđ íslenskuskor hugvísindadeildar Háskólans.
 • 1998. Umsjón, ásamt Helga Ţórssyni, međ námskeiđi í notkun SPSS-tölfrćđiforritanna viđ Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands á vormisseri 1998 og aftur á haustmisseri 1998.
 • 1974-1988 Stundakennsla viđ Háskóla Íslands, Verkfrćđi- og Raunvísindadeild, ađallalega dćmatímar í forritun, tölulegri greiningu og tölfrćđi (seinast haustin 1987 og 1988)..

Félags og trúnađarstörf:

 • 2006-2011. Fulltrúi íđorđafólks í Íslenskri málnefnd. Kosinn varamađur í stjórn.
 • 2005-. Fulltrúi Orđabókar Háskólans (nú Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum frćđum) í stjórn Tungutćkniseturs frá ágúst 2005.
 • 1995-2001. Fulltrúi foreldra í skólanefnd Listdansskólans.
 • 1994-2001. Formađur Foreldrafélags Listdansskólans.
 • 1992-1995. Formađur Félags Oracle-notenda á Íslandi frá stofnun (áriđ 1992) til vors 1995.
 • -2000. Fulltrúi Hagstofu Íslands og Íslenskrar málnefndar í Fagráđi í upplýsingatćkni.
 • -2000. Fulltrúi Hagstofu Íslands í ICEPRO-nefndinni, nefnd um bćtt verklag í viđskiftum.
 • -1995. Í stjórn Líftölfrćđifélagsins og fulltrúi Íslands í stjórn norrćnnar deildar alţjóđlegs líftölfrćđifélags (International Biometric Society) (til ársloka 1995).
 • 1993-1996. Áheyrnarfulltrúi foreldra (Heimilis og skóla) í Námsgagnastjórn.
 • 1991-2002. Fulltrúi stjórnar Íslenskrar málnefndar í stjórn Málrćktarsjóđs frá stofnun sjóđsins í mars 1991 til júní 2002.
 • 1989-2001. Fulltrúi íđorđafólks í Íslenskri málnefnd og sat í stórn málnefndarainnar 1989–2001. Sinnti ýmsum störfum fyrir málnefndina, hélt m.a. námskeiđ um íđorđafrćđi fyrir starfsmenn Háskóla Íslands haustiđ 1991 og voriđ 1992. Var fulltrúi málnefndarinnar í Nordterm, norrćnu samstarfi um íđorđafrćđi. Íslendingar höfđu forystu í ţví samstarfi frá nóvember 1993 til júní 1995.
 • 1988-1989. Fulltrúi foreldra í nefnd menntamálaráđherra um endurskođun Ađalnámskrár grunnskóla.
 • 1987-1988. Í stjórn Foreldrafélags Ölduselsskóla.
 • 1987-1990. Sat í orđanefnd á vegum Líftölfrćđifélagsins og Agerđarannsóknafélags Íslands sem undirbjó til prentunar Lítiđ orđasafn úr tölfrćđi 1988 og Orđasafn úr tölfrćđi 1990. Var annar af ritstjórum Orđasafns úr tölfrćđi (sjá Ritaskrá).
 • 1985. Ráđgjafastörf ásamt Ţorkeli Helgasyni prófessor og Guđmundi Guđmundssyni fyrir Kosningalaganefnd Alţingis sumariđ 1985.
 • 1980-1982. Í stjórn DECUS (Félags notenda Digital tölva).
 • 1978-. Formađur Orđanefndar Skýrslutćknifélags Íslands frá 1978. Orđanefndin sendi frá sér fyrstu útgáfu Tölvuorđasafns 1983, ađra útgáfu 1986, ţriđju útgáfu 1998 og fjórđu útgáfu 2005. (sjá Ritaskrá). Ţriđja útgáfa er ađgengileg í Orđabanka Íslenskrar málstöđvar og sú fjórđa á vefsetri Skýrslutćknifélags Íslands.

