Þröstur Þorsteinsson í samstarfi við
Önnu Rósu Böðvarsdóttur, Sigurð B. Finnsson og Þorstein Jóhannsson

Svifryksmengun

Svifryk hefur heilsuspillandi áhrif, veldur sjónmengun og er, eins og önnur mengun, slæm fyrir umhverfið. Almenn viðmið um loftgæði vegna svifryksmengunar og ráðleggingar um viðbrögð við svifryksmengun, meira .

Reiknilíkan

Unnið er að gerð líkans af styrk svifryksmengunar, með aðstoð styrkja frá Vegagerðinni og Orkuveitu Reykjavíkur.  Meira ...

Pollution in Bejing Umferð

Umferð er ein helsta uppspretta svifryks, bæði vegna útblásturs bifreiða og uppspæningar á malbiki.  Veðurfarsþættir eins og vindhraði og úrkoma hafa einnig veruleg áhrif á styrk svifryksmengunar.

Unnið er að líkangerð sem tekur tillit til þessara þátta í samvinnu við Vegagerðina og Reykjavíkurborg.

New year's fireworks in Iceland Áramót

Um hver áramót skjótum við Íslendingar upp ~600 tonnum af flugeldum.  Svifryksmengunin samhliða þessu er oft alveg ótrúleg - sem sést kannski best á því að skyggnið verður stundum nánast ekkert.  Í grein (Opnast í nýjum glugga / Opens in a new window) sem birtist í Náttúrufræðingnum er fjallað nánar um svifryksmengun um áramót í Reykjavík.

Sandstormar

Sandstormar verða þegar þurrt er í veðri, en sterkur vindur varir í nokkurn tíma.  Algengt er að á Höfuðborgarsvæðinu mælist aukinn styrkur PM10 mengunar vegna sandroks frá Mýrdalssandi og nágrenni í sterkum austanáttum. Einnig eru dæmi um sandfok norðan Dyngjujökuls (annað dæmi september 2009), og mörg fleiri.

Skráning sandstorma - vinsamlegast skráið sandstorma.

 

 

Þröstur Þorsteinsson
Vinsamlegast hafið samband varðandi frekari upplýsingar og tilvitnanir.

Particulate matter pollution

Particulate matter pollution has bad health influences, decreases visibility and, as other pollution, has a bad effect on the environment. 

Modeling

Modeling efforts are in progress, made possible by grants from the Icelandi Road Authority and OR.  More on modeling.

Traffic

Traffic is the main source of PM-pollution in Iceland (windblown dust and sea salt can be significant contributions at times).  Efforts are underway to model the effects of weather and other factors on the PM-pollution variations.

New year's Eve

Every New year's Eve Icelanders put on a great fireworks-show; with almost every houshold participating.  The PM-pollution reaches incredible values, 3-4 times the maximum values during the whole year, and 30 - 40 fold the normal peak concentration.

Dust plumes

The fine sediments deposited by glacier erosion and rivers are a prime source for wind blown dust. If the winds are fairly strong, and the weather is dry, increased PM10 pollution is measured in Reykjavik due to glacier till from the south coast.