Ferilskrá

Skrá yfir nám, atvinnu, ritsmíđar, fyrirlestra, viđtöl, kennslu og annađ

Steindór J. Erlingsson, BSc, MSc, PhD

steindor[at]hi.is

Nám

2000-2005: PhD nám í vísindasagnfrćđi viđ University of Manchester. Brautskráđist í október, 2005. Titill ritgerđar: The rise of experimental zoology in Britain in the 1920s: Hogben, Huxley, Crew, and the Society for Experimental Biology. Leiđbeinandi: Jonathan Harwood, prófessor.

1996-1998: MSc nám í vísindasagnfrćđi viđ Háskóla Íslands (haustmisseriđ 1997 var ég nemandi viđ CHSTM, University of Manchester). Brautskráđist í október, 1998. Titill ritgerđar: Hugmyndir um ţróunar- og erfđafrćđi á Íslandi 1870-1940. Leiđbeinandi: Ţorsteinn Vilhjálmsson, prófessor.

1991-1995: BSc nám í líffrćđi viđ Háskóla Íslands. Brautskráđist í febrúar, 1996.

1986: Stúdentspróf frá Flensborgarskólanum.

Atvinna

2003-: Öryrki og frćđimađur (ţegar heilsan leyfir).

2008-2009: Verkefnisstjóri Geđfrćđslunnar, skólafrćđsluverkefni Hugarafls (25% starf).

1998-2000: Upplýsingarfulltrúi Bandaríska sendiráđsins.

1988: Starfađi sem sjálfbođaliđi í Eţíópíu fyrir Rauđa kross Íslands.

1986-1987: Gjaldkeri hjá Sparisjóđ Hafnarfjarđar.

1982-1995: Sumarstörf hjá Hafnarfjarđarbć, Byggđaverk og Íslenska álfélaginu.

Ritsmíđar

Bćkur:

Arfleifđ Darwins: Ţróunarfrćđi, náttúra og menning. (međritstjóri ásamt Arnari Pálssyni, Bjarna K. Kristjánssyni, Hafdísi H. Ćgisdóttur, Snćbirni Pálssyni). Reykjavík: Hiđ íslenska bókmenntafélag, 2010. Ritdómur.

Genin okkar: Líftćknin og íslenskt samfélag. Reykjavík: Forlagiđ, 2002. Ritdómar: A, B, C, D, E.

Greinar/bókakaflar/ritgerđir:

*Ritrýnt

2021

Um geđveiki og getuna til ađ tjá sig. Vísir.is, 19. október, 2021.

„Genetic park“ ou la transformation d’une île en laboratoire: l’Islande (ásamt Marion Thomas). Í Médecine et Sciences humaines: Manuel (Christian Bonah, Nils Kessel, Jean-Marc Mouillie, Gilles Moutot, Anne-Laurence Penchaud, Roberto Poma og Laurent Visier ritstjórar), París: Les Belles Lettres, 2021, 3. útgáfa [1. útgáfa, 2007, 2. útgáfa 2011], bls. 752-758.

Í leit ađ horfnum tíma: Leiđin til Eţíópíu, Grossmans og merkingarbćrs lífs. Tímariti Máls og menningar, 82(1): 45-63, 2021.

2017

Mörgum mannslífum bjargađ (ásamt Pétri Haukssyni). Fréttablađiđ, 7. september, 2017.

Geisar ţunglyndisfaraldur? Hugleiđing um geđheilbrigđisţjónustu, orsakasamhengi geđraskana og sósíalisma. Sosialistaflokkurinn.is, 14. apríl, 2017.

Starfsgetumat, nýfrjálshyggja og félagslegt réttlćti. Framsyn.is, 20. mars, 2017 (Kvennablađiđ birti einnig greinina).

Aukin atvinnuţátttaka en líka aukin sjálfsmorđstíđni. Fréttatíminn, 3. mars, 2017 (netútgáfa greininnar inniheldur heimildaskrá og viđbótarmynd).

2016

“Enfant terrible”: Lancelot Hogben’s life and work in the 1920s. Journal of the History of Biology 49(3): 495–526.*

Veirur, kjarnorka og eđlisvísindi á Íslandi. Morgunblađiđ, 8 október, 2016.

2015

Hugleiđing um áföll og sjálfsvígshugsanir. Tímariti Máls og menningar, 76(3): 4-17, 2015.

Hugleiđing um áföll og sjálfsvígshugsanir. tmm.is, 15. október, 2015.

