Starfsfólk Sjúkraþjálfunarstöðvarinnar

Á Sjúkraþjálfunarstöðinni starfa 6 sjúkraþjálfarar sem allir eru með B.Sc í sjúkraþjálfun eða sambærilega menntun.

Ásdís Kristjáns

Ásdís Kristjánsdóttir

Löggiltur sjúkraþjálfari BSc, MTc

Nánar

Nám:

Manual Therapy Certification MTc –University of san Augustine, Florida 2000

B.Sc. próf frá Háskóla Íslands 1981

Lokaverkefni. Meðferð Bobath á spastiskri hemiplegiu af völdum CP

Hefur auk þess sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra, einkum tengd stoðkerfisvandamálum og Manual Therapy. Hefur tekið námskeið í nálarstungum sem er viðurkennt af Landlæknisembættinu.

Störf:

Félags og trúnaðarstörf:

Í ritnefnd Félagsmiðils frá 1986-1988

Friðgeir Halldórs

Friðgeir Halldórsson

Löggiltur sjúkraþjálfari BSc

Nánar

Nám:

B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1995

Íþróttakennari frá Íþróttakennaraskóla Íslands 1988

Störf:

Sjúkraþjálfunarstöðin ehf frá 2001

Endurhæfingastöð Kolbrúnar 1995 - 2001

Frjálsíþróttaþjálfun 1988 - 1991

Íþróttakennsla 1988 - 1990

Hlynur Skagfjörð

Hlynur Skagfjörð Sigurðsson

Löggiltur sjúkraþjálfari BSc

Nánar

Nám:

B.Sc. í sjúkraþjálfun Háskóli Íslands 2011

Störf:

Sjúkraþjálfunarstöðin ehf frá 2012

Kolbrún

Kolbrún Lís Viðarsdóttir

Löggiltur sjúkraþjálfari

Nánar

Nám:

Sjúkraþjálfari frá Fachhochschule Frisenius, Þýskalandi 2003

Námskeið: Sogæðanuddari, Bakskólakennari.

Hefur einnig sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra.

Störf:

Ljósið, endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda frá 2015

Sjúkraþjálfunarstöðin frá 2005

Horst-Schmidt-Klinik, Þýskalandi

Trúnaðarstörf:

Meðstofnandi faghóps um endurhæfingu krabbameinsgreindra og meðferð við sogæðabjúg.

Laufey Lena

Laufey Lena Árnadóttir

Löggiltur sjúkraþjálfari BSc

Nánar

Nám:

Námskeið í skoðun og meðferð á hrygg og útlimum (Manual Therapy) við University of St. Augustine.

BSc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1984

Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1980

Námskeið í nálarstungum

Fjölda annara námskeiða innan sjúkraþjálfunar.

Störf:

Sjúkraþjálfunarstöðin ehf. frá árinu 1993

Endurhæfingarstöð Kolbúnar 1986 ­1993.

Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar á Akureyri 1984 – 1986

Starfssvið:

Öll almenn sjúkraþjálfun.

Ragnheiður Víkings

Ragnheiður Víkingsdóttir

Löggiltur sjúkraþjálfari BSc, MTc

Nánar

Nám:

Manual Therapy Certification MTc –University of san Augustine, Florida 2000

Bsc. í sjúkraþjálfun, Háskóli Íslands 1988

Hefur auk þess sótt námskeið og fyrirlestra, einkum tengd stoðkerfisvandamálum og Manual Therapy Hefur tekið námskeið í nálarstungum sem er viðurkennt af Landlæknisembættinu.

Störf:

Sjúkraþjálfunarstöðinni frá 1993

Endurhæfingarstöð Kolbrúnar

Unnið á Landspítala Hringbraut

Auk þess verið þjálfari Mfl. kvenna hjá knattspyrnufélaginu Val (1995 og 2001)

Inga Birna

Inga Birna Lúðvíksdóttir

Móttaka og aðstoð

Ingibjörg

Ingibjörg Þorfinnsdóttir

Móttaka og aðstoð

Guðmundur

Guðmundur Rafn Geirdal

Löggiltur sjúkranuddari