Heimasíđa Stefáns Helga Valssonar

Heimasíđa Leiđsöguskólans

 

 

Leiđsögunám í Leiđsöguskóla Íslands 2008

LES 102


Velkomin á heimasíđu nemenda í leiđsögutćkni

 

 

Fyrirlestrar 2008: Síđast uppfćrt 27.11.2008. Kl: 10:20

Vika nr.

dagsetning

 

Námsefni - viđfangsefni

Tíma-fjöldi (ken.st)

Heima-vinna / verkefni

36

3. sept.

Kynning á námskeiđi og námsáćtlun. Hugtök í ferđaţjónustu sem tengjast starfi leiđsögumanna. Hlutverk og fagmennska leiđsögumanna. Inngangur ađ frásagnartćkni. Inngangur ađ námskeiđinu, glćrur frá Stefáni.

2  

37

10. sept.

Raddbeiting og tjáning – Fyrirlestur um röddina sem atvinnutćki: Ţórey Sigţórsdóttir, leikkona. Raddbeiting og raddvernd - glćrusýning (2007). Pdf-skjal frá Ţóreyju (2005).

Ítarefni: Ingibjörg B. Frímannsdóttir 1950:  Mál er ađ mćla : framsögn - raddbeiting - tjáning / Ingibjörg B. Frímannsdóttir. Reykjavík. Mál og menning, 2007. Mál og túlkun (tal) eftir Margréti Pálsdóttur. The Right to Speak og The Actor Speaks eftir Patsy Rodenburg.

Sjá ljósmyndir úr kennslustund 2006. Sjá ljósmyndir úr kennslustund 2007.

2  

38

17. sept.

Frásagnartćkni: Uppbygging frásagnar, skynjun og myndmál, ólík sjónarhorn – Steingerđur Steinarsdóttir, ritstjóri Hann/Hún. Glćrur frá Steingerđi.

2  

39

24. sept.

Siđareglur og skyldur leiđsögumanna. Sjá glćrur frá Stefáni.

2  

40

1.okt.

Verksviđ leiđsögumanna, persónuleiki og samskiptafćrni. Verklag í hópbifreiđ – vinnustađur leiđsögumanna. Notkun hljóđnema. Sjá glćrur frá Stefáni.

2  

41

8.okt.

ATH: LES verđur kennt í stađ JAR mánudaginn 6. október í forföllum jarđfrćđikennara.

ATH: LES veđur kennt eins og venjulega á miđvikudögum 8. október.

Skipulagning ferđa og val á frásagnarefni. Transfer frá Keflavík, Bćjarferđ (Reykjavík). Glćrur frá Stefáni.

2  

41

11. okt.

Laugardagur – Vettvangsferđ međ leiđsögumanni um Reykjavík. Skyldumćting.

Klukkan

09-17

Skipt í 2 hópa.

A. 09:00-13:00

B. 13:00-17:00

42

15. okt.

Umfjöllun um vettvangsferđina

Ólík ţjóđerni og trúarbrögđ. Hópstjórn, samskipti / virk hlustun. Glćrur frá Stefáni.

2  

43

22. okt.

Verksviđ og skyldur bílstjóra – Sigurđur Steinsson, Ökukennari Ökuskólanum í Mjódd. Glćrur frá Sigurđi.

Reglugerđ um aksturs- og hvíldartíma ökumanna nr. 662/2006.

Bćklingur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna.

2  

44

29. okt.

Skipulagning ferđa og val á frásagnarefni. Dagsferđ (Gullni hringurinn). Glćrur frá Stefáni.

2  

45

5. nóv.

Skipulagning ferđa og val á frásagnarefni. Langferđ / hringferđ. Glćrur frá Stefáni.

2  

46

12. nóv.

Öryggi farţega og viđbrögđ viđ slysum. Glćrur frá Stefáni. (Helga Lára var á dagskrá í kvöld en er erlendis. Kemur til okkar í stađinn 26. nóvember.)

2  

47

19. nóv.

Kennslutími í jarđfrćđi í kvöld.