Á ég ađ lifa eđa deyja?. Kjarninn, 10. október, 2015.

The Man Who Thought he was a Monster: Antidepressants and Violence. Rxisk.org, 3. ágúst, 2015.

Hvađ orsakar ţunglyndi? Um blekkingar og hagsmuni. Kjarninn, 4. apríl, 2015.

Geđraskanir, međferđ á villigötum? Kjarninn, 28. febrúar, 2015.

2013

Institutions and Innovations: Experimental Zoology and the Creation of the British Journal of Experimental Biology and the Society for Experimental Biology. The British Journal for the History of Science 46(1): 72-95, 2013.*

Sjálfsprottiđ guđleysi. Morgunblađiđ, 19.júní, 2013.

Glíman viđ geđiđ. Fréttablađiđ, 17.júní, 2013.

2012

„Er sorg ţunglyndi?“. Geđhjálp (dreift međ Fréttablađinu), 29. mars, 2012.

2011

Frá vonleysi til vonar: Hugleiđingar frćđimanns um sjúkling, geđlyf og bata. Geđvernd: Rit Geđverndarfélags Íslands 40: 24-29, 2011.*

Glímir geđlćknisfrćđin viđ hugmyndafrćđilega kreppu? Um vísindi og hagsmuni. Tímarit félagsráđgjafa 5(1): 5-14, 2011.*

Um ađhaldssamar lyfjaávísanir. Fréttablađiđ, 7. júlí, 2011.

Örorka og geđlyf. Fréttablađiđ, 10. febrúar, 2011.

2010

Landnám ţróunarkenningarinnar á Íslandi, 1872-1910. Í Arfeifđ Darwins: Ţróunarfrćđi, náttúra og menning, Arnar Pálsson, Bjarni K. Kristjánsson, Hafdís H. Ćgisdóttir, Snćbjörn Pálsson og Steindór J. Erlingsson ritstjórar. Reykjavík: Hiđ íslenska bókmenntafélag, 2010, bls. 73-95.*

Umsögn um drög ađ breytingum á reglugerđ nr. 140/2010 um greiđsluţátttöku sjúkratrygginga viđ kaup á [ţunglyndis]lyfjum (ásamt Matthíasi Halldórssyni). Reykjavík, 14. mars, 2010.

Ég er reiđur. Pressan.is, 26. nóvember, 2010.

Er ADHD ofgreint? Fréttablađiđ, 2. október, 2010.

„Ađ lćknast af geđröskun“ (ásamt Auđi Axelsdóttur), Fréttablađiđ, 15. maí, 2010.

Börn, unglingar og geđlyf, Morgunblađiđ, 19. april, 2010.

2009

The costs of being a restless intellect: Julian Huxley’s popular and scientific career in the 1920s. Studies in History and Philosophy of Biological and Biomedical Sciences, 40: 101-108, 2009.*

The Plymouth Laboratory and the Institutionalisation of Experimental Zoology in Britain in the 1920s. The Journal of the History of Biology, 42: 151-183, 2009.*

Uppgangur tilraunadýrafćđi í Bretlandi á ţriđja áratug 20. aldar. Náttúrufrćđingurinn, 77(3-4): 81-92, 2009.*

Big Pharma Beaten. Healthy Skepticism International News, nóvember, 2009.

„Listin ađ kljást viđ geđröskun“. Í Geđveikar batasögur (Herdís Benediktsdóttir, ritstjóri og útgefandi). Reykjavík, 2009, bls. 77-82.

Kvörtun til landlćknis vegna ţunglyndisbćklings GSK. Reykjavík, 21. janúar, 2009.

Lyfjafyrirtćki og blekkingar. Fréttablađiđ, 26. nóvember, 2009.

„Geđfrćđsluverkefni Hugarafls“. Fréttablađiđ, 14. október, 2009.

Listin ađ kljást viđ geđröskun. Morgunblađiđ, 27. september, 2009.

„Ţunglyndislyf og efnaójafnvćgi“. Fréttablađiđ, 8. janúar, 2009. Ţessi grein var kveikjan ađ síđasta Kompásţćtti Stöđvar 2, Ţunglynd Ţjóđ (sjá Viđtöl).

2008

Heimsendavandi kristni. Lesbókin, 21. júní, 2008.

„Frá geđveiki til gćfuspors“. Fréttablađiđ, 19. desember, 2008.

Geđfrćđslan, Morgunblađiđ, 5. desember, 2008.