Rannsóknarverkefni

 • 2009-. Hagkvćm máltćkni utan ensku --- íslenska tilraunin. Meginmarkmiđ er ađ ţróa vísindalegar máltćkniađferđir sem henta auđlindalitlum tungumálum, einkum beygingamálum. Verkefnisstjóri Eiríkur Rögnvaldsson (HÍ). Ađrir umsćkjendur eru Hrafn Loftsson (HR), Matthew Whelpton (HÍ), Kristín Bjarnadóttir, Anthony Kroch og Joel Wallenberg (Univ. of Pennsylvania), Mikel Forcada (Univ. d'Alacant). Ađrir ţátttakendur eru Sigrún Helgadóttir (SÁ), Anna Björk Nikulásdóttir og Anton Karl Helgason (HÍ), Martha Dís Brandt (HR). Verkefniđ hlaut öndvegisstyrk frá Rannís til ţriggja ára í janúar 2009.
 • 2004-. Mörkuđ íslensk málheild. Verkefniđ var styrkt af Tungutćkniverkefni menntamálaráđuneytisins. Verkefniđ felst í ţví ađ safna 25 milljónum orđa af margvíslegum textum, marka ţá og finna nefnimyndir og gera textana ađgengilega fyrir notkun í málrannsóknum og máltćkniverkefnum. Verkefniđ er unniđ á Orđabók Háskólans sem nú er hluti af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum.
 • 2002-2004. Málfrćđilegur markari. Verkefniđ var styrkt af Tungutćkniverkefni menntamálaráđuneytisins. Verkefniđ fólst í ţví ađ prófađir voru gagnamarkarar á íslenskum textum og ţróađar ađferđir viđ ađ sameina útkomu ţeirra. Verkefniđ var unniđ í samstarfi viđ Málgreiningarhópinn, Eirík Rögnvaldsson, Kristínu Bjarnadóttur og Auđi Ţórunni Rögnvaldsdóttur auk Sigrúnar Helgadóttur.
 • 2001. Vélrćn orđflokkagreining međ námfúsum markara. [Ásamt Eiríki Rögnvaldssyni, Auđi Ţórunni Rögnvaldsdóttur og Kristínu Bjarnadóttur.]

Nýlegir fyrirlestrar (sjá einnig ritaskrá):

Ritaskrá:

 • 2018a. Seinţór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. An Icelandic Gigaword Corpus. Ásta Svavarsdóttir, Halldóra Jónsdóttir, Helga Hilmisdóttir og Ţórdís Úlfarsdóttir (ritstj.): Rapport fra 14. Konference om Leksikografi i Norden Reykjavík 30. maj–2. juni 2017. Í Nordiske Sudier i Leksikografi 14, s. 246–254. Nordisk Forening for Leksikografi, Skrift nr. 15.

 • 2018b. Seinţór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Starkađur Barkarson og Jón Guđnason. Risamálheild: A Very Large Icelandic Text Corpus. Í Proceedings of LREC 2018, s. 4361–4366. Myazaki, Japan.

 • 2017. Steinţór Steingrímsson, Jón Guđnason, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. Málrómur: A Manually Verified Corpus of Recorded Icelandic Speech. Í Proceedings of the 21st Nordic Conference of Computational Linguistics (NODALIDA 2017), s.237–240. Gautaborg, Svíţjóđ, maí 2017. Linköping University Electronic Press.

 • 2016. Sigrún Helgadóttir. Íslenskar konur í raunvísindum og verkfrćđi fyrir áriđ 1965. Svanhildur María Gunnarsdóttir og Ţórđur Ingi Guđjónsson (ritstj): Konan kemur viđ sögu, s. 81–85. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum. Reykjavík.

 • 2015a. Sigrún Helgadóttir. Um mótald og önnur öld ásamt útúrdúrum. Ástumál, s. 60–63. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen. Reykjavík.

 • 2015b. Steinţór Steingrímsson, Sigrún Helgadóttir, Eiríkur Rögnvaldsson. Analysing Inconsistencies and Errors in PoS Tagging in two Icelandic Gold Standards. Í Proceedings of the 20th Nordic Conference of Computational Linguistics (NODALIDA 2015). Vilníus, Litháen, maí 2015. Linköping University Press. Svíţjóđ.

 • 2014d. Sigrún Helgadóttir. Det islandske ordklasseopmćrkede korpus (MÍM). Sprog i Norden 2014. s. 83-94. URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/sin/issue/archive.

 • 2014c. Thomas Eckart, Erla Hallsteinsdóttir, Sigrún Helgadóttir, Uwe Quasthoff og Dirk Goldhahn. A 500 Million Word POS-Tagged Icelandic Corpus.. Proceedings of LREC 2014. s. 2398-2402. Reykjavík.

