Kortlagning klaustra á Íslandi

English below

 

Sumariđ 2013 hófst fornleifarannsókn sem miđađi ađ ţví ađ skrá minjar klaustranna fjórtán sem rekin voru á Íslandi á kaţólskum tíma (1000-1550). Ćtlunin var ađ greina ástćđur stofnunar hvers klausturs fyrir sig, kanna rekstur ţeirra og sögu en ekki síst ađ finna nýjar vísbendingar um hlutverk ţeirra innan íslensks samfélags og rýna í innra starf ţeirra međ ađferđum fornleifafrćđinnar. Stóra markmiđiđ var ađ skođa áhrif klaustranna og umsvif í íslensku miđaldasamfélagi. Rannsókninni lauk síđla árs 2017 međ útgáfu bókarinnar „Leitin ađ klaustrunum“ sem Sögufélag gaf út í samstarfi viđ Ţjóđminjasafn Íslands. Bókin hlaut Viđurkenningu Hagţenkis, Menningarverđlaun DV og lenti í 1. sćti í vali bóksala á bestu bók ársins 2017. Ţá var bókin tilnefnd til Íslensku bókmenntaverđlaunanna og Fjöruverđlaunanna í flokki frćđirita.

 

Rannsóknin var unnin fyrir fjárframlög frá Rannsóknasjóđi Íslands (Rannís), Rannsóknasjóđi Háskóla Íslands og samstarfsađilum. Ţeir voru Mark Graham hjá Grampus Heritage and Training Ltd., próf. em. Inger Larsson hjá Stockholms universitet, Per Arvid Ĺsen grasafrćđingur hjá Agder museum og botanisk hage í Kristiansand og Samson B. Harđarson lektor hjá Landbúnađarháskóla Íslands.

 

Verkefnastjóri var Steinunn Kristjánsdóttir prófessor í fornleifafrćđi viđ Háskóla Íslands og Ţjóđminjasafn Íslands.

Starfsmađur var Vala Gunnarsdóttir safnafrćđingur.

 

 

 

Monasticism in Iceland

 

 

The project operated from 2013 to 2017. The aim was to investigate Roman-Catholic monasticism in Iceland, with the main emphasis put on the medieval times. The chief question was in what form the standard monastic plans and ideas moved from the more urbanized mainland of Europe to the thinly populated island in the North-Atlantic, Iceland. At the same time, the aim was to examine how the monastic institutions affected the medieval society in Iceland. New data was first and foremost collected through surveying, literary examination and recording of relics from the medieval monastic sites. The surveying included geophysical measuring, surface documentation, test pit excavations and analyzing of insects, pollen and seeds. The results were published in a book by Sögufélag in 2017, wherein the history of each of the thirteen monastic institutions operating in medieval Iceland were described.

 

The research was sponsored by The Icelandic Centre of Research (Rannís), The University Research Fund and the partnerships involved. These are Grampus Heritage and Training Ltd., Prof. Em. Inger Larsson at Stockholms University, Per Arvid Ĺsen botanist at Agder museum og botanisk hage in Kristiansand and Samson B. Harđarson lecturer at the Agricultural University of Iceland.

 

Project manager was Phil.dr. Steinunn Kristjánsdóttir professor of archaeology at University of Iceland and National Museum of Iceland.

Assistant was Vala Gunnarsdóttir museologist.