„Hver var Jesús?“. Fréttablađiđ, 17. maí, 2008.

„Sjálfhverfur prestur“. Fréttablađiđ, 5. janúar, 2008.

2007

Ráđist ađ rótum pósitívismans: Hugleiđing um togstreituna milli bresku líffrćđinganna Julians Huxley og Lancelots Hogben. Skírnir, 181(1): 129-150, 2007.*

„Illskuvandamál kristinnar trúar“. Fréttablađiđ, 13. desember, 2007.

Tíu litlir geđsjúklingar. Morgunblađiđ, 30. nóvember, 2007.

Geđraskanir, fordómar og fjársöfnun. Morgunblađiđ, 11. nóvember, 2007.

Blekking trúarinnar. Morgunblađiđ, 4. nóvember, 2007.

Ţunglyndi og lífsgćđaskerđing. Morgunblađiđ. 15. september, 2007.

„Mismunun lífskođana“. Fréttablađiđ, 13. ágúst, 2007.

„Er kristinfrćđsla trúbođ?“. Fréttablađiđ, 7. ágúst, 2007.

„Enn um Jesúm og heimsendi“. Fréttablađiđ, 23. júlí, 2007.

„Viđheldur fáfrćđi kristninni?“. Fréttablađiđ, 16. júlí, 2007.

„Trúleysingjar eru góđir nágrannar“. Fréttablađiđ, 17. apríl, 2007.

2006

„Ţađ getur veriđ gaman ađ rćđa viđ gáfađan heiđingja“: Samskipti trúarbragđa og raunvísinda í tímans rás. Glíman, 3: 117-137, 2006.*

Er eitthvađ vit í vithönnunartilgátunni? Ádrepa um togstreituna milli trúar og lífvísinda í Bandaríkjunum. Glíman, 3: 141-150, 2006.*

„The Plymouth laboratory of the Marine Biological Association and the rise of experimental zoology in Britain“. Í Who Needs Scientific Instruments? (Bart Grob og Hans Hooijmaijers, ritstjórar), Leiden: Museum Boerhaave, bls. 169-174, 2006.

Raunvísindi og kalda stríđiđ: Upphaf Raunvísindastofnunar Háskólans. Lesbókin, 18. nóvember, 2006.

The Early History of the SEB and the BJEB. Society For Experimental Biology Bulletin, mars, 2006.

„Ţjóđkirkjan, umburđarlyndi og heimska“. Fréttablađiđ, 21. desember, 2006.

Er óeigingirni guđleg?. Fréttablađiđ, 20. nóvember, 2006.

"Upprisa" Jesú, Vithönnun og skammtafrćđi. Morgunblađiđ, 18. október, 2006.

Vithönnun og skammtafrćđi. Morgunblađiđ, 3. september, 2006.

„Um ‚hreina‘ ţekkingu og ‚hreina trú“. Fréttblađiđ, 15. ágúst, 2006.

Raunvísindin og trúin á persónulegan Guđ. Morgunblađiđ, 14. ágúst, 2006.

Fornaldarfrumspeki Umferđarstofu. Morgunblađiđ, 25. júlí, 2006.

Byrjađ á röngum enda. Morgunblađiđ, 17. mars, 2006.

„Menntakerfi á villigötum“. Fréttablađiđ, 17. febrúar, 2006.

Íslam og upplýsing. Morgunblađiđ, 12. febrúar, 2006.

Geta vísindamenn útilokađ vithönnun sem upphaf lífsins? (ásamt Ţorsteini Vilhjálmssyni). Fréttablađiđ, 4. febrúar og Vísindavefurinn, 6. febrúar, 2006.

2005

Kynţćttir, hugmyndafrćđi og vald. Vísindavefurinn, 14. júní, 2005.*

„Vísindabyltingin“ krufin til mergjar (ritdómur). Hugur,17: 215-219, 2005.

Fullkomin alţýđufrćđsla: Hrifla um Líf af lífi (ritdómur). Kistan.is, 1. nóvember, 2005.

Hvađ liggur ađ baki trúarvitundinni? Hugleiđing um náttúrulegar rćtur trúarinnar. Kirkjuritiđ 71(2): 17-27, 2005.

Vitshönnunartilgátan og lífvísindakennsla í Bandaríkjunum. Lesbókin, 5. nóvember, 2005.

Hjónaband Darwins og Marx. Lesbókin, 27. ágúst, 2005.

Um „Af póstmódernisma“. Kistan.is/Kviksaga, 22. mars, 2005.