 • 2014b. Ásta Svavarsdóttir, Sigrún Helgadóttir og Guđrún Kvaran. 2014. Language resources for early Modern Icelandic. Proceedings of Language Resources and Technologies for Processing and Linking Historical Documents and Archives - Deploying Linked Open Data in Cultural Heritage, s. 19-25. (LRT7HDA), á ráđstefnunni LREC 2014 í Reykjavík, 26. maí 2014.

 • 2014a. Sigrún Helgadóttir, Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson. Correcting Errors in a New Gold Standard for Tagging Icelandic Text.. Proceedings of LREC 2014. s. 2944-2948. Reykjavík.

 • 2013f. Sigrún Helgadóttir. Um 5. útgáfu Tölvuorđasafns. Tölvumál. 38,1:44-45.

 • 2013e. Sigrún Helgadóttir. Íslensk málföng. Tölvumál. 38,1:34-35.

 • 2013d. Sigrún Helgadóttir. Tölvuorđasafn. Skíma, 36(1): s. 17. Reykjavík.

 • 2013c. Sigrún Helgadóttir. Mörkuđ íslensk málheild. Skíma, 36(1): s. 26-27. Reykjavík.

 • 2013b. Sigrún Helgadóttir. Máltćkni á Íslandi. Tölvumál vefútgáfa.(http://sky.is/)

 • 2013a. Sigrún Helgadóttir, Eiríkur Rögnvaldsson. Language Resources for Icelandic. Í Proceedings of the 19th Nordic Conference of Computational Linguistics (NODALIDA-2013). Osló.

 • 2012a. Sigrún Helgadóttir, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín Bjarnadóttir og Hrafn Loftsson. The Tagged Icelandic Corpus (MÍM). Í Proceedings of the SaLTMiL-AfLaT Workshop on "Language technology for normalisation of less-resourced languages", 8th International Conference on Language Resources and Evaluation (LREC 2012). Istanbúl, Tyrklandi.

 • 2012b. Jón Guđnason, Oddur Kjartansson, Jökull Jóhannsson, Elín Carstensdóttir, Hannes H. Vilhjálmsson, Hrafn Loftsson, Sigrún Helgadóttir, Kristín Jóhannsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. Almannaromur: An Open Icelandic Speech Corpus. Í Proceedings of the Third International Workshop on Spoken Language Technologies for Under-resourced languages (SLTU 2012). Cape Town, South Africa.

 • 2011a. Sigrún Helgadóttir. Ţórdís og ađrar Dísir. Díslex. Dísćt lex(íkógraf)ía kennd Ţórdísi Úlfarsdóttur fimmtugri 27.4.2011,, s. 57–59. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen. Reykjavík.

 • 2011b. Hrafn Loftsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. Using a morphological database to increase the accuracy in PoS tagging. In Proceedings of Recent Advances in Natural Language Processing (RANLP 2011). Hissar, Bulgaria.

 • 2011c. Eiríkur Rögnvaldsson og Sigrún Helgadóttir. Morphosyntactic Tagging of Old Icelandic Texts and Its Use in Studying Syntactic Variation and Change. Sporleder, Caroline, Antal P.J. van den Bosch og Kalliopi A. Zervanou (ritstj:): Language Technology for Cultural Heritage: Selected Papers from the LaTeCH Workshop Series. s. 63–76. Springer, Berlín.

 • 2010a. Sigrún Helgadóttir. Af orđinu gjörvi. Nokkrar handlínur bróderađar handa Kristínu Bjarnadóttur sextugri 9. janúar 2010, s. 76–78. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen. Reykjavík.

 • 2010b. Sigrún Helgadóttir. Kári er ţjarkur duglegur. Fáum mönnum er Kári líkur. Nítján kárínur gerđar Kára Kaaber sextugum 18. febrúar 2010, s. 52–55. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen. Reykjavík.

 • 2010c. Hrafn Loftsson, Jökull H. Yngvason, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. Developing a PoS-tagged corpus using existing tools. Sarasola, Kepa, Francis M. Tyers og Mikel L. Forcada (ritstj.): 7th SaLTMiL Workshop on Creation and Use of Basic Lexical Resources for Less-Resourced Languages, LREC 2010, s. 53-60. Valetta, Möltu.