Ath: Ţessi fyrirlestur var fluttur 6. október. Sérhćfđ leiđsögn. Safnaleiđsögn, afţreyingarleiđsögn, gönguleiđsögn, leiđsögn međ Íslendingum. Félag Leiđsögumanna. Hlutverk leiđsögumanna og upplifun ferđamanna. Sjá glćrur frá Stefáni.

2  

48

26. nóv.

Samskipti viđ ferđaskrifstofur – Glćrur frá Helgu Láru Guđmundsdóttur. Helga Lára kemur til međ ađ veita tilvonandi leiđsögumönnum góđ ráđ í atvinnuleit í vor og ýmiss fleiri góđ ráđ. Ţeir sem ekki geta opnađ glćrurnar frá Helgu Láru, smelli hér til ađ lesa Acrobat skjal.

2  

Prófiđ í LES 102 er föstudaginn 28. nóvember klukkan 17:30-19:00.

 

 

Til fróđleiks

 

Aftur á heimasíđu Stefáns Helga Valssonar

 


 

TMN 102

 

 

 

Mikhael Aaron Óskarsson, Bergur Álfţórsson, Ađalheiđur Ýr Thomas, Bjarni B. Arthúrsson, Susanne M. Ólafsson,

Helgi Már Gunnarsson og Sigurđur Guđjónsson.

 

Tungumálanotkun - nemendahópur í ensku haustiđ 2008

Ađalheiđur Ýr Thomas, Bjarni B. Arthúrsson, Mikhael Aaron Óskarsson, Sigurđur Guđjónsson, Bergur Álfţórsson og Helgi Már Gunnarsson. Á myndina vantar Susanne M. Ólafsson.

 

 

Tungumálanotkun - nemendahópur í ensku haustiđ 2007

Vilhjálmur Gođi Friđriksson, Karl Á Rögnvaldsson, Karl Hermann Bridde, Halla Eiríksdóttir, Skúli Ţorvaldsson, Hrafnhildur Árnadóttir, Jón Frosti Tómasson. Á myndina vantar Efemiu Hrönn Björgvinsdóttur.

 

 

Tungumálanotkun - nemendahópur í ensku haustiđ 2006

Michael Johannes Kissane, Íris Hrund Halldórsdóttir, Edda Kristín Eiríksdóttir, Bára Sif Sigurjónsdóttir, Sonja Magnúsdóttir, Marta Stefanía Rúnarsdóttir. Á myndina vantar Brynhildi Ólafsdóttur.

 

 

Ýmislegt


 

 

Aftur á heimasíđu Stefáns Helga Valssonar

 

Tungumálanotkun - enska haust 2005

Gauti, Ásta, Rósa, Rebecca, Ţórhallur og Pétur. Sverri vantar á myndina

 

 

Ýmislegt gagnlegt fyrir ÍSA 101


Hagtíđindi september 2005. Ţjóđhagsreikningar

Hagstofa Íslands fyrir ýmsar tölulegar upplýsingar. Smelliđ hér.

World Factbook fyrir samanburđ milli landa. Smelliđ hér.

Tenglasafn međ upplýsingum um Ísland á ensku. Smelliđ hér.

ÍSA - Fyrsti tími: viđbćtur. Smelliđ hér.

Landsframleiđsla og verg landsframleiđsla. Hvađ er ţađ og hver er munurinn? Smelliđ hér.

Menntamál á Íslandi. Ýmsar nýjar tölur og stađreyndir. Útdráttur úr OECD-skýrslu 2005.

"Mađur er manns gaman: Búferlaflutningar á Íslandi" (2002). Gylfi Zoega og Marta G. Skúladóttir.

Innfyllingarverkefni: menntamál. Smelliđ hér til ađ skođa

Innfyllingarverkefni: menningarmál - trúmál - heilbrigđismál. Smelliđ hér til ađ skođa

Innfyllingarverkefni: stjórnmálaflokkar - stjórnun landsins - Alţingi - dómsmál. Smelliđ hér til ađ skođa

 

Ýmis fróđleikur


 

 

Heimasíđa Stefáns Helga Valssonar

Myndasíđa: Leiđsöguskóli Íslands skólaáriđ 2005-6