Er uppgjörinu viđ marxismann ekki lokiđ?. Lesbókin, 12. febrúar, 2005.

Trú og raunvísindi. Morgunblađiđ, 23. desember, 2005.

Trú, raunvísindi og menntun. Morgunblađiđ, 9. desember, 2005.

Trúleysi skiptir líka máli. Morgunblađiđ, 30. nóvember, 2005.

Eftirlitssamfélagiđ. Morgunblađiđ, 11. ágúst, 2005.

2004

„Ţungir ţankar um Guđ, ţunglyndi og hugmyndafrćđi“. Gangleri, 78(1): 14-19, 2004.

Á trúarţörfin rćtur í aukinni próteinframleiđslu? Lesbókin, 11. desember, 2004. Fjallađ var um greinina í leiđara Morgunblađsins 24. desember, 2004.

Er ţróunarkenningin bara kenning eđa er hún stađreynd? Vísindavefurinn 26. nóvember, 2004.

Er Guđ til?: Ádrepa um raunvísindi og trúarbrögđ. Lesbókin, 3. júlí, 2004. Einar Sigurbjörnsson brást viđ greininni viku síđar í Lesbókinni.

„Orđ í belg um Guđ, gen og trúargagnrýni“. Fréttablađiđ, 16. desember, 2004.

„Vantrú á villigötum“. Fréttablađiđ, 10. desember, 2004.

„Skilabođ til ‚séra‘ Ţráins“. Fréttablađiđ 5. desember, 2004.

Hvernig útskýra kirkjunnar menn Adam og Evu út frá ţróunarkenningunni? Fréttablađiđ, 20. Nóvember og Vísindavefurinn 22. nóvember, 2004.

Lýđrćđisleg umrćđa. Morgunblađiđ, 20. Nóvember, 2004.

Eiga stjórnarskráin og erfđaefniđ eitthvađ sameiginlegt? Morgunblađiđ, 4. ágúst, 2004.

Lögfrćđi, stjórnmál og sannleikur II. Morgunblađiđ, 20. júlí, 2004.

Kćri lögreglustjóri, lengi getur vont versnađ. Morgunblađiđ, 19. júlí, 2004.

Lögfrćđi, stjórnmál og sannleikur. Morgunblađiđ, 17. júlí, 2004.

Er jafnađarstefnan líffrćđilega ómöguleg? Morgunblađiđ, 4. júlí, 2004.

Um fátćkt, erfđir og stjórnmál. Morgunblađiđ, 12. júní 2004.

„Ljósvakamiđlar“ eru ekki til. Morgunblađiđ, 23. maí 2004.

Vísindi fyrir alla? Morgunblađiđ, 23. mars 2004.

Hugleiđing um samkynhneigđ og siđferđi í Bandaríkjunum. Morgunblađiđ, 6. mars 2004.

2003

Ţungir ţankar um Guđ, ţunglyndi og hugmyndafrćđi. Lesbókin, 6. desember, 2003.

Fyrirbyggjandi spurningar um fyrirbyggjandi lyf. Morgunblađiđ, 22. nóvember, 2003.

Ţunglyndi og ţekkingarfrćđi. Morgunblađiđ, 7. október 2003.

2002

From Haeckelian Monist to Anti-Haeckelian Vitalist: The Transformation of the Icelandic Naturalist Thorvaldur Thoroddsen (1855-1921). The Journal of the History of Biology, 35: 443-470, 2002.*

Sögulegur bakgrunnur lífţróunarhugmynda Bjargar C. Ţorláksson. Í Björg: Verk Bjargar C. Ţorláksson (Sigr. D. Kristmundsdóttir ritstýrđi). Reykjavík: JPV útgáfa, 2002, bls. 96-101.

The genomics dream in Iceland (and elsewhere) versus cystic fibrosis. GeneWatch, 15 (4): 12-13, 2002.

Eiga mannvísindi heima í raunvísindum? Morgunblađiđ, 7. desember, 2002.

Genin okkar. Morgunblađiđ, 10. nóvember, 2002.

„Hver á genin okkar?“ Helgarblađ DV, 9. nóvember, 2002.

Hugleiđing frá „öfundsjúkum rógbera“. Morgunblađiđ, 8. október, 2002.

Geđveiki leyfđ milli 13-21 um helgar. Morgunblađiđ, 3. júlí 2002.

Um áhćttu og Íslenska erfđagreiningu. Morgunblađiđ, 22. júní, 2002.