 • 2010d. Hrafn Loftsson, Eiríkur Rögnvaldsson og Sigrún Helgadóttir (Eds). Advances in Natural Language Processing. 7th International Conference on NLP, IceTAL 2010, Reykjavik, Iceland, August 2010, Proceedings. © 2010 Springer.

 • 2010e. Sigrún Helgadóttir. Um íđorđiđ íđorđ. Aravísiur sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010, s. 56–59. Menningar- og minningarsjóđur Mette Magnussen. Reykjavík.

 • 2009a. Hrafn Loftsson, Ida Kramarczyk, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. Improving the PoS tagging accuracy of Icelandic text. Jokinen, Kristiina, og Eckhard Bick (ritstj.):Proceedings of the 17th Nordic Conference of Computational Linguistics NODALIDA 2009, s. 103-110. NEALT Proceeding Series 4. Northern European Association for Language Technology (NEALT), Tartu University Library.

 • 2009b. Anton K. Ingason, Skúli B. Jóhannsson, Sigrún Helgadóttir, Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson. Context-Sensitive Spelling Correction and Rich Morphology. Jokinen, Kristiina, og Eckhard Bick (ritstj.): Proceedings of the 17th Nordic Conference of Computational Linguistics NODALIDA 2009, s. 231-234. NEALT Proceeding Series 4. Northern European Association for Language Technology (NEALT), Tartu University Library.

 • 2009c. Eiríkur Rögnvaldsson, Hrafn Loftsson, Kristín Bjarnadóttir, Sigrún Helgadóttir, Anna B. Nikulásdóttir, Matthew Whelpton og Anton K. Ingason. Icelandic Language Resources and Technology: Status and Prospects. Domeij, Rickard, Kimmo Koskenniemi, Steven Krauwer, Bente Maegaard, Eiríkur Rögnvaldsson og Koenraad de Smedt (ritstj.): Proceedings of the NODALIDA 2009 workshop Nordic Perspectives on the CLARIN Infrastructure of Language Resources, s. 27-32. Northern European Association for Language Technology (NEALT), Tartu University Library.

 • 2008a. Anton K. Ingason, Sigrún Helgadóttir, Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson. A Mixed Method Lemmatization Algorithm Using Hierachy of Linguistic Identities (HOLI). In B. Nordström and A. Ranta (eds.), Advances in Natural Language Processing, 6th International Conference on NLP, GoTAL 2008, Proceedings. Gothenburg, Sweden. 2008.

 • 2008b. Eiríkur Rögnvaldsson og Sigrún Helgadóttir. Morphological Tagging of Old Norse Texts and Its Use in Studying Syntactic Variation and Change. 2nd Workshop on Language Technology for Cultural Heritage Data, pp. 40-46. LREC 2008 workshop. Marrakech, Marokkó. 2008.

 • 2007a. Sigrún Helgadóttir. Mörkun íslensks texta. Orđ og tunga 9:75-107. Reykjavík. 2007.

 • 2007b. Sigrún Helgadóttir. Spřrgsmĺl om ophavsret – den islandske erfaring. Sprĺkteknologisk infrastruktur i Norden. Rapport med artikelbidrag. Seminarium om sprĺkteknologisk infrastruktur i Norden Konferenscentrum Wallenberg, Göteborg 26 oktober 2006. pp. 4-8. Arbetsgruppen för sprĺkvĺrd och sprĺkteknologi i Norden. Nordens sprĺkrĺd. 16 februari 2007.

  2005. Tölvuorđasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt, 4. útgáfa aukin og endurbćtt. Orđanefnd Skýrslutćknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. Hiđ íslenska bókmenntafélag. Reykjavík. 2005.

 • 2004a. Guđjón Axelsson, Sigrún Helgadóttir. Breytingar á tannheilsu Íslendinga 1985–2000. Fjórđi áfangi: Tannheilsa 18 ára Íslendinga áriđ 2000. Tannlćkningastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. Reykjavík. 2004.

 • 2004b. Guđjón Axelsson, Sigrún Helgadóttir. Breytingar á tannheilsu Íslendinga 1985–2000. Fjórđi áfangi: Tannheilsa 19–24 ára Íslendinga áriđ 2000. Tannlćkningastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. Reykjavík. 2004.

 • 2004c. Guđjón Axelsson, Sigrún Helgadóttir. Breytingar á tannheilsu Íslendinga 1985–2000. Fjórđi áfangi: Tannheilsa 25–34 ára Íslendinga áriđ 2000. Tannlćkningastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. Reykjavík. 2004.

 • 2004d. Guđjón Axelsson, Sigrún Helgadóttir. Breytingar á tannheilsu Íslendinga 1985–2000. Fjórđi áfangi: Tannheilsa 35–44 ára Íslendinga áriđ 2000. Tannlćkningastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. Reykjavík. 2004.

 • 2004e. Guđjón Axelsson, Sigrún Helgadóttir. Breytingar á tannheilsu Íslendinga 1985–2000. Fjórđi áfangi: Tannheilsa 45–54 ára Íslendinga áriđ 2000. Tannlćkningastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. Reykjavík. 2004.

 • 2004f. Guđjón Axelsson, Sigrún Helgadóttir. Breytingar á tannheilsu Íslendinga 1985–2000. Fjórđi áfangi: Tannheilsa 55–64 ára Íslendinga áriđ 2000. Tannlćkningastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. Reykjavík. 2004.

 • 2004g. Guđjón Axelsson, Sigrún Helgadóttir. Breytingar á tannheilsu Íslendinga 1985–2000. Fjórđi áfangi: Tannheilsa 65 ára og eldri Íslendinga áriđ 2000. Tannlćkningastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. Reykjavík. 2004.

  2004h. Sigrún Helgadóttir. Testing Data-Driven Learning Algorithms for PoS Tagging of Icelandic. In H. Holmboe (ed.), Nordisk Sprogteknologi 2004. Museum Tusculanums Forlag.

 • 2004i. Sigrún Helgadóttir: Mörkuđ íslensk málheild. Grein í bćklingnum Samspil tungu og tćkni, nóvember 2004.

 • 2004j. Sigrún Helgadóttir: Markari fyrir íslenskan texta. Grein í bćklingnum Samspil tungu og tćkni, nóvember 2004.

 • 2004k. Niđjatal Guđbjarts Kristjánssonar og Guđbröndu Ţorbjargar Guđbrandsdóttur. 4. útg. 2004. Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir. Reykjavík. 2004.

 • 2003. Íslensk táknaheiti. Orđanefnd Skýrslutćknifélags Íslands tók saman. Íslensk málnefnd. Reykjavík. 2003.

 • 2002a. Eiríkur Rögnvaldsson, Auđur Ţórunn Rögnvaldsdóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Helgadóttir. Vélrćn greining međ námfúsum markara. Orđ og tunga 6:1-9. Reykjavík. 2002.

 • 2002b. Guđjón Axelsson, Sigrún Helgadóttir. Gćđi tannlćknisţjónustu á Íslandi. Póstkönnun áriđ 2000. Tannlćknablađiđ 2002; 20:31–35.

 • 2000. Sigrún Helgadóttir. Islandsk dataterminologi fra 1968 til 1998. I terminologiens tjänst. Festskrift för Heribert Picht pĺ 60-ĺrsdagen. Proceedings of the University of Vaasa. Report 59. VAASA 2000.

 • 1999a. Niđjatal Guđbjarts Kristjánssonar og Guđbröndu Ţorbjargar Guđbrandsdóttur. 3. útg. Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir. Reykjavík. 1999.

 • 1999b. Ari Páll Kristinsson og Sigrún Helgadóttir. Islandsk sprogrřgt og terminlogi. Terminologi og sprĺkvĺrd. Gentofte 24–26 apríl 1998. bls. 57–63. Nordiska sprĺkrĺdet mars 1999.

 • 1998. Tölvuorđasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt, 3. útgáfa aukin og endurbćtt. Orđanefnd Skýrslutćknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. Íslensk málnefnd. Reykjavík. 1998.

 • 1995a. Guđjón Axelsson og Sigrún Helgadóttir. Comparison of oral health data from self-administered questionnaire and clinical examination. Community Dent Oral Epidemiology 1995; 23: 365–8.

 • 1995b. Guđjón Axelsson og Sigrún Helgadóttir. Edentulousness in Iceland in 1990. A national questionnaire survey. Acta Odontol Scand 1995; 53: 279–282.

 • 1995c. Ómar Harđarson og Sigrún Helgadóttir. Combining the 1981 Census and the National Register of Persons to create a frame of households. Statistikeren i informationssamfundet. Nordisk Statistikermřde 1995. 66 Nordisk skriftserie. bls. 414-430. Kaupmannahöfn. 1995.

 • 1995d. Sigrún Helgadóttir og Ómar Harđarson. The Quality of two variables in The Icelandic National Register of Persons. Statistikeren i informationssamfundet. Nordisk Statistikermřde 1995. 66 Nordisk skriftserie. bls. 314-329. Kaupmannahöfn. 1995.

 • 1994. Sigrún Helgadóttir. Terminology in Iceland. TermNet News, 46/47- 1994 bls. 46-49.

 • 1993a. Sigrún Helgadóttir. Um uppruna orđsins tölva. (.pdf) Tölvumál 18,4:28–29. Skýrslutćknifélag Íslands. Reykjavík.

 • 1993b. Guđjón Axelsson, Sigrún Helgadóttir 1993. Breytingar á tannheilsu íslendinga. Háskóli Íslands – Háskólaútgáfan. Reykjavík. 1993.

 • 1992. Niđjatal Guđbjarts Kristjánssonar og Guđbröndu Ţorbjargar Guđbrandsdóttur. 2. útg. Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir. Reykjavík. 1992.

 • 1991a. Sigrún Helgadóttir. 1991. Íslenskun tölvutćkniorđa. Málfregnir, 5. árg. 1.tbl. apríl 1991, bls. 14-21. Íslensk málnefnd. Reykjavík. 1991.

 • 1991b. Sigrún Helgadóttir og Kristján Árnason. Áćtlun um tilhögun íđorđastarfsemi. Tillögur. Íslensk málnefnd og Menntamálaráđuneytiđ. Reykjavík. 1991.

 • 1991c. Kristján Árnason og Sigrún Helgadóttir. Terminology and Icelandic Language Policy. Nordterm 91. 1991

 • 1991d. Ari Páll Kristinsson, Sigrún Helgadóttir og Sigurđur Jónsson. Leiđbeiningar fyrir orđanefndir. Íslensk málstöđ. Reykjavík. 1991.

 • 1991e. Sigrún Helgadóttir. Terminology in Iceland, pp 56-75. Journal of the International Institute for Terminology Research. Vol. 2 (1991), no. 2.

 • 1990. Niđjatal Halldórs Ţórđarsonar og Guđnýjar Ţorsteinsdóttur frá Kjalvararstöđum. Sigrún Helgadóttir sá um útgáfuna. Reykjavík. 1990.

 • 1990. Orđasafn úr tölfrćđi. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. Orđanefnd á vegum Líftölfrćđifélagsins og Ađgerđarannsóknafélgas Íslands tók saman. Ritstjórar: Snjólfur Ólafsson og Sigrún Helgadóttir. Íslensk málnefnd. 1990.

 • 1990. Sigrún Helgadóttir. Um Tölvuorđasafn. Orđ og tunga 2, bls. 31-38. Orđabók Háskólans. Reykjavík. 1990.

 • 1989. Sigrún Helgadóttir. EDB og statistikken. Det 18:e nordiske statistikermötet i Esbo 1989. 53 Nordisk statistisk skrifserie. bls. 68-72. Helsingfors. 1989.

 • 1988. Snjólfur Ólafsson, Sigrún Helgadóttir, Helgi Ţórsson og Hólmgeir Björnsson. Lítiđ orđasafn úr tölfrćđi, íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. Reiknifrćđistofa Raunvísindastofnunar Háskólans. Reykjavík. 1988.

 • 1987. Sigrún Helgadóttir. The role of subject specialists in terminological activities in Iceland. NORDTERM 87, bls. 104-119. 1987.

 • 1986. Sigrún Helgadóttir. Icelandic data Processing Terminology. Terminolgi som reiskap i omsetjing og dokumentasjon. Kristiansand 22.-23. Mai 1986.

 • 1986. Sigrún Helgadóttir. Um Orđanefnd Skýrslutćknifélagsins og íslenskun tölvuorđaforđans. Norrćnt tímarit um fagmál og íđorđ. 86/1. 1986.

 • 1986. Tölvuorđasafn. Íslenskt-enskt, enskt íslenskt, 2. útgáfa, aukin og endurbćtt. Orđanefnd Skýrslutćknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir. Íslensk málnefnd. Reykjavík. 1986.

 • 1985a. Sigrún Helgadóttir. Information and documentation in connection with practical terminology work in Iceland. NORDTERM 85, bls. 34-40. Reykjavík 27.-29. Júní 1985. 1985.

 • 1985b. Baldur Jónsson og Sigrún Helgadóttir. Terminlogy in Iceland. TermNet News, 12-1985, pp. 17-20. Special Issue on the Nordic Countries. 1985.

 • 1985c. Örfilmutćkni. Orđanefnd Skýrslutćknifélgas Íslands tók saman. Tölvumál 10. árg., 2. tlbl., janúar 1985.

 • 1983a. Sigrún Helgadóttir og Sigurđur Jónsson. A short Description of Computer-Aided Processing of Terminological Work in Iceland. Datamaskinstötta leksikografi och terminolgi. Uppsala, 5-6/10 1983, bls. 32-37. 1983.

 • 1983b. Tölvuorđasafn. Íslenskt-enskt, enskt íslenskt. Orđanefnd Skýrslutćknifélags Íslands tók saman. Hiđ íslenska bókmenntafélag. Reykjavík. 1983.

 • 1982. Sigrún Helgadóttir. Um íđorđastarfsemi og orđabanka á Norđurlöndum. Fréttabréf íslenskrar málnefndar 1. árg., 2. tbl., nóvember 1982, bls. 3-17. Reykjavík. 1982.

 • 1981a Sigrún Helgadóttir. Uppgjör beitartilraunanna. Ráđunautafundur 1981, bls. 9-17. Reykjavík. 1981.

 • 1981b. Sigrún Helgadóttir. Undirstöđuatriđi FORTRAN IV málsins. 2. útg. Reiknistofnun Háskólans 1981-1. Reykjavík. 1981.

 • 1980. Ólafur Guđmundsson og Sigrún Helgadóttir. Mixed Grazing on Lowland Bogs in Iceland. Workshop on Mixed Grazing, bls. 20-31. Galway. Ireland. 9-10th Sept. 1980.

 • 1979. Sigrún Helgadóttir. Appendix 1 bls. 65-66 í Physical characteristics of Lake Myvatn and the River Laxá eftir Jón Ólafsson. Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mývatn and the River Laxá. Ritstjóri Pétur Jónasson. Hiđ Íslenska Frćđafélag í Kaupmannahöfn. 1979.

 • 1977. Sigrún Helgadóttir. Leiđbeiningar um notkun DOS og DOS/VS stýrikerfanna hjá Reiknistofnun Háskólans. Reiknistofnun Háskólans. Reykjavík. 1977.

 • 1976a. Sigrún Helgadóttir. Undirstöđuatriđi FORTRAN IV málsins. Reiknistofnun Háskólans 1976-4. Reykjavík. 1976.

 • 1976b. Sigrún Helgadóttir. Hugleiđingar um ţörf fyrir kerfi stađlađra tölfrćđiforrita og umsögn um tvö slík kerfi. Raunvísindastofnun Háskólans. Reykjavík. 1976.

Viđurkenningar:

 • Verkefniđ Samhengisháđ ritvilluleit fékk fyrstu verđlaun í hugmyndasamkeppninni Uppúr skúffunum 2006, en Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands afhenti verđlaunin í Tćknigarđi 1. desember. Ađ verkefninu standa Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóla Íslands, Hrafn Loftsson, Háskólanum í Reykjavík, og Sigrún Helgadóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum. Markmiđ verkefnisins er ađ finna ritvillur í texta út frá umhverfi - villur sem hefđbundin villuleitarforrit finna ekki vegna ţess ađ ţau skođa ađeins einstök orđ.

 • Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2006 veitti menntamálaráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, Orđanefnd Skýrslutćknifélags Íslands sérstaka viđurkenningu fyrir stuđning viđ íslenska tungu. Sigrún Helgadóttir hefur veriđ formađur orđanefndarinnar frá 1978 og tók viđ viđurkenningunni fyrir hönd nefndarinnar. Í nefndinn eiga sćti auk Sigrúnar Baldur Jónsson (d. 28. júní 2009), Ţorsteinn Sćmundsson og Örn Kaldalóns.

 • Hinn 17. júní 1997 veitti stjórn Lýđveldissjóđs Sigrúnu Helgadóttur "sérstaka viđurkenningu fyrir lofsverđ störf til eflingar íslenskri tungu."

Óbirt efni: