Dysjar hinna dæmdu—um aftökur á Íslandi á árnıöld

 

English below

 

Markmiğiğ meğ rannsókninni er ağ leita şeirra einstaklinga sem teknir voru af lífi hérlendis frá 1550–1830. Nöfn şeirra, brot og dómar verğa skráğir en einnig bakgrunnur şeirra kannağur meğ tilliti til stöğu, fjölskylduhags og búsetu. Şá er markmiğiğ ağ skrá şá staği şar sem aftökurnar fóru fram og leita dysja og mannvistarleifa innan şeirra. Stefnt er ağ şví ağ grafa upp sumar dysjanna svo varpa megi frekara ljósi á heilsufar líflátinna, klæğnağ şeirra, grafarumbúnağ og ağferğir viğ aftöku. Auk şessa verğa aftökurnar settar í sögulegt og félagslegt samhengi meğ tilliti til veğurfars og stjórnarhátta. Athugağ verğur hvort brotum hafi fjölgağ í hallærum og sömuleiğis hvort greina megi breytingar í viğhorfi til şeirra á tímabilinu. Loks verğur stétt böğla könnuğ. Rannsóknin mun byggja á kenningum um efnismenningu og undirsáta (e. subaltern) en einnig póst-marxisma og femínisma. Hugmyndafræğileg mótun stétta og stéttskiptingar, kynbundiğ misrétti og möguleikar undirsáta til ağ hafa áhrif á ríkjandi viğmiğ verğa şannig í forgrunni.

Rannsóknin hófst áriğ 2018 og er hún rekin fyrir fjárfamlög úr Fornminjasjóği, Rannsóknasjóği Háskóla Íslands og samstarfsağilum.

 

 

Cairns of the Condemned – on executions in Iceland 1550–1830

 

The aim of the project is to search for the individuals who were executed by laws in Iceland from 1550–1830. Their names, crimes and judgments will be registered, as well as their background in terms of status, family life and residency. The aim is also to list the places where the execution took place, and to look for archaeological remains within them. Some will be dug up for to shed on the health of the executed, their cloths and methods of execution. In addition, the executions will be set in a historical and social context in regard to the aims of governance. The study will be based on post-Marxism and feminism. Thus, ideological shaping of classes and hierarchy, gender-based inequality and possibilities of subalterns to influence the prevailing norms will be at the forefront.

The study began in 2018 and is currently run for funding from the Archeology Fund, the University of Iceland Research Fund and Grampus Heritage and Training Ltd.