„Forsćtisráđherrann og vísindaheimspeki“. DV, 15. maí, 2002.

Björg C. Ţorláksson náđi eyrum erlendra líffrćđinga. Morgunblađiđ, 10. apríl, 2002.

„Um áhćttu og Íslenska erfđagreiningu“. Pressan - Brennidepill, á Strik.is, 26. apríl 2002. Sendi greinina fyrst til Morgunblađsins en hún var ekki birt ţar fyrr en 22. júní. Ögmundur Jónasson (í lok rćđu) og Kolbrún Halldórsdóttir studdust sama dag viđ greinina í umrćđum á Alţingi um ríkisábyrgđ fyrir Íslenska erfđagreiningu.

„John Stuart Mill um málfrelsi, Guđ og tóbak“. Silfur-Egils, 26. mars 2002.

Stórtíđindi í íslenskum menntamálum. Morgunblađiđ. 4. janúar 2002.

2001

Hugmyndaheimur Thorvalds Thoroddsens 1872-1910. Skírnir,175: 354-88, 2001.*

„Kári sefur vćrum Palla blundi“. DV júlí 2001.

Dálítil athugasemd frá „flóttamanni“. Morgunblađiđ, 17. apríl 2001.

2000

The Introduction of Mendelism in Iceland. Búvísindi, 13: 61-78, 2000.*

Vísindi og ţekking - Fimmta valdiđ eđa ný trúarstofnun? Morgunblađiđ, 22. mars 2000.

1999

Eiga Ţorvaldur Thoroddsen og Kristján Kristjánsson eitthvađ sameiginlegt?. Lesbókin, 6. nóvember, 1999.

1998

„Inngangur“. Í Um uppruna dýrategunda og jurta, eftir Ţorvald Thoroddsen (Steindór J. Erlingsson sá um útgáfuna). Hiđ íslenska bókmenntafélag, 1998, bls. 9-91.

Fyrirlestrar

2017

Rćddi reynslusöguna mína viđ stóran hóp sálfrćđi- og sjúkraliđanema og kennara ţeirra í Fjölbrautarskólanum í Breiđholti (28. september).

Rćddi reynslusöguna mína viđ 5. árs nema í lćknisfrćđi og Engilbert Sigurđsson prófessor í geđlćknisfrćđi (19. september).

Tók ţátt í pallborđsumrćđum á frćđslufundi Geđhjálpar, Geđsviđs Landspítalans, Hugarafls, Landlćknisembćttisins, Minningarsjóđs Orra Ómarssonar, Nýrrar dögunnar, Pieta, Rauđa kross Íslands og Ţjóđkirkjunnar "Sjálfsvíg: Hvađ getum viđ gert?" (11. september).

Tók ţátt í umrćđum ađ lokinni frumsýningu verđlaunakvikmyndarinnar I, Daniel Blake í Bíó paradís föstudaginn 7. apríl. Öllum ţingmönnum var bođiđ á myndina, en einungis ţrír mćttu.

2016

Rćddi reynslusöguna mína viđ 5. árs nema í lćknisfrćđi og Engilbert Sigurđsson prófessor í geđlćknisfrćđi (3. nóvember).

2015

Flutti fyrirlesturinn „Heiđarleiki hagsmunir og almannaheill“ fyrir 1. árs nema í verk- og tćknifrćđi viđ Háskólann í Reykjavík.

Flutti erindiđ „Lancelot Hogben (1895-1975) and the false antithesis of heredity vs. Environment“ á Líffrćđiráđstefnunni (7. nóvember).

Rćddi reynslusöguna mína viđ 5. árs nema í lćknisfrćđi og Engilbert Sigurđsson prófessor í geđlćknisfrćđi (8. október).

Flutti erindiđ Á ég ađ lifa eđa deyja? á málţingi Geđhjálpar um sjálfsvíg sem haldiđ var í Ţjóđminjasafninu (10. september).

2014

Flutti fyrirlesturinn „Heiđarleiki hagsmunir og almannaheill“ fyrir 1. árs nema í verk- og tćknifrćđi viđ Háskólann í Reykjavík.

2013

Flutti fyrirlesturinn „Heiđarleiki hagsmunir og almannaheill“ fyrir 1. árs nema í verk- og tćknifrćđi viđ Háskólann í Reykjavík.

Fjallađi um reynslusögu mína í fyrirlestri á frćđakvöldi sálfrćđinema viđ HÍ (31. janúar).

2012

Fjallađi um reynslusögu mína í fyrirlestri á ađalfundi Samtaka sálfrćđi- og uppeldisfrćđikennara í framhaldsskólum (26. október).

Flutti fyrirlesturinn „Heiđarleiki hagsmunir og almannaheill“ fyrir 1. árs nema í verk- og tćknifrćđi viđ Háskólann í Reykjavík (9. október).

Flutti fyrirlesturinn „Er hćgt ađ selja mannkyni hvađa hugmynd sem er? Dćmisaga úr geđlćknisfrćđi og lyfjaiđnađinum“ á málţinginu Darwin og lífsnautnin frjóa: Vangaveltur um atferli tegundarinnar út frá kenningum Darwins sem Félag áhugamanna um heimspeki stóđ fyrir (17. maí).

Flutti fyrirlesturinn Geisar ţunglyndisfaraldur? Hugleiđing um geđheilbrigđisţjónustu og orsakasamhengi geđraskana á málţinginu Nýjar leiđir í geđheilbrigđismálum sem Félagsráđgjafafélag Íslands stóđ fyrir (20. mars). Umfjöllun mbl.is.

Flutti fyrirlestur fyrir International Baccalaureate nemendur í afbrigđileika sálfrćđi í MH (Kennari: Aldís Guđmundsdóttir). Rćddi annars vegar um eigin baráttu viđ geđröskun og hins vegar um gagnrýni á flokkunar- og greiningarkerfi geđraskana (9. mars).

Flutti fyrirlestur fyrir nemendur í afbrigđileika sálfrćđi í MH (Kennari: Aldís Guđmundsdóttir). Rćddi annars vegar um eigin baráttu viđ geđröskun og hins vegar um gagnrýni á flokkunar- og greiningarkerfi geđraskana (23. febrúar).

2011

Flutti fyrirlesturinn „Heiđarleiki hagsmunir og almannaheill“ fyrir 1. árs nema í verk- og tćknifrćđi viđ Háskólann í Reykjavík (11. október).

Hélt tvo fyrirlestra fyrir nema á 6. ári í lćknisfrćđi í bođi Jóhanns Ágústs Sigurđssonar prófessors. Í ţeim fyrri fjallađi um sjúkdómssöguna og hvernig ég náđi töku á geđheilsunni án geđlyfja. Í ţeim síđari fjallađi ég um hin óćskilegu áhrif sem lyfjaiđnađurinn getur haft á lćkna (20. september).

Flutti erindiđ „Geđlyf eđa ekki geđlyf -- ţađ er spurningin“ á spjallfundi SÁÁ, Samtal um alkólhólisma og lyfjalausa međferđ. Pétur og Ţórarinn Tyrfingssynir tóku einnig ţátt (14. september).

2010

Flutti fyrirlesturinn „Börn, unglingar og geđlyf: Af hverju förum viđ bandarísku leiđina?“ á málţinginu Hvernig getur ADHD barniđ náđ stjórn og einbeitingu án lyfja? (19. nóvember).

Flutti fyrirlesturinn "Eiga geđlćknisfrćđi og trúarbrögđ eitthvađ sameiginlegt" á málţinginu Ađ lćknast af geđröskun. Ađalfyrirlesari var bandríski geđlćknirinn Daniel Fisher (15. maí).

2009

Flutti fyrirlesturinn „Landnám ţróunarkenningarinnar á Íslandi, 1872-1910“ á ráđstefnunni Undur náttúrunnar (24. nóvember).

Flutti fyrirlesturinn „Landnám ţróunarkenningarinnar á Íslandi, 1872-1910“ á Líffrćđiráđstefnunni (7. nóvember).

Flutti fyrirlesturinn „Hvađ eigum viđ ađ gera ef ţau ráđast á okkur“? Geđfrćđsluverkefni Hugarafls á ráđstefnunni á ráđstefnunni Hafa Íslendingar fordóma gagnvart geđrćnum vandamálum? (3. nóvember).

Flutti fyrirlesturinn „Darwin, Marx og spurningin um mannlegt eđli“ á málţinginu Hefur mađurinn eđli? Málţing í tilefni 200 ára afmćlis Charles Darwins (12. febrúar).

Hélt tugi fyrirlestra á árunum 2008-2009 á vegum Geđfrćđslu Hugarafls í efstu bekkjum grunnskóla og í framhaldsskólum ţar sem ég rćddi um eigin baráttu viđ geđröskun.

2005

Flutti fyrirlesturinn „The Plymouth Laboratory of the Marine Biological Association and the Rise of Experimental Zoology in Britain“ á ráđstefnunni Who needs scientific instruments?, sem haldin var í Leiden, Hollandi, 20.-22. október.

Flutti fyrirlesturinn „‘Ţađ getur veriđ gaman ađ rćđa viđ gáfađan heiđingja‘: Samskipti trúarbragđa og raunvísinda í tímans rás“ á ráđstefnunni Hvađ er guđfrćđi?.

Flutti fyrirlesturinn „Hafa trúarbrögđ og vísindi átt í eilífu stríđi? Gagnrýni á söguskođun Níelsar Dungal í Blekking og ţekking (1948)“ á ráđstefnunni Forbođnir ávextir: Ráđstefna um trú og vísindi (23. apríl).

Flutti fyrirlesturinn „Módernisminn rćđst gegn upplýsingunni: Hugleiđing um togstreituna á milli bresku líffrćđinganna Julians Huxleys og Lancelots Hogbens“ í bođi sagnfrćđingafélags Íslands.

2001

Flutti fyrirlesturinn How a big company can distort and manipulate a small gullible society á ráđstefnunni „La Guerre Du Génome Aura-T-Elle Lieu?“, sem L'Association Diderot stóđ fyrir í París í byrjun febrúar.

Hélt erindi í bođi Raunvísindadeildar Háskóla Íslands er nefndist „Hugmyndaheimur Ţorvalds Thoroddsen, 1872-1911“.

1996

Hélt fyrirlestur í Lundi Svíţjóđ á alţjóđlegri ráđstefnu er bar heitiđ The Genesis of Genetics in Scandinavia. Fyrirlesturinn nefndist „The Introduction of Systematic Animal Breeding in Iceland“.

Hélt fyrirlestur á Líffrćđistofnun er nefndist "Páll Zóphóníasson og Mendelisminn".

1995

Talađi sem fulltrúi líffrćđinema á samdrykkju líf-, sálar- og mannfrćđinemar ţar sem rćtt var félagslíffrćđi og meint áhrif hennar mannlegt samfélag.

Viđtöl

2017

Ţarf ađ ná fólki úr svart­hol­inu međ lagni, mbl.is, 29. ágúst, 2017

2015

Rćddi í Síđdegisútvarpi Rásar 2 greinina Hugleiđing um áföll og sjálfsvígshugsanir og erindiđ Á ég ađ lifa eđa deyja? sem ég flutti fyrr um daginn á ráđstefnu Geđhjálpar (10. september).

Rćddi um baráttu mína viđ sjálfsvígshugsanir í kvöldfréttum RÚV (1. júlí).

2013

Rćddi viđ mbl.is um 5. útgáfu Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders (20. júní).

2012

Rćddi í Heilsuţćtti Jóhönnu á ÍNN um eigin baráttu viđ geđröskun og gagnrýni mína á geđlćknisfrćđina og lyfjaiđnađinn (27. febrúar).

Rćddi í morgunútvarpi Rásar 2 um efni greinarinnar Frá vonleysi til vonar: Hugleiđingar frćđimanns um sjúkling, geđlyf og bata og fleira tengt baráttu minni viđ geđröskunina og batanum sem ég hef náđ án ţess ađ neyta geđlyfja (12. janúar).

2011

Rćddi um ćvi og störf breska líffrćđingsins Julians Huxley í Víđsjá, Rás 1 (14. desember).

Viđtal í Morgunblađinu, Viđ erum á rangri leiđ, (16. júlí).

Viđtal í Morgunblađinu, Hugmyndafrćđileg kreppa geđlćkninga (, 7. maí).

2010

Viđtal í Morgunblađinu, Ţróunarkenningin barst fljótt til Íslands, (18. desember).

Viđtal í Morgunblađinu, Ţörf á skýrari reglum í lyfjaiđnađi, (1. desember). Sama dag var vísađ í viđtaliđ í leiđara blađsins. Nćstu daga var viđtalinu fylgt eftir međ viđtölum viđ landlćkni, forstjóra lyfjastofnunar og formann lćknafélagsins.

Viđtal í Vísindaţćttinum á útvarpi Sögu vegna útkomu Arfleifđar Darwins, (28. september).

Rćddi ásamt Auđi Axelsdóttur iđjuţjálfa um málţingiđ Ađ lćknast af geđröskun í ţćttinum Vítt og breitt á Rás 1 (12. maí).

2009

Rćddi um Uppruna tegundanna, í tilefni af 150 ára útgáfuafmćli bókarinnar, viđ Guđmund Pálsson í Síđdegisútvarpi Rásar 2 (25. nóvember).

Viđtal í Morgunblađinu, Alvarlegar rangfćrslur fyrirtćkis (13. október). Fréttatilkynning GlaxoSmithKline.

Viđtal í Kompásţćttinum Ţunglynd ţjóđ, Stöđ 2, (19. janúar).

2008

Rćddi um guđleysi í 50 löngu viđtali viđ Ćvar Kjartansson á Rás 1 (10. febrúar).

2007

Rćddi um baráttu mína viđ ţunglyndi í Kastljósviđtali, (17. október).

Rćddi um gagnrýni mína á lífsskođanafrćđslu grunnskólanna í síđdegisútvarpi Rásar 2 (7. ágúst).

2006

Fjallađi um Uppruna tegundanna eftir Charles Darwin í ţćttinum Vítt og breitt á Rás 1 (24. nóvember).

Rćddi um ţróunarkenninguna í Síđdegisútvarpi Rásar 2 (4. september).

2005

Viđtal í Morgunblađinu um trú og vísindi, Viljum skapa samrćđu (22. apríl).

Talađi um vísindi og trúarbrögđ í 60 mínútna löngum ţćtti á Rás 1.

2004

Rćddi um efni greinarinnar „Á trúarţörfin rćtur sínar í aukinni próteinframleiđslu?“ í Silfri Egils á Stöđ 2 (19. desember).

2002

Viđtal viđ Associated Press vegna útgáfu bókar minnar Genin okkar: Líftćknin og íslenskt samfélega.

Viđtal í Silfri Egils á Skjá einum vegna gagnrýni minnar á Íslenska erfđagreiningu (5. maí).

Viđtal í Morgunblađinu um Vald í vísindum (22. mars).

1998

Rćddi um tilurđ ţróunarkenningarinnar í 45 mínútna löngum útvarpsţćtti á Rás 1.

Kennsla

2007

Kenndi 25% (sögu ţróunarkenningarinnar) af námskeiđinu Ţćttir úr sögu og heimspeki vísindanna, HÍ.

2005

Kenndi 1/13 af námskeiđinu Trúarbragđaheimspeki, HÍ, (samskipti trúar og vísinda í nútíđ og fortíđ).

Kenndi 1/13 af námskeiđinu Hugmyndasaga 19. og 20. aldar, HÍ, (áhrif Darwins í nútíđ og fortíđ).

2000

Kenndi 50% af námskeiđinu Ţćttir úr sögu og heimspeki vísindanna, HÍ, (saga líffrćđinnar og félagsfrćđi og heimspeki vísindanna) á móti Dr. Skúla Sigurđssyni.

1999

Kenndi 50% af námskeiđinu Ţćttir úr sögu og heimspeki vísindanna, HÍ, (saga líffrćđinnar og félagsfrćđi og heimspeki vísindanna) á móti Ţorsteini Vilhjálmssyni prófessor.

1998

Kenndi námskeiđiđ Ţćttir úr sögu og heimspeki vísindanna viđ H.Í.

1997

Kenndi ásamt Ţorsteini Vilhjálmsyni prófessor námskeiđiđ Ţćttir úr sögu og heimspeki vísindanna, HÍ.

Annađ

2009- Honorary Research Associate, Department of Science and Technology Studies, University College, London.

2008-2009 Í undirbúningsnefnd sem er ađ skipulega hátíđarhöld áriđ 2009 vegna 200 ára ártíđar Charles Darwins og 150 ára útgáfuafmćli Uppruna tegundanna.

2008 Lagđi, ásamt Ţóreyju Guđmundsdótttur, grunninn ađ Geđfrćđslunni, skólafrćđsluverkefni Hugarafls.

2005 Skipulagđi og fjármagnađi, ásamt Guđmundi Inga Markússyni, ráđstefnuna Forbođnir ávextir: Ráđstefna um trú og vísindi.

2000-03 Fékk Styrk frá British Council sem nam 2/3 af skólagjöldunum sem einstaklingar utan Evrópusambandsins ţurfa ađ borga viđ breska háskóla.

1997-8 Formađur Félags framhaldsnema viđ Háskóla Íslands.

1997 Skipulagđi ráđstefnu ţar sem framhaldsnemar viđ HÍ kynntu rannsóknarverkefni